Ferill 291. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Nr. 5/123

Þskj. 844  —  291. mál.


Þingsályktun

um hafnaáætlun 1999–2002.


    Alþingi ályktar skv. 24. gr. hafnalaga, nr. 23/1994, að árin 1999–2002 skuli framkvæmdum í hafnamálum hagað samkvæmt eftirfarandi hafnaáætlun.

I. Áætlaðar fjárveitingar ríkissjóðs.
Upphæðir í milljónum króna. Tölur í svigum tákna að til er ónotuð fjárveiting.
Kjördæmi 1999 2000 2001 2002 Samtals
Höfn Til
nýfrkv.
Til
uppgj.
Fjárv.
alls
Til
nýfrkv.
Til
uppgj.
Fjárv.
alls
Til
nýfrkv.
Til
uppgj.
Fjárv.
alls
Til
nýfrkv.
Til
uppgj.
Fjárv.
alls
1999–
2002
Vesturland
Grundartangi 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Akranes 14,3 0,0 14,3 0,0 6,7 6,7 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 21,0
Snæfellsbær 5,5 (2,2) 3,3 4,1 (1,2) 2,9 0,5 0,0 0,5 45,8 0,0 45,8 52,5
Grundarfjörður 21,0 0,0 21,0 29,6 0,0 29,6 19,0 0,0 19,0 7,4 0,0 7,4 77,0
Stykkishólmur 6,2 3,3 9,5 0,0 0,0 0,0 1,3 0,0 1,3 12,4 0,0 12,4 23,2
Búðardalur 0,0 0,0 0,0 4,0 0,0 4,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 4,0
47,0 1,1 48,1 37,7 5,5 43,2 20,8 0,0 20,8 65,6 0,0 65,6 177,7
Vestfirðir
Reykhólahöfn 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Vesturbyggð 0,6 4,1 4,7 0,0 3,6 3,6 1,8 0,0 1,8 12,6 0,0 12,6 22,7
Tálknafjörður 4,4 (2,1) 2,3 0,0 0,0 0,0 1,9 0,0 1,9 0,0 0,0 0,0 4,2
Bolungarvík 4,4 (4,4) 0,0 19,2 (6,6) 12,6 0,0 0,0 0,0 1,9 0,0 1,9 14,5
Ísafjarðarbær 74,8 (15,5) 59,3 59,8 0,0 59,8 37,7 0,0 37,7 11,1 0,0 11,1 167,9
Súðavík 0,0 0,0 0,0 8,0 0,0 8,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 8,0
Norðurfjörður 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Drangsnes 12,2 (0,1) 12,1 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 3,7 0,0 3,7 15,8
Hólmavík 7,7 (0,4) 7,3 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 7,3
104,1 (18,4) 85,7 87,0 (3,0) 84,0 41,4 0,0 41,4 29,3 0,0 29,3 240,4
Norðurland vestra
Hvammstangi 0,0 0,0 0,0 11,5 (3,4) 8,1 0,0 0,0 0,0 2,5 0,0 2,5 10,6
Blönduós 0,0 0,9 0,9 4,9 0,0 4,9 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 5,8
Skagaströnd 0,0 7,5 7,5 4,3 0,0 4,3 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 11,8
Skagafjörður 14,2 (14,0) 0,2 0,0 0,0 0,0 19,6 0,0 19,6 53,6 0,0 53,6 73,4
Siglufjörður 30,8 (1,9) 28,9 38,4 0,0 38,4 13,6 0,0 13,6 0,0 0,0 0,0 80,9
45,0 (7,5) 37,5 59,1 (3,4) 55,7 33,2 0,0 33,2 56,1 0,0 56,1 182,5
Norðurland eystra
Hafnasamlag
Eyjafjarðar

