Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd RSS þjónusta

þ.m.t. brunavarnir, byggingarmál, dýravernd, endurvinnsla, friðlönd, landmælingar, ofanflóðavarnir, sjómælingar, skipulagsmál, umhverfismat, veðurathuganir, þjóðgarðar og náttúruhamfarir.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
804 16.06.2015 Aðgerðaáætlun um loftslagsmál Svandís Svavars­dóttir
221 08.10.2014 Aðgerðir í loftslagsmálum Svandís Svavars­dóttir
21 12.09.2014 Aðgerðir til að draga úr matarsóun Brynhildur Péturs­dóttir
684 01.04.2015 Aðgerðir til að lækka byggingarkostnað Haraldur Einars­son
412 01.12.2014 Almannavarnir o.fl. (valdheimildir stjórnvalda o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
101 16.09.2014 Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna Katrín Jakobs­dóttir
340 31.10.2014 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
425 01.12.2014 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (ólöglegt skógarhögg og markaðssetning á timbri, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
244 09.10.2014 Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (Hvammsvirkjun) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
660 25.03.2015 Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum Árni Páll Árna­son
54 10.09.2014 Byggingarvörur (heildarlög, EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
42 10.09.2014 Efling ísaldarurriðans í Þingvallavatni Össur Skarphéðins­son
104 17.09.2014 Efling samstarfs Íslands og Grænlands Össur Skarphéðins­son
690 01.04.2015 Efnalög (EES-reglur og eftirlit o.fl.) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
172 25.09.2014 Eftirlit með hvalveiðum Katrín Jakobs­dóttir
496 21.01.2015 Endurskoðun laga um landgræðslu Svandís Svavars­dóttir
657 25.03.2015 Endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum Svandís Svavars­dóttir
214 09.10.2014 Framhaldsskólar (rafræn námsgögn, gjaldtökuheimild o.fl.) Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
734 30.04.2015 Framkvæmdasjóður ferðamannastaða Birgitta Jóns­dóttir
232 09.10.2014 Fráveitumál Steingrímur J. Sigfús­son
790 09.06.2015 Friðlýsing og friðun samkvæmt náttúruverndaráætlun og rammaáætlun Mörður Árna­son
51 11.09.2014 Friðun votlendis Össur Skarphéðins­son
187 06.10.2014 Græna hagkerfið Halldóra Mogensen
406 27.11.2014 Húsnæðismál Listaháskóla Íslands Elsa Lára Arnar­dóttir
370 11.11.2014 Innflutningur nautasæðis til eflingar innlendri mjólkurframleiðslu Unnur Brá Konráðs­dóttir
803 15.06.2015 Jafnréttissjóður Íslands Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
74 11.09.2014 Jarðalög (landnotkun og sala ríkisjarða) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
55 10.09.2014 Kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum Ögmundur Jónas­son
560 23.02.2015 Landmælingar og grunnkortagerð (gjaldfrjáls landupplýsingagrunnur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
689 01.04.2015 Landsskipulagsstefna 2015--2026 Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
400 20.11.2014 Landsvirkjun (eigendastefna) Björt Ólafs­dóttir
173 25.09.2014 Landvarsla Svandís Svavars­dóttir
291 21.10.2014 Loftmengun Líneik Anna Sævars­dóttir
424 01.12.2014 Loftslagsmál (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki, Kyoto-bókunin) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
317 22.10.2014 Losun frá framræstu votlendi Össur Skarphéðins­son
649 24.03.2015 Losun gróðurhúsalofttegunda Sigríður Á. Andersen
818 03.07.2015 Losun gróðurhúsalofttegunda Sigríður Á. Andersen
225 08.10.2014 Lóðir fyrir trú- og lífsskoðunarfélög Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
329 23.10.2014 Lykilþættir er varða mögulegan útflutning orku um sæstreng Össur Skarphéðins­son
231 09.10.2014 Lönd og veiðiréttur Landsvirkjunar við Þingvallavatn, Efra-Sog og Úlfljótsvatn Össur Skarphéðins­son
34 10.09.2014 Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
53 10.09.2014 Mat á umhverfisáhrifum (fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
155 23.09.2014 Mat á umhverfisáhrifum (endurskoðun matsskýrslu) Katrín Jakobs­dóttir
236 09.10.2014 Mat á umhverfisáhrifum (heræfingar) Steinunn Þóra Árna­dóttir
47 11.09.2014 Matarsóun Svandís Svavars­dóttir
535 05.02.2015 Matarsóun Brynhildur Péturs­dóttir
512 29.01.2015 Meðferð elds og varnir gegn gróðureldum (heildarlög, strangari reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
99 15.09.2014 Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja (EES-reglur) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
