38. fundur
velferðarnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 4. mars 2015 kl. 09:03


Mættir:

Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 09:03
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:03
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:03
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:03
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:03

Ragnheiður Ríkharðsdóttir boðaði forföll vegna þingstarfa erlendis. Ásmundur Friðriksson og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir boðuðu forföll.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:03
Fundargerð 37. fundar var samþykkt.

2) 18. mál - útreikningur nýrra neysluviðmiða fyrir íslensk heimili Kl. 09:04
Á fund nefndarinnar komu Kristinn Bjarnason frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjar, Guðmundur Ásgeirsson og Vilhjálmur Bjarnson frá Hagsmunasamtökum heimilanna, Hildigunnur Hafsteinsdóttir og Jóhannes Gunnarsson frá Neytendasamtökunum, Vilhjálmur Birgisson frá Verkalýðsfélagi Akraness og Kristjana Gunnarsdóttir frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar.

3) 211. mál - húsaleigubætur Kl. 10:05
Á fund nefndarinnar komu Guðrún Björnsdóttir frá Félagsstofnun stúdenta, Jórunn Pála Jónasdóttir og Nanna Elísa Jakobsdóttir frá Landssamtökum íslenskra stúdenta, Björn Már Ólafsson, Sigurður H. Birgisson og Sunna Mjöll Sverrisdóttir frá Stúdentaráði Háskóla Íslands og Lísa Margrét Sigurðardóttir frá samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur.

4) 237. mál - húsaleigubætur Kl. 10:05
Á fund nefndarinnar komu Guðrún Björnsdóttir frá Félagsstofnun stúdenta, Jórunn Pála Jónasdóttir og Nanna Elísa Jakobsdóttir frá Landssamtökum íslenskra stúdenta, Björn Már Ólafsson, Sigurður H. Birgisson og Sunna Mjöll Sverrisdóttir frá Stúdentaráði Háskóla Íslands og Lísa Margrét Sigurðardóttir frá samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur.

5) Önnur mál Kl. 10:53
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:53