37,6

10,7

48,3

10,5

0,0

10,5

0,0

10,1

10,1

100,4

3,0

103,4

172,3
Hafnasamlag
Norðurlands

51,6

43,3

94,9

27,6

36,5

64,1

61,8

1,9

63,7

21,6

0,0

21,6

244,3
Grímsey 0,0 2,5 2,5 6,2 0,0 6,2 0,0 0,0 0,0 6,1 0,0 6,1 14,8
Húsavík 2,3 8,4 10,7 98,8 0,0 98,8 111,2 0,0 111,2 83,3 0,0 83,3 304,0
Tjörneshöfn 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Kópasker 2,2 1,2 3,4 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 3,8 0,0 3,8 7,2
Raufarhöfn 29,8 10,4 40,2 1,2 10,0 11,2 7,4 0,0 7,4 5,3 0,0 5,3 64,1
Þórshöfn 0,0 0,0 0,0 13,6 0,0 13,6 42,2 0,0 42,2 46,3 0,0 46,3 102,1
123,5 76,5 200,0 157,9 46,5 204,4 222,6 12,0 234,6 266,8 3,0 269,8 908,8
Austurland
Bakkafjörður 2,0 (1,6) 0,4 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 9,3 0,0 9,3 9,7
Vopnafjörður 44,8 (1,5) 43,3 42,2 0,0 42,2 11,8 0,0 11,8 82,3 0,0 82,3 179,6
Borgarfjörður
eystri

0,0

0,0

0,0

0,0

0,0

0,0

0,0

0,0

0,0

5,0

0,0

5,0

5,0
Seyðisfjörður 1,6 4,8 6,4 5,5 0,0 5,5 36,4 0,0 36,4 0,0 0,0 0,0 48,3
Nesk./Eskifj./
Reyðarfj.

23,5

4,9

28,4

22,0

8,5

30,5

65,1

0,0

65,1

35,3

0,0

35,3

159,3
Fáskrúðsfjörður 2,2 5,2 7,4 0,0 0,0 0,0 17,9 0,0 17,9 26,8 0,0 26,8 52,1
Stöðvarfjörður 2,4 2,0 4,4 2,5 0,0 2,5 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 6,9
Breiðdalsvík 5,3 (4,6) 0,7 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,7
Djúpivogur 0,0 0,0 0,0 55,9 0,0 55,9 23,4 0,0 23,4 7,4 0,0 7,4 86,7
Hornafjörður 40,7 5,3 46,0 61,5 0,0 61,5 93,5 0,0 93,5 39,3 0,0 39,3 240,3
122,5 14,5 137,0 189,6 8,5 198,1 248,1 0,0 248,1 205,4 0,0 205,4 788,6
Suðurland
Vestmannaeyjar 65,2 11,6 76,8 73,9 0,0 73,9 82,9 4,0 86,9 68,7 22,4 91,1 328,7
Þorlákshöfn 0,0 8,5 8,5 0,0 8,5 8,5 0,0 0,0 0,0 46,2 0,0 46,2 63,2
65,2 20,1 85,3 73,9 8,5 82,4 82,9 4,0 86,9 114,9 22,4 137,3 391,9
Reykjanes
Grindavík 32,9 61,1 94,0 73,0 70,0 143,0 46,3 90,7 137,0 84,8 35,0 119,8 493,8
Sandgerði 0,0 61,6 61,6 4,2 28,4 32,6 82,0 0,0 82,0 16,4 0,0 16,4 192,6
Hafnasamlag
Suðurnesja

0,0

34,0

34,0

2,1

33,3

35,4

0,0

3,0

3,0

16,7

0,0

16,7

89,1
Hafnarfjörður 10,0 (4,0) 6,0 9,0 0,0 9,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 15,0
Garðabær 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Kópavogur 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
42,9 152,7 195,6 88,3 131,7 220,0 128,3 93,7 222,0 117,9 35,0 152,9 790,5
Reykjavík 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Óskipt 3,8 0,0 3,9 5,2 0,0 5,2 6,0 0,0 6,0 6,6 0,0 6,6 21,7
Samtals
allt landið

