35. fundur
fjárlaganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 18. apríl 2018 kl. 09:00


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:00
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ) 2. varaformaður, kl. 09:10
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:20
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Ingibjörg Þórðardóttir (IÞ) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:40

Haraldur Benediktsson var fjarverandi vegna veikinda.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 494. mál - fjármálaáætlun 2019--2023 Kl. 09:00
Til fundarins komu Svandís Svavarsdóttir ráðherra, Iðunn Garðarsdóttir, Dagný Brynjólfsdóttir, Áslaug Einarsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Unnur Ágústsdóttir og Guðrún Sigurjónsdóttir. Þessi hluti fundarins var sameiginlegur með velferðarnefnd Alþingis.
Kl. 11:30. Ásmundur Einar Daðason ráðherra, Ellý Alda Þorsteinsdóttir, Ágúst Þór Sigurðsson, Sigríður Jónsdóttir, Dagný Brynjólfsdóttir og Unnur Ágústsdóttir. Þessi hluti fundarins var sameiginlegur með velferðarnefnd Alþingis.
Fundi var frestað frá kl. 12:24-16:30.
Kl.16:45. Lilja Alfreðsdóttir ráðherra, Karitas Gunnarsdóttir, Ásta Magnúsdóttir, Þórunn Jóna Hauksdóttir, Marta Guðrún Skúladóttir, Auður Björg Árnadóttir og Steinunn Halldórsdóttir.
Farið var yfir þau málefnasvið sem eru á ábyrgð viðkomandi ráðherra og svöruðu gestirnir spurningum nefndarmanna. Sameiginlegum fundum lauk kl. 18:22.

2) Önnur mál Kl. 18:23
Rætt var um fyrirkomulag á opnum fundi með fjármálaráði sem fram fer 20. apríl nk. Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 18:35
Fundargerð 34. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 18:36