Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit RSS þjónusta

þ.m.t. almannavarnir, bifreiðaeftirlit, dómtúlkar og skjalaþýðendur, fangelsi, framkvæmd áfengislöggjafar, happdrætti og fjársafnanir, landhelgisgæsla, lögregla, lögsagnarumdæmi, skipulagsskrár, skotvopn, slysavarnir, umferðarmál, útlendingaeftirlit

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
56 13.10.2009 Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (áreiðanleiki upplýsinga, gildissvið laganna o.fl., EES-reglur) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
326 15.12.2009 Aðgerðir vegna meintra brota á gjaldeyrisreglum Ásbjörn Óttars­son
652 04.06.2010 Aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu Utanríkis­ráð­herra
16 08.10.2009 Almenn hegningarlög (upptaka eigna, hryðjuverk, mansal o.fl.) Dómsmála- og mannréttinda­ráð­herra
45 13.10.2009 Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) Atli Gísla­son
293 02.12.2009 Áfengislög (auglýsingar) Ögmundur Jónas­son
59 20.10.2009 Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (öryggi frístundaskipa) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
595 26.04.2010 Ákærur vegna atburða í og við Alþingis­húsið 8. desember 2008 Birgitta Jóns­dóttir
427 04.03.2010 Brunavarnir (Byggingarstofnun) Umhverfis­ráð­herra
434 04.03.2010 Brunavarnir á flugvöllum landsins Vigdís Hauks­dóttir
243 24.11.2009 Eftirlit með skipum (útgáfa haffærisskírteina) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
115 02.11.2009 Eftirlit með ­þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu (heildarlög) Utanríkis­ráð­herra
52 13.10.2009 Eftirlit og björgunarstörf á Norður-Atlantshafi Sigurður Ingi Jóhanns­son
511 31.03.2010 Embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála (verksvið embættisins) Dómsmála- og mannréttinda­ráð­herra
156 04.11.2009 EuroRap-verkefnið Guðlaugur Þór Þórðar­son
266 27.11.2009 Fatlaðir í fangelsum Sigmundur Ernir Rúnars­son
206 13.11.2009 Fjárveitingar til fangelsismála Ólöf Nordal
513 31.03.2010 Framkvæmdarvald ríkisins í héraði (tímabundin setning í sýslumannsembætti) Dómsmála- og mannréttinda­ráð­herra
708 14.09.2010 Frávísanir útlendinga Birgitta Jóns­dóttir
392 18.02.2010 Frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála Eygló Harðar­dóttir
95 22.10.2009 Gerð samninga um flutning dæmdra manna Siv Friðleifs­dóttir
51 13.10.2009 Gæsla hagsmuna Íslands í Norðurhöfum Sigurður Ingi Jóhanns­son
171 06.11.2009 Handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða (norræn handtökuskipun) Dómsmála- og mannréttinda­ráð­herra
512 31.03.2010 Happdrætti (hert auglýsingabann) Dómsmála- og mannréttinda­ráð­herra
409 25.02.2010 Hlutaskrá og safnreikningar (gagnsæi eignarhalds hlutafélaga) Guðfríður Lilja Grétars­dóttir
327 15.12.2009 Jöklabréf og gjaldeyrishöft Ásbjörn Óttars­son
322 14.12.2009 Kostnaður við fiskveiðieftirlit hjá Fiskistofu Jón Gunnars­son
586 31.03.2010 Lögreglulög (fækkun lögregluumdæma o.fl.) Dómsmála- og mannréttinda­ráð­herra
207 16.11.2009 Lögregluréttur Ólöf Nordal
244 24.11.2009 Lögskráning sjómanna (heildarlög) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
426 04.03.2010 Mannvirki (heildarlög) Umhverfis­ráð­herra
201 13.11.2009 Málefni hælisleitenda á Íslandi Anna Pála Sverris­dóttir
150 04.11.2009 Meint brot á gjaldeyrisreglum Ásbjörn Óttars­son
65 15.10.2009 Merking kvikmynda áhorfendum til aðvörunar Guðrún Erlings­dóttir
162 05.11.2009 Ólöglegt niðurhal hugverka Guðlaugur Þór Þórðar­son
433 04.03.2010 Plássleysi í fangelsum og fésektir Vigdís Hauks­dóttir
286 30.11.2009 Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 (skilafrestur skýrslu, meðferð á Alþingi o.fl.) Forsætisnefndin
279 02.12.2009 Rannsókn samgönguslysa (heildarlög, EES-reglur) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
265 27.11.2009 Rannsókn sérstaks saksóknara Sigmundur Ernir Rúnars­son
478 16.03.2010 Rannsókn skattrann­sóknarstjóra ríkisins á stórfelldu skattundanskoti Eygló Harðar­dóttir
141 03.11.2009 Sameining rann­sóknarnefnda samgönguslysa Einar K. Guðfinns­son
572 31.03.2010 Samkeppnislög (aukið aðhald og eftirlit) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
296 02.12.2009 Schengen-samstarfið Sigurður Ingi Jóhanns­son
575 31.03.2010 Skipan ferðamála (gæðamál, tryggingarfjárhæðir) Iðnaðar­ráð­herra
329 16.12.2009 Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins Anna Pála Sverris­dóttir
142 03.11.2009 Snjóflóðavarnir í Tröllagili Birkir Jón Jóns­son
184 11.11.2009 Sparnaður af breytingum á héraðsdómstólum, sýslumannsembættum og lögreglu Gunnar Bragi Sveins­son
693 03.09.2010 Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (kyrrsetning eigna) Fjármála­ráð­herra
276 05.12.2009 Stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi Ólafur Þór Gunnars­son
553 31.03.2010 Umferðarlög (heildarlög) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
589 12.04.2010 Umgengni um nytjastofna sjávar (skil á vigtar- og ráðstöfunarskýrslum) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
599 27.04.2010 Upplýsingaaðgengi og textavarp Vigdís Hauks­dóttir
86 21.10.2009 Úrbætur í fangelsismálum Vigdís Hauks­dóttir
117 02.11.2009 Úrbætur í fangelsismálum Vigdís Hauks­dóttir
509 31.03.2010 Útlendingar (dvalarleyfi fórnarlamba mansals) Dómsmála- og mannréttinda­ráð­herra
581 31.03.2010 Varnarmálalög (afnám Varnarmálastofnunar) Utanríkis­ráð­herra
505 31.03.2010 Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður) Árni Johnsen
382 17.02.2010 Vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum (heildarlög) Félags- og tryggingamála­ráð­herra
221 16.11.2009 Vopnaleit á Keflavíkurflugvelli Eygló Harðar­dóttir
72 16.10.2009 Þjónusta á landsbyggðinni Guðrún Erlings­dóttir
688 02.09.2010 Öryggi Hvalfjarðarganga Eygló Harðar­dóttir

Áskriftir