554,0

239,0

793,0

698,7

194,3

893,0

783,3

109,7

893,0

862,6

60,4

923,0

3.502,0

II. Sundurliðun framkvæmda í einstökum höfnum.
Skýringar við töflu:
Áætlanatölur byggja á kostnaðarútreikningum Siglingastofnunar yfir heildarkostnað. Í aftasta dálk er þátttökuhlutfall ríkissjóðs.
Verðlag miðast við áætlun um mitt ár 1999 (byggingarvísitala 237 stig).
Höfn 1999 2000 2001 2002 Hlutur
Verkefni m.kr. m.kr. m.kr. m.kr. ríkissj.
VESTURLAND
Grundartangi
Engar ríkisstyrktar framkvæmdir
Akranes
Aðalhafnargarður, styrking á brimvörn (100 m kafli næst enda) 19,0 75%
Snæfellsbær
Arnarstapi:
Viðhaldsdýpkun (700–900 m³ á ári) 0,6 0,6 0,6 75%
Lenging viðlegu (sprengingar og dýpkun) 5,5 75%
Rifshöfn:
Slitlag á tengibraut að trébryggju (300 m² malbik) 0,9 60%
Breikkun þekju við stálþil í 20 m á 100 m kafla (500 m² malbik) 1,4 60%
Endurbygging og lenging staurakistu, um 10 m, stálþil (35 m) 21,6 60%
Dýpkun til að viðhalda dýpi í innsiglingu og höfn (u.þ.b. 6.000 m³) 3,0 75%
Lenging stálþils, 1. áfangi – þil með kanti (80 m, dýpi 6 m) 46,2 60%
Ólafsvík:
Endurnýjun innsiglingarbauju 2,2 75%
Bátabryggjan, nýir björgunarstigar með ljósi (18 stk.) og vatnslögn (6 úttök) 3,3 60%
Dýpkun til að viðhalda dýpi í innsiglingu og höfn (u.þ.b. 6.000 m³) 3,0 75%
Grundarfjörður
Lenging stórubryggju, stálþil (100 m dýpi 8 m), lagnir, lýsing og þekja (1.800 m²) 35,0 49,3 27,1 60%
Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5x30 m) 3,1 60%
Lýsing og vatns- og raflögn við smábátahöfn 1,5 60%
Smábátaaðstaða, dýpkun (u.þ.b. 3.000 m³) 3,1 75%
Smábátaaðstaða, flotbryggja (40 m), fylling og grjótvörn fláa 8,5 60%
Stykkishólmur
Stykkishöfn hafskipabryggja, styrking landgangs (stöplar og handrið á brú) 7,2 60%
Steinbryggjan, frágangur, rafmagn og vatnslögn 3,1 60%
Skipavík, ljósamasturs- og vatnshús 2,1 60%
Stálþil næst brúarbás Súgandisey (áætl. 20 m þil) og þekja við þilið 14,7 60%
Dráttarbraut Skipavík, endurbygging – hönnun og undirbúningur 6,0 60%
Búðardalur
Smábátaaðstaða 5,3 75%
72,7 60,1 34,4 106,7
VESTFIRÐIR
Reykhólar
Engar ríkisstyrktar framkvæmdir
Vesturbyggð
Brjánslækur:
Steypt þekja (u.þ.b. 120 m²) 1,0 60%
Patreksfjörður:
Innsigling lagfærð, stauravirki við enda hafskipabryggju 21,0 60%
Bíldudalur:
Flotbryggja, lenging (20 m) 3,0 60%
Tálknafjörður
Þekja við stálþil, lagnir og lýsing (steypt 300 m², klæðning 900 m²) 4,1 3,1 60%
Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5x30 m) 3,1 60%
Ísafjarðarbær
Þingeyri:
Tengibraut að flotbryggju smábátahöfn (klæðning u.þ.b. 700 m²) 1,2 60%
Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5x30 m) 3,1 60%
Flateyri:
Grjótvörn og steyptur kantur á 70 m þil við hafnarkant (lokið verki frá 1998) 16,4 60%
