30. fundur
velferðarnefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 9. janúar 2013 kl. 11:06


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 11:06
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 11:06
Birkir Jón Jónsson (BJJ), kl. 11:06
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 11:06
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 11:06
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 11:06
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 11:06

JRG og UBK tóku þátt í fundinum í gegnum síma.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 415. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 11:06
Nefndin fjallaði um málið og lagði formaður fram drög að umsögn nefndarinnar til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og lagði til að málið yrði afgreitt úr nefndinni. Allir viðstaddir voru sammála afgreiðslu málsins úr nefndinni nema EKG og BJJ.
Að umsögn meiri hlutans standa: SII, JRG, OH, ÁÞS, ÓGunn og GStein.

2) 80. mál - málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun Kl. 11:31
Framsögumaður lagði fram drög að nefndaráliti í málinu og lagði til að málið yrði afgreitt úr nefndinni sem allir viðstaddir voru sammála.
Að nefndaráliti standa: SII, JRG, ÁÞS, OH, ÓGunn, UBK, EKG og BJJ.

3) Önnur mál. Kl. 11:45
Fleira var ekki rætt.

KLM var fjarverandi vegna veikinda.
GStein var fjarverandi.
BirgJ, áheyrnarfulltrúi í nefndinni, sat ekki fundinn.

Fundi slitið kl. 11:45