Ferill 297. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 543  —  297. mál.




Nefndarálit



um till. til þál. um fullgildingu samnings milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Sví­þjóðar um Norræna fjárfestingarbankann.

Frá utanríkismálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um tillöguna og fengið á sinn fund Helga Ágústsson og Tómas H. Heiðar frá utanríkisráðuneytinu.
    Guðný Guðbjörnsdóttir og Steingrímur J. Sigfússon, áheyrnarfulltrúar á fundum nefndar­innar, eru samþykk áliti þessu.
    Nefndin leggur til að tillagan verði samþykkt.

Alþingi, 18. des. 1998.



Tómas Ingi Olrich,


form., frsm.


Össur Skarphéðinsson.


Gunnlaugur M. Sigmundsson,


með fyrirvara.



Árni R. Árnason.


Margrét Frímannsdóttir.


Lára Margrét Ragnarsdóttir.



Árni M. Mathiesen.


Sighvatur Björgvinsson.


Siv Friðleifsdóttir.