Endurbygging hafnarkants, frágangur, lagnir og steypt þekja (1.100 m²) 12,3 60%
Suðureyri:
Grjótvörn við Brjótinn og á Norðurgarði, endurröðun og styrking (2.500 m³) 8,2 75%
Ísafjörður:
Lenging Sundabakka (efni 1998), þilrekstur, kantur (70 m), lagnir og þekja (1.400 m²) 27,9 17,9 60%
Dýpkun í 7,5 m í Sundahöfn, Rennu og við Suðurtanga (110.000 m³) 56,1 75%
Bátahöfn við Olíumúla, endurbygging 1. áfangi 24,0 60%
Dýpkun við Olíumúla og viðgerðarbryggju (24.000 m³ – gröftur) 36,4 75%
Ferjubryggja Sundahöfn, lenging, staurabryggja úr harðviði (17 m) 11,2 60%
Ásgeirsbakki, endurbygging, 1. áfangi, stálþil (85 m, dýpi 8 m) 47,4 60%
Viðgerðarbryggja skipasmíðastöðvar, staurabryggja úr stáli og harðviði (38 m) 18,5 60%
Bolungarvík
Bætt aðstaða smábáta (flotbryggja 40 m) 7,4 60%
Grundargarður, breikkun og grjótvörn á u.þ.b. 300 m kafla (24.000 m³) 25,6 75%
Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5x30 m) 3,1 60%
Súðavík
Viðlegubryggja við Suðurgarð (20 m léttbyggð timburbryggja – dýpi 3 m) 5,8 60%
Dýpkun hafnar – gröftur (u.þ.b. 3.000 m³) 6,0 75%
Norðurfjörður
Engar ríkisstyrktar framkvæmdir
Drangsnes
Dýpkun í innsiglingu og höfn í 4–5 m (sprengja boða og grafa u.þ.b. 5.000 m³) 16,2 75%
Drangsnesbryggja, hækkun efri hluta bryggju, steypt þekja (400 m²) og veggur (18 m) 6,2 60%
Hólmavík
Viðlegubryggja úr timbri við Norðurgarð, síðari áfangi (20 m) 12,9 60%
153,3 128,0 69,0 48,8
NORÐURLAND VESTRA
Hvammstangi
Dýpkun hafnar í 5–6 m og innsiglingin í 7 m, sprengt að hluta (5.000 m³) 15,3 75%
Endurbygging vestur- og miðhluta Suðurbryggju, nýtt dekk og kantur (260 m²) 4,2 60%
Blönduós
Dýpkun, innan hafnar, hreinsað laust efni og grjót ofan af klöpp (2.000 m³) 5,6 75%
Hækkun kants sunnan á bryggju (100 m) 1,2 60%
Skagaströnd
Skúffugarður, steyptur kantur 44 m, lýsing og þekja (1.500 m² malbik) 7,2 60%
Skagafjörður
Sauðárkrókur:
Tengibraut hafnargarður – Sandeyri (800 m²) 3,0 60%
Stálþil Norðurgarði, endurbygging fremsta hluta og lenging 60 m (130 m dýpi 8,5 m) 27,9 45,3 60%
Dýpkun, snúningssvæði og innsigling í 8 m, við þil í 8,5 m (75.000 m³) 16,2 13,2 75%
Stálþil við Norðurgarð, lagnir, lýsing og þekja (1.900 m² steypt, 700 m² malbik) 27,5 60%
Hofsós:
Lenging Þvergarðs um 5 m (u.þ.b. 1000 m³) 3,6 75%
Haganesvík:
Viðhaldsdýpkun 0,2 0,2 75%
Siglufjörður
Skjólgarður frá enda Brjótsins (33.000 m³) 41,1 75%
Bæjarbryggja, endurbygging, 1. áfangi, stálþil (100 m dýpi 8 m) 64,0 60%
Bæjarbryggja, endurbygging, lagnir og steypt þekja (u.þ.b. 1.800 m²) 22,6 60%
60,5 93,3 54,3 90,2
NORÐURLAND EYSTRA
Hafnasamlag Eyjafjarðar
Ólafsfjörður:
Norðurgarður, styrking ysta hluta (grjótgarður 32.000 m³) 71,0 75%
Loðnulöndunarkantur, endurbygging, harðviðarbryggja (84 m, dýpi 6 m) 58,0 60%
Dalvík:
