Ferill 573. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 1079  —  573. mál.




Nefndarálit



um till. til þál. um staðfestingu samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen.

Frá utanríkismálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um tillöguna og fengið á sinn fund Helga Ágústsson, ráðuneytis­stjóra utanríkisráðuneytisins, og Jón B. Jónasson, skrifstofustjóra í sjávarútvegsráðuneytinu.
    Nefndin leggur til að tillagan verði samþykkt.

Alþingi, 9. mars 1999.



Tómas Ingi Olrich,


form., frsm.


Össur Skarphéðinsson.


Siv Friðleifsdóttir.



Lára Margrét Ragnarsdóttir.


Sighvatur Björgvinsson.


Árni R. Árnason.



Gunnlaugur M. Sigmundsson.


Ásta R. Jóhannesdóttir.


Árni M. Mathiesen.