Ferill 299. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Nr. 14/125.

Þskj. 1193  —  299. mál.


Þingsályktun

um flugmálaáætlun árin 2000–2003.


    Alþingi ályktar að framkvæmdum í flugmálum og rekstri flugvalla skuli hagað samkvæmt eftirfarandi flugmálaáætlun fyrir árin 2000–2003.

I. ÁÆTLUN UM FJÁRÖFLUN OG GJÖLD
(Fjárhæðir í millj. kr.)


2000 2001 2002 2003
1.1 Flugmálaáætlun
Tekjur
Flugvallagjald
654 687 721 757
Frestun framkvæmda
-100 100
Lántaka
203 119 331 120
757 906 1.052 877
Gjöld
Til rekstrar
66 69 73 76
Flugstöð Leifs Eiríkssonar
64 74 74 74
Reykjavík
319 423 545 0
Aðrir flugvellir og fleira
308 340 360 513
Afborganir lána
0 0 0 214
757 906 1.052 877
1.2 Flugmálastjórn
Tekjur
Ríkistekjur
152 152 152 152
Sértekjur
210 210 210 210
Frá flugmálaáætlun
66 69 73 76
Framlag á fjárlögum
681 678 674 671
1.109 1.109 1.109 1.109
Gjöld
Rekstur flugvalla
386 386 386 386
Annar rekstur
648 648 648 648
Hlutdeild Flugmálastjórnar í Alþjóðaflugþjónustu
50 50 50 50
Hlutdeild Landssíma Íslands í Alþjóðaflugþjónustu
19 19 19 19
Hlutdeild Veðurstofu í Alþjóðaflugþjónustu
6 6 6 6
1.109 1.109 1.109 1.109
1.3 Alþjóðaflugþjónustan
Tekjur
Yfirflugsgjöld Flugmálastjórnar
957 957 957 957
957 957 957 957
Gjöld
Rekstur Flugmálastjórnar
1.007 1.007 1.007 1.007
Hlutdeild Flugmálastjórnar
-50 -50 -50 -50
957 957 957 957


II. SKIPTING ÚTGJALDA
(Fjárhæðir í millj. kr.)


2000 2001 2002 2003
2.1 Rekstur
1. Allar deildir
1.109,0 1.109,0 1.109,0 1.109,0
2. Alþjóðaflugþjónustan
957,0 957,0 957,0 957,0
2.066,0 2.066,0 2.066,0 2.066,0
2.2 Flugvellir í flokki I
1. Flugbrautir og hlöð
319,0 423,0 545,0 0,0
2. Byggingar
60,5 53,0 37,0 72,5
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
2,0 25,5 23,5 15,0
381,5 501,5 605,5 87,5
2.3 Flugvellir í flokki II
1. Flugbrautir og hlöð
58,0 6,0 22,0 0,0
2. Byggingar
11,5 0,0 0,0 15,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
14,0 31,0 55,0 58,5
83,5 37,0 77,0 73,5
2.4 Flugvellir í flokki III
1. Flugbrautir og hlöð
4,0 14,0 40,0 10,0
2. Byggingar
3,0 1,0 0,5 1,5
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
2,0 0,0 0,0 0,0
9,0 15,0 40,5 11,5
2.5 Flugvellir í flokki IV
1. Flugbrautir og hlöð
0,0 0,0 0,0 0,0
2. Byggingar
0,0 0,0 0,0 0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0 0,0 0,0 0,0
0,0 0,0 0,0 0,0
2.6 Flugvellir í flokki V
1. Flugbrautir og hlöð
4,0 0,0 0,0 65,0
2. Byggingar
0,0 0,0 0,0 33,5
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0 0,0 0,0 26,0
4,0 0,0 0,0 124,5
2.7 Flugvellir í flokki VI
1. Flugbrautir og hlöð
0,0 0,0 0,0 0,0
2. Byggingar
0,0 0,0 0,0 0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0 0,0 0,0 0,0
0,0 0,0 0,0 0,0
2.8
Flugumferðar- og flugleiðsöguþjónusta
37,0 57,0 51,0 51,0
2.9
Annar kostnaður
112,0 152,5 131,0 165,0
2.10
Flugstöð Leifs Eiríkssonar
64,0 74,0 74,0 74,0
Samtals
2.757,0 2.903,0 3.045,0 2.653,0


III. FLOKKUN FLUGVALLA


3.1 Flokkur I.
    Eftirfarandi áætlunarflugvellir eru flokkaðir í flokk I: Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöllur.

3.2 Flokkur II.
    Eftirfarandi áætlunarflugvellir eru flokkaðir í flokk II: Vestmannaeyja-, Ísafjarðar-, Hornafjarðar-, Húsavíkur-, Sauðárkróks-, Bíldudals- og Þórshafnarflugvöllur.

3.3 Flokkur III.
    Eftirfarandi áætlunarflugvellir eru flokkaðir í flokk III: Grímseyjar-, Siglufjarðar-, Vopnafjarðar-, Gjögur-, Þingeyrar-, Patreksfjarðar- og Bakkaflugvöllur.

3.4 Flokkur IV.
    Eftirfarandi þjónustuflugvellir eru flokkaðir í flokk IV: Kópaskers-, Mývatns-, Norðfjarðar-, Raufarhafnar- og Rifsflugvöllur.

3.5 Flokkur V.
    Eftirfarandi kennslu- og æfingaflugvellir eru flokkaðir í flokk V: Blönduós-, Borgarnes-, Dagverðarár-, Flúða-, Hellu-, Húsafells-, Sandskeiðs-, Selfoss-, Stóra-Kropps- og Stykkishólmsflugvöllur.

3.6 Flokkur VI.
    Eftirfarandi flugvellir og lendingarstaðir eru flokkaðir í flokk VI: Arngerðareyri, Álftaver, Bakkafjörður, Breiðdalsvík, Fagurhólsmýri, Fáskrúðsfjörður, Geysir, Grímsstaðir, Borgarfjörður Eystri, Breiðdalsvík, Búðardalur, Bæir, Djúpivogur, Grundarfjörður, Herðubreiðarlindir, Holt, Hólmavík, Hrafnseyri, Hrauneyjafoss, Hrísey, Hvammstangi, Hveravellir, Hvolsvöllur, Ingjaldssandur, Kaldármelar, Kerlingarfjöll, Kirkjubæjarklaustur, Króksfjarðarnes, Melgerðismelar, Múlakot, Narfastaðamelar, Núpur, Nýidalur, Ólafsfjörður, Reykhólar, Reykjahlíð, Reykjanes, Sandármelar, Skálavatn, Skógarsandur, Sprengisandur, Steinasandur, Stóra-Holt, Svínafell, Tálknafjörður, Vík, Þórisós og Þórsmörk.


IV. SUNDURLIÐUN FRAMKVÆMDA


Staður – verkefnaflokkur 2000 2001 2002 2003
4.1 Reykjavíkurflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
319,0 423,0 545,0 0,0
2. Byggingar
5,0 10,0 0,0 72,5
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0 19,0 18,5 0,0
324,0 452,0 563,5 72,5
4.2 Akureyrarflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
0,0 0,0 0,0 0,0
2. Byggingar
51,5 43,0 35,0 0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
2,0 5,5 5,0 15,0
53,5 48,5 40,0 15,0
4.3 Vestmannaeyjaflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
35,0 6,0 22,0 0,0
2. Byggingar
5,5 0,0 0,0 0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
14,0 17,0 13,0 0,0
54,5 23,0 35,0 0,0
4.4 Egilsstaðaflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
0,0 0,0 0,0 0,0
2. Byggingar
4,0 0,0 2,0 0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0 1,0 0,0 0,0
4,0 1,0 2,0 0,0
4.5 Ísafjarðarflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
13,0 0,0 0,0 0,0
2. Byggingar
0,0 0,0 0,0 0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0 10,0 38,0 58,5
13,0 10,0 38,0 58,5
4.6 Hornafjarðarflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
0,0 0,0 0,0 0,0
2. Byggingar
6,0 0,0 0,0 0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0 2,0 4,0 0,0
6,0 2,0 4,0 0,0
4.7 Bíldudalsflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
10,0 0,0 0,0 0,0
2. Byggingar
0,0 0,0 0,0 15,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0 0,0 0,0 0,0
10,0 0,0 0,0 15,0
4.8 Siglufjarðarflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
0,0 4,0 0,0 0,0
2. Byggingar
1,0 1,0 0,0 0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0 0,0 0,0 0,0
1,0 5,0 0,0 0,0
4.9 Þórshafnarflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
0,0 0,0 0,0 0,0
2. Byggingar
0,0 0,0 0,0 0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0 2,0 0,0 0,0
0,0 2,0 0,0 0,0
4.10 Vopnafjarðarflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
0,0 0,0 10,0 10,0
2. Byggingar
0,0 0,0 0,0 0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
2,0 0,0 0,0 0,0
2,0 0,0 10,0 10,0
4.11 Gjögurflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
0,0 0,0 0,0 0,0
2. Byggingar
2,0 0,0 0,5 1,5
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0 0,0 0,0 0,0
2,0 0,0 0,5 1,5
4.12 Bakkaflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
4,0 10,0 20,0 0,0
2. Byggingar
0,0 0,0 10,0 0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0 0,0 0,0 0,0
4,0 10,0 30,0 0,0
4.13 Stóri-Kroppur
1. Flugbrautir og hlöð
3,