Norðurgarður stálþil, endurbygging fremsta hluta (53 m, dýpi 8 m) 30,4 60%
Suðurgarður, þekja (600 m²) 4,5 60%
Norðurgarður, stálþil, þekja og lagnir (u.þ.b. 1.000 m²) 13,0 60%
Suðurgarður, styrking og endurröðun grjótvarnar (u.þ.b. 260 m x 30 m³/m) 16,4 75%
Árskógssandur/Hauganes:
Engar ríkisstyrktar framkvæmdir
Hrísey:
Lenging Norðurgarðs (16.000 m³) 25,7 75%
Hafnasamlag Norðurlands
Hjalteyri:
Viðhaldsdýpkun 0,2 0,2 75%
Akureyri:
Fiskihöfn Vesturbakki, stálþil, 1. áfangi (120 m, dýpi 9 m, þekja 2.400 m²) 85,6 30,6 60%
Fiskihöfn, dýpkun, 2. áfangi (91.000 m³) 37,0 75%
Fiskihöfn Vesturbakki, stálþil, 2. áfangi (70 m, dýpi 9 m, þekja 1.400 m²) 50,1 12,9 60%
Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5x20 m) 2,0 60%
Tangabryggja lenging, stálþil (30 m dýpi 8 m), Sverrisbryggja rifin 4,2 18,2 60%
Stálþil Krossanesi 2. áfangi, undirbúningsframkvæmd 5,0 60%
Svalbarðseyri:
Engar ríkisstyrktar framkvæmdir
Grenivík:
Smábátaaðstaða, flotbryggja – öldubrjótur (40 m) 13,4 60%
Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5x20 m) 2,0 60%
Grímsey
Styrking grjótvarnar á hafnargarði, grjót úr landi (500 m³) 8,2 75%
Endurbygging fremsta hluta hafnargarðs, þekja (u.þ.b. 300 m²) og skvettmúr 10,1 60%
Húsavík
Innsiglingarmerki, leiðarmerki færð og garðsendaljós 3,1 75%
Brimvarnargarður við Böku (300.000 m³ – grjót á lager 30.000 m³) 228,8 245,3 75%
Bökubakki, stálþil (150 m, dýpi 10 m) 132,3 60%
Bökubakki, frágangur, lagnir og steypt þekja, fyrri áfangi (1.000 m²) 17,0 60%
Smábátaaðstaða, dýpkun (u.þ.b. 500 m³) 0,5 75%
Smábátaaðstaða, flotbryggja (27 m) 4,5 60%
Tjörneshöfn
Engar ríkisstyrktar framkvæmdir
Kópasker
Viðlegubryggja smábáta (15 m flotbryggja) 3,7 60%
Dýpkun hafnar (10.000 m³ dæling) 5,1 75%
Raufarhöfn
Löndunarbryggja við bræðslu, stálþil (50 m, dýpi 9 m), lokið verki frá 1998 39,1 60%
Fiskavíkurbryggja rifin 1,5 60%
Grjótgarður við bátahöfn (4.000 m³) 7,2 75%
Leiðarmerki, upplýsingakerfi fyrir sjófarendur 1,6 75%
Löndunarbryggja við bræðslu, lagnir, lýsing og steypt þekja (1.000 m²) 12,3 60%
Dýpkun innsiglingar, undirbúningsframkvæmd 7,0 75%
Þórshöfn
Tengibraut að hafskipabryggju, grjótflái (37 m) og steypt þekja (600 m²) 7,2 60%
Hafskipakantur, lenging, stálþil (15 m, dýpi 7 m) 11,7 60%
Hafskipakantur, lagnir, lýsing og steypt þekja (300 m²) 3,8 60%
Stálþil, II. og III. áfangi (105 m dýpi 8 m), olíubryggja rifin 70,3 60%
Stálþil, II. og III. áfangi, lagnir, lýsing og steypt þekja (u.þ.b. 1.400 m²) 20,1 60%
Dýpkun við stálþil og snúningssvæði (u.þ.b. 30.000 m³) 45,6 75%
196,5 324,8 421,4 423,7
AUSTURLAND
Bakkafjörður
Vatnslögn á hafnarsvæði að Sjafnarbryggju (200 m) 3,3 60%
Lenging löndunarbryggju, harðviðarbryggja (20 m, dýpi 3 m) 10,3 60%
