22. fundur
velferðarnefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 14. mars 2018 kl. 09:00


Mættir:

Halldóra Mogensen (HallM) formaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 10:28
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
María Hjálmarsdóttir (MH) fyrir Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Andrés Inga Jónsson (AIJ), kl. 09:00
Una Hildardóttir (UnaH) fyrir Ólaf Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:15

Ásmundur Friðriksson boðaði seinkun á fundinn.
Steinunn Þóra Árnadóttir vék af fundi kl. 10:55. Vilhjálmur Árnason vék af fundi kl. 11:24. Hanna Katrín Friðriksson vék af fundi kl. 11:25. Halla Signý Kristjánsdóttir vék af fundi kl. 11:32. Ásmundur Friðriksson vék af fundi kl. 11:38.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað til næsta fundar.

2) Barnaverndarmál Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar mættu Aðalsteinn Sigfússon, Kolbrún Þorkelsdóttir og Anna Eygló Karlsdóttir frá Barnaverndarnefnd Kópavogs, Tómas Hrafn Sveinsson og Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir frá Barnaverndarnefnd Reykjavíkur, Þórdís Bjarnadóttir, Rannveig Einarsdóttir og Ólína Birgisdóttir frá Barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar og Hildur Jakobína Gísladóttir. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 26. mál - þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir Kl. 10:15
Nefndin ræddi málið.

4) 27. mál - félagsþjónusta sveitarfélaga Kl. 10:15
Nefndin ræddi málið.

5) 22. mál - brottnám líffæra Kl. 11:00
Á fund nefndarinnar mættu Runólfur Pálsson frá Embætti landlæknis, Reynir Arngrímsson frá Læknafélagi Íslands, Kristinn Sigvaldsson og Sigurbergur Kárason frá Landspítala og Kjartan Birgisson og Steinunn Rósa Einarsdóttir. Fóru þau yfir sjónarmið um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) Önnur mál Kl. 11:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:40