481 20.01.2015 Mótun stefnu stjórnvalda um flokk­un, vernd og skráningu ræktunarlands Lilja Rafney Magnús­dóttir
455 09.12.2014 Náttúrupassi (heildarlög) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
751 21.05.2015 Náttúruvernd (frestun gildistöku) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
789 09.06.2015 Náttúruverndaráætlun 2014--2018 Mörður Árna­son
498 21.01.2015 Norðurskautsmál 2014 Íslandsdeild þing­manna­ráð­stefnunnar um norðurskautsmál
567 24.02.2015 Norrænt merki fyrir sjálfbæra ferðamannastaði Róbert Marshall
147 23.09.2014 Notkun plöntu-, sveppa- og skordýraeiturs Halldóra Mogensen
126 22.09.2014 Nýting eyðijarða í ríkiseigu Silja Dögg Gunnars­dóttir
774 28.05.2015 Nýtingaráætlanir veiðifélaga Össur Skarphéðins­son
806 25.06.2015 Orkuskipti í samgöngum samin af Grænu orkunni, samstarfsvettvangi um orkuskipti Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
332 23.10.2014 Plastagnir Líneik Anna Sævars­dóttir
305 21.10.2014 Raforkulög (kerfisáætlun, EES-reglur) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
545 17.02.2015 Rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf Katrín Jakobs­dóttir
620 16.03.2015 Ráðgjafar­nefnd­ um verndun hella Svandís Svavars­dóttir
782 03.06.2015 Ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi Forsætis­ráð­herra
331 23.10.2014 Reglugerð um velferð alifugla Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
655 25.03.2015 Samningur Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni Svandís Svavars­dóttir
479 20.01.2015 Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
361 06.11.2014 Skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli (heildarlög, yfirstjórn og ábyrgð Alþingis) Höskuldur Þórhalls­son
630 18.03.2015 Skógrækt og landgræðsla Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
394 17.11.2014 Staða friðlýsingar á svæðum og virkjunarkostum í verndarflokk­i Katrín Jakobs­dóttir
808 29.06.2015 Staðsetning Landspítala Jón Þór Ólafs­son
382 13.11.2014 Starfshópur um myglusvepp Elín Hirst
488 20.01.2015 Starfshópur um myglusvepp Elín Hirst
658 25.03.2015 Stefna í friðlýsingum Svandís Svavars­dóttir
794 11.06.2015 Stefna í loftslagsmálum Mörður Árna­son
321 22.10.2014 Stefna stjórnvalda um lagningu raflína Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
511 29.01.2015 Stjórn vatnamála (gjaldtaka fyrir vatnsþjónustu, EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
26 10.09.2014 Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs Katrín Jakobs­dóttir
618 16.03.2015 Störf stýrihóps um framtíð Reykjavíkurflugvallar Ögmundur Jónas­son
45 11.09.2014 Tekjur af sölu hreindýraveiðileyfa og framlög til hreindýrarannsókna Líneik Anna Sævars­dóttir
360 06.11.2014 Umhverfismat vegna áforma um lagningu háspennulínu um Sprengisand Svandís Svavars­dóttir
359 05.11.2014 Umhverfismat vegna áforma um vegagerð á Sprengisandi Svandís Svavars­dóttir
441 05.12.2014 Umhverfismat vegna áforma um vegagerð á Sprengisandi Svandís Svavars­dóttir
646 24.03.2015 Umhverfisvitundarátakið Hreint land -- fagurt land Umhverfis- og samgöngunefnd
46 11.09.2014 Uppbygging á Kirkjubæjarklaustri Steingrímur J. Sigfús­son
427 02.12.2014 Uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum (heildarlög) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
452 08.12.2014 Upplýsingar um loftmengun Líneik Anna Sævars­dóttir
422 01.12.2014 Úrskurðar­nefnd­ umhverfis- og auð­lindamála (aukin skilvirkni) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
650 25.03.2015 Úrvinnslugjald (stjórn Úrvinnslusjóðs) Umhverfis- og samgöngunefnd
423 01.12.2014 Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (kostnaður við hættumat) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
600 04.03.2015 Veiðireglur til verndar ísaldarurriða Össur Skarphéðins­son
80 15.09.2014 Veiðiréttur í Þingvallavatni Össur Skarphéðins­son
704 01.04.2015 Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (heimagisting og flokkar veitingastaða) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
656 25.03.2015 Verkefnisstjórn rammaáætlunar Svandís Svavars­dóttir
38 10.09.2014 Vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra Svandís Svavars­dóttir
629 18.03.2015 Verndarsvæði í byggð (vernd sögulegra byggða, heildarlög) Forsætis­ráð­herra
703 01.04.2015 Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (nýting landsréttinda, óbyggðanefnd o.fl.) Forsætis­ráð­herra
403 25.11.2014 Örnefni (heildarlög) Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra

Áskriftir

RSS áskrift