Lenging Sjafnarbryggju, léttbyggð furubryggja (20 m, dýpi 2,5 m) 5,1 60%
Vopnafjörður
Löndunarbryggja, stálþil (80 m, dýpi 8 m) samkvæmt líkantilraunum 11,0 70,3 19,6 60%
Dýpkun að löndunarbryggju (23.000 m³, sprengdir 1.000 m²) 46,9 75%
Smábátahöfn, lýsing og raflögn (stofnlögn, hús og mastur) 5,0 60%
Skjólgarður (u.þ.b. 210 m, 81.000 m³) samkvæmt líkantilraunum 106,0 75%
Tengibraut, miðbryggja – lýsisbryggja (u.þ.b. 1.800 m² klæðning og lýsing) 4,7 60%
Borgarfjörður eystri
Dýpkun sunnan gömlu bryggju og í bátakví (u.þ.b. 3.600 m³) 6,7 75%
Seyðisfjörður
Stormpolli við vesturenda Fjarðarhafnar 2,6 60%
Smábátahöfn og mjölhúsbryggja, lagnir og lýsing 3,9 60%
Dráttarbraut, lokafrágangur 1,5 60%
Dýpkun rennu við Fjarðarhöfn í 8 m dýpi (85.000 m³) og við trébryggjur (5.000 m³) 3,0 41,6 75%
Sandfangari við mynni Fjarðarár (2.500 m³) 4,1 75%
Bryggja við Fjarðarhöfn, frágangur 3,5 60%
Neskaupstaður, Eskifjörður og Reyðarfjörður
Neskaupstaður:
Lenging Togarabryggju, stálþil, 1. áfangi – þil með kanti (70 m, dýpi 8 m) 44,7 60%
Dýpkun vegna tilfærslu á flotbryggju (15.000 m³) 11,3 75%
Stækkun togarahafnar, færsla skjólgarðs (u.þ.b. 30.000 m³) 10,2 37,3 75%
Eskifjörður:
Stálþil austan Bæjarbryggju, 1. áfangi, (80 m, dýpi 10 m, þekja 1.600 m²) 39,1 19,6 60%
Dýpkun við stálþil (9.000 m³) 6,7 75%
Lenging bræðslubryggju, lagnir, kantur (66 m) og þekja (520 m²) 8,7 4,1 60%
Stálþil austan Bæjarbryggju, 2. áfangi, (50 m, dýpi 10 m, þekja 1.000 m²) 32,7 12,2 60%
Reyðarfjörður:
Engar ríkisstyrktar framkvæmdir
Fáskrúðsfjörður
Hafskipabryggja, raflögn frágangur 3,6 60%
Stækkun loðnulöndunarbryggju (harðviðarbryggja 40 m, dýpi 7 m) 29,8 60%
Endurbygging Bæjarbryggju, 1. áfangi (50 m, dýpi 7 m) 32,4 60%
Endrubygging Bæjarbryggju, lagnir, lýsing og þekja (1.000 m³) 12,4 60%
Stöðvarfjörður
Smábátahöfn, flotbryggja (20 m) 3,9 60%
Smábátahöfn, lagnir, lýsing og slitlag á tengibraut (1.500 m²) 4,1 60%
Breiðdalsvík
Gengið frá lögnum og lokið við þekju (1.080 m²) 8,9 60%
Djúpivogur
Skjólgarður í Gleðivík (u.þ.b. 45.000 m³) 74,5 75%
Löndunarkantur í Gleðivík, stálþil (60 m, dýpi 8 m, þekja 900 m²) 39,0 12,4 60%
Hornafjörður
Dýpkun hafnar, viðhaldsdæling í höfn og innsiglingu (15.000 m³ árlega) 6,3 6,3 6,3 6,3 75%
Þinganesgarður milli Austurfjöru og Þinganesskerja (30.000 m³) 48,0 75%
Faxeyrarhöfn, skjólgarður (u.þ.b. 15.000 m³) 24,3 75%
Faxeyrarhöfn, dýpkun í höfn og innsiglingarrennu (u.þ.b. 400.000 m³) 51,4 56,5 75%
Leiðigarður sunnan hafnarmynnis (u.þ.b. 2.500 m³) 4,1 75%
Faxeyrarhöfn, stálþilsbryggja (100 m, dýpi 8 m, lagnir og þekja 2.000 m²) 72,1 24,5 60%
Endurbygging bryggju við vogarhús, harðviðarbryggja (45 m, dýpi 5 m) 33,1 60%
178,6 274,3 379,6 303,4
SUÐURLAND
Vestmannaeyjar
