61. fundur
fjárlaganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 11. september 2017 kl. 17:00


Mættir:

Haraldur Benediktsson (HarB) formaður, kl. 17:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF) 1. varaformaður, kl. 17:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 17:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 17:00
Nichole Leigh Mosty (NicM) fyrir Theodóru S. Þorsteinsdóttur (ThÞ), kl. 17:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 17:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 17:00
Páll Magnússon (PállM), kl. 17:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 17:17

Páll Magnússon vék af fundi 17:40 og Nichole Leigh Mosty kl. 18:12.

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2017 Kl. 17:00
Til fundarins kom Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra og kynnti frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018 og svaraði spurningum nefndarmanna um efni þess. Auk hans komu Guðmundur Árnason, Björn Þór Hafsteinsson, Maríanna Jónasdóttir og Gylfi Ólafsson.

2) Önnur mál Kl. 18:12
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 18:13
Fundargerð 60. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 18:14