65. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 4. maí 2016 kl. 09:05


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:05
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 09:05
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 09:05
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:08
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:05
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:08
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 09:05

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir boðuðu forföll. Ásmundur Friðriksson vék af fundi kl. 10:40.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Samþykkt fundargerðar var frestað.

2) 676. mál - sjúkratryggingar Kl. 09:06
Nefndin fékk á sinn fund Ásu Þórhildi Þórðardóttur, Dagnýju Brynjólfsdóttur, Margréti Björk Svavarsdóttur, Steinunni Margréti Lárusdóttur og Vilborgu Ingólfsdóttur frá velferðarráðuneyti.

Ákveðið var að Unnur Brá Konráðsdóttir yrði framsögumaður málsins.

3) Önnur mál Kl. 10:28
Nefndin ræddi um frumvarp til laga um húsnæðisbætur.

4) 435. mál - almennar íbúðir Kl. 10:39
Nefndin ræddi um málið.

Fundi slitið kl. 11:42