23. fundur
velferðarnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 5. desember 2014 kl. 09:00


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:26
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 09:09
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:11
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:00

Ragnheiður Ríkharðsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) 322. mál - almannatryggingar Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar komu Guðmundur Gunnarsson, Þorbjörn Guðmundsson og Þórey Þórðardóttir frá Landssamtökum lífeyrissjóða, Ragna Haraldsdóttir og Sigurður Grétarsson frá Tryggingastofnun ríkisins og Ellen Calmon og Sigríður Hanna Ingólfsdóttir frá Öryrkjabandalagi Íslands.

2) 159. mál - umboðsmaður skuldara Kl. 10:14
Dagskrárlið var frestað.

3) Fundargerð Kl. 10:14
Fundargerðir 20. - 22. fundar voru samþykktar.

4) 207. mál - úrskurðarnefnd velferðarmála Kl. 10:15
Nefndin ræddi málið.

5) Önnur mál Kl. 10:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:25