106. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, miðvikudaginn 12. október 2016 kl. 18:00


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 18:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 18:00
Birgir Ármannsson (BÁ) fyrir Ásmund Friðriksson (ÁsF), kl. 18:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein) fyrir Pál Val Björnsson (PVB), kl. 18:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 18:00
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 18:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP) fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur (SilG), kl. 18:00
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 18:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Steingrím J. Sigfússon (SJS), kl. 18:00
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 18:00

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) 857. mál - almannatryggingar o.fl. Kl. 18:00
Nefndin afgreiddi málið með samþykki allra viðstaddra.

2) 776. mál - félagsleg aðstoð Kl. 18:20
Nefndin afgreiddi málið með samþykki allra viðstaddra. Að nefndaráliti stóðu Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Birgir Ármannsson, Elsa Lára Arnardóttir, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, Halldóra Mogensen, Steinunn Þóra Árnadóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir, Guðmundur Steingrímsson og Páll Jóhann Pálsson.

3) Önnur mál Kl. 18:45
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 18:45