Ferill 160. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Nr. 18/123

Þskj. 1160  —  160. mál.


Þingsályktun

um markaðs- og söluátak á íslensku dilkakjöti erlendis.


    Alþingi ályktar að fela landbúnaðarráðherra að leita samstarfs við samtök og fyrirtæki í atvinnulífinu um gerð markaðsáætlunar um sölu á íslensku dilkakjöti erlendis.

Samþykkt á Alþingi 10. mars 1999.