46. fundur
velferðarnefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 4. júní 2018 kl. 10:10


Mættir:

Halldóra Mogensen (HallM) formaður, kl. 10:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 10:10
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 10:10
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 10:10
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 10:10
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 10:40
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP) fyrir Andrés Inga Jónsson (AIJ), kl. 10:10

Anna Kolbrún Árnadótttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa. Vilhjálmur Árnason boðaði forföll.

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:10
Fundargerð frestað.

2) 469. mál - húsnæðismál Kl. 10:10
Á fund nefndarinnar mættu Jón Þór Sturluson, Andrés Þorleifsson og María Rúriksdóttir frá Fjármálaeftirlitinu. Fóru þau yfir umsögn FME um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Nefndin ræddi fyrirliggjandi drög að nefndaráliti. Nefndin samþykkti að afgreiða málið frá nefndinni með atkvæði allra viðstaddra.

Að nefndaráliti standa Halldóra Mogensen, Ólafur Þór Gunnarsson, Halla Signý Kristjánsdóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Guðjón S. Brjánsson, Ásmundur Friðriksson, Guðmundur Ingi Kristinsson og Vilhjálmur Árnason og Anna Kolbrún Árnadóttir með heimild skv. 4. mgr. 18. gr. starfsreglan fyrir fastanefndir Alþingis.

3) 293. mál - bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum Kl. 11:00
Nefndin ræddi fyrirliggjandi drög að nefndaráliti. Nefndin samþykkti að afgreiða málið.

Að nefndaráliti meiri hlutans standa Ólafur Þór Gunnarsson, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Ásmundur Friðriksson, Guðjón S. Brjánsson og Halla Signý Kristjánsdóttir.

Að nefndaráliti minni hlutans standa Halldóra Mogensen, Anna Kolbrún Árnadóttir og Guðmundur Ingi Kristinsson.

4) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30