Ferill 291. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 564  —  291. mál.




Breytingartillögur



við brtt. á þskj. 542 [Hafnaáætlun 1999–2002].

Frá Guðmundi Árna Stefánssyni og Rannveigu Guðmundsdóttur.



     1.      Eftirfarandi liðir í I. tölul., Áætlaðar fjárveitingar ríkissjóðs, orðist svo:

1999 2000 2001 2002 Samtals
Höfn Til
nýfrkv.
Til
uppgj.
Fjárv.
alls
Til
nýfrkv.
Til
uppgj.
Fjárv.
alls
Til
nýfrkv.
Til
uppgj.
Fjárv.
alls
Til
nýfrkv.
Til
uppgj.
Fjárv.
alls
1999–
2002
Hafnarfjörður 20,0 (4,0 ) 16,0 18,0 0,0 18,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 34,0
Garðabær 6,0 0,0 6,0 6,0 0,0 6,0 6,0 0,0 6,0 6,0 0,0 6,0 24,0
Kópavogur 0,0 10,0 10,0 0,0 10,0 10,0 0,0 10,0 10,0 0,0 10,0 10,0 40,0

     2.      Eftirfarandi liðir í II. tölul., Sundurliðun framkvæmda í einstökum höfnum, orðist svo:

Höfn 1999 2000 2001 2002 Hlutur
Verkefni m.kr. m.kr. m.kr. m.kr. ríkissj.
Hafnarfjörður
Háibakki lenging, stálþil (75 m, dýpi 8 m, þekja 1.500 m² malbik) 33,3 30,1 60%
Garðabær
Dýpkunarframkvæmdir 10,0 10,0 10,0 10,0 60%