Friðarhafnarkantur, austurendi, nýbygging, lagnir, lýsing og steypt þekja (1.400 m²) 18,5 60%
Friðarhafnarkantur, lokið endurbyggingu stálþils (210 m, dýpi 9 m, þekja 2.500 m² steypt) 24,7 22,7 60%
Smábátahöfn innan Nausthamars, dýpkun í 2 m (u.þ.b. 4.000 m³) 2,0 75%
Smábátaaðstaða, landstöplar (3 stk.), færa flotbryggjur, lýsing og frágangur 6,2 60%
Nausthamarsbryggja, endurbygging, efniskaup og sprengdur skurður 56,9 28,5 60%
Nausthamarsbryggja, endurbygging, stálþil (300 m, dýpi 9 og 5 m, þekja 3.800 m² malbik) 72,0 36,9 60%
Dýpkun norðan Nausthamarsbryggju í 9 m (u.þ.b. 15.000 m³, 6.000 m²) 15,6 4,9 75%
Friðarhöfn ískantur, endurbygging, stálþil (74 m, dýpi 8 m, þekja 1.700 m² malbik) 37,8 11,0 60%
Friðarhöfn, endubygging suðurkants, stálþil (86 m, dýpi 7 m, þekja 1.400 m² malbik) 44,0 11,2 60%
Dýpkun að Friðarhafnarkanti og suðurkanti (u.þ.b. 30.000 m³, að hluta klapparsprenging) 14,4 75%
Dýpkun snúningssvæðis og siglingarleiðar innan hafnar í 7,5 m (u.þ.b. 20.000 m³) 9,3 75%
Dýpkun í innsiglingu (viðhaldsdýpkun, u.þ.b. 40.000 m³ dæling) 20,6 75%
Friðarhöfn endurbygging norðurkants, stálþil (65 m, dýpi 7 m) 30,6 60%
Þorlákshöfn
Dýpkun innan hafnar (u.þ.b. 30.000 m³ sprengt og grafið) 61,6 75%
108,3 123,2 134,3 163,6
REYKJANES
Grindavík
Dýpkun innsiglingarleiðar, ytri hluti (540x70 m, dýpi 9,5 m) 228,5 228,5 75%
Merking siglingarleiðar, tveir staurar við rennu og ný leiðarmerki í landi 7,2 75%
Skjólgarður vestan innsiglingar (80.000 m³) 92,4 75%
Skjólgarður austan innsiglingar (100.000 m³) 113,0 75%
Sandgerði
Flotbryggja (40 m) 7,0 60%
Dýpkun milli Norðurgarðs og Suðurbryggju (u.þ.b. 37.000 m³, spr.10.000 m²) 154,0 75%
Norðurgarður, lenging, stálþil (50 m, dýpi 8 m, þekja 1.000 m²) 39,7 12,3 60%
Suðurbryggja, norðurhlið, stálþil (80 m, dýpi 7m) 54,5 13,4 60%
Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5x30 m) 3,0 60%
Löndunarbryggja við fiskmarkað, harðviðarbryggja (20 m, dýpi 5 m) 15,4 60%
Hafnasamlag Suðurnesja
Garður:
Endurbætt lýsing og innsiglingarljós á bryggjuhaus 3,5 60%
Reykjanesbær:
Öldudempari Helguvík, sprengt berg við suðurhluta hafnar 15,4 75%
Festipollar við vestur- og austurenda viðlegu í Helguvík (2 stk. 100 t pollar) 2,1 60%
Undirbúningur að lengingu grjótgarðs í Njarðvík 5,0 75%
Vogar:
Engar ríkisstyrktar framkvæmdir
Hafnarfjörður
Háibakki lenging, stálþil (75 m, dýpi 8 m, þekja 1.500 m² malbik) 33,3 30,1 30%
Garðabær
Engar ríkisstyrktar framkvæmdir
Kópavogur
Engar ríkisstyrktar framkvæmdir
261,8 276,3 340,6 179,6
REYKJAVÍK
Engar ríkisstyrktar framkvæmdir
ALLT LANDIÐ
Óskipt: 5,8 7,8 9,0 9,9
Heildarkostnaður hvert ár: 1.037,5 1.287,8 1.442,6 1.325,9
Samtals árin 1999–2002: 5.093,8
Þar af hlutur ríkisins: 3.419,0
Hlutur hafnarsjóða: 1.674,8

Samþykkt á Alþingi 16. febrúar 1999.