29. fundur
velferðarnefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 12. febrúar 2014 kl. 09:05


Mættir:

Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) 1. varaformaður, kl. 09:05
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 09:05
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:05
Elín Hirst (ElH), kl. 09:05
Fjóla Hrund Björnsdóttir (FHB) fyrir PJP, kl. 09:05
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:05
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:05
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 09:05

Katrín Júlíusdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir var fjarverandi vegna veikinda.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 09:05
Samþykkt fundargerðar var frestað.

2) 159. mál - vísindarannsóknir á heilbrigðissviði Kl. 09:05
Nefndin fjallaði um málið.

3) 160. mál - lífsýnasöfn Kl. 09:05
Sjá fyrri dagskrárlið.

4) Geðheilbrigðisþjónusta barna og ungmenna á Norðurlandi Kl. 10:02
Nefndin fékk á sinn fund Pál Tryggvason lækni og Eyrúnu Krístínu Gunnarsdóttur sálfræðing sem greindu frá stöðu í geðheilbrigðismálum barna á Norðurlandi.

5) 34. mál - brottnám líffæra Kl. 11:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Aðalbjörgu Finnbogadóttur og Aðalheiði Matthíasdóttur frá félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, Dögg Pálsdóttur frá Læknafélaginu og Geir Gunnlaugsson landlæknig og Jórunni Heimisdóttur frá embætti landlæknis. Gerðu þau grein fyrir umsögnum sínum um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) Önnur mál Kl. 11:57
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:57