Ferill 203. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Nr. 20/123

Þskj. 1162  —  203. mál.


Þingsályktun

um stofnun þjóðbúningaráðs.


    Alþingi ályktar að fela menntamálaráðherra að koma á fót þjóðbúningaráði til að varðveita þekkingu á íslenskum búningum og gerð íslenskra búninga. Ráðinu verði falið að koma á fót leiðbeiningarþjónustu.

Samþykkt á Alþingi 10. mars 1999.