43. fundur
velferðarnefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 28. maí 2018 kl. 09:30


Mættir:

Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:30
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:30
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:30
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) fyrir Halldóru Mogensen (HallM), kl. 09:30
Sigurður Páll Jónsson (SPJ) fyrir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur (AKÁ), kl. 09:30

Vilhjálmur Árnason boðaði forföll vegna veikinda.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerðir 34 til 42 samþykktar.

2) 22. mál - brottnám líffæra Kl. 09:30
Nefndin ræddi málið.

3) 9. mál - skilyrðislaus grunnframfærsla Kl. 09:40
Nefndin ræddi málið.

4) 51. mál - almannatryggingar Kl. 09:50
Nefndin ræddi málið.

5) 88. mál - óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús Kl. 10:00
Nefndin ræddi málið.

6) 238. mál - barnalög Kl. 10:10
Nefndin ræddi málið.

7) 202. mál - rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur Kl. 10:20
Nefndin ræddi málið.

8) 468. mál - réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl. Kl. 10:30
Nefndin ræddi málið.

9) 426. mál - heilbrigðisþjónusta o.fl. Kl. 10:40
Nefndin ræddi málið.

10) 469. mál - húsnæðismál Kl. 10:45
Nefndin ræddi málið.

11) Önnur mál Kl. 10:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:50