Ferill 113. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Nr. 1/125.

Þskj. 415  —  113. mál.


Þingsályktun

um fullgildingu viðbótarsamnings við samning um flutning dæmdra manna.


    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að fullgilda fyrir Íslands hönd viðbótarsamning við samning frá 21. mars 1983 um flutning dæmdra manna sem gerður var í Strassborg 18. desember 1997.

Samþykkt á Alþingi 14. desember 1999.