21. fundur
fjárlaganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 28. febrúar 2018 kl. 09:01


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:01
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:01
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ) 2. varaformaður, kl. 09:08
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:01
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:03
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:01
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 09:03
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:01
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:01
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 09:01

Björn Leví Gunnarsson vék af fundi kl. 10:41 og Þorsteinn Víglundsson kl. 10:55.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 2. mál - fjármálastefna 2018--2022 Kl. 09:00
Til fundarins komu eftirfarandi gestir:
Kl. 9:00 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir frá Alþýðusambandi Íslands.
Kl. 9:40 Ásdís Kristjánsdóttir og Óttarr Snædal frá Samtökum atvinnulífsins.
Kl. 10:20 Sigurður Hannesson og Ingólfur Bender frá Samtökum iðnaðarins.
Gestirnir fóru yfir umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna um þær.

2) Önnur mál Kl. 11:00
Rætt var um vinnuna sem framundan er.

3) Fundargerð Kl. 11:17
Fundargerð 20. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:20