Ferill 342. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Nr. 12/123

Þskj. 1126  —  342. mál.


Þingsályktun

um íslenska hestinn.


    Alþingi ályktar að fela landbúnaðarráðherra að undirbúa í samvinnu við önnur stjórnvöld og samtök að íslenskir hestar og hestamenn gegni veigamiklu hlutverki við opinberar móttökur erlendra þjóðhöfðingja og við önnur hátíðleg tækifæri.

Samþykkt á Alþingi 10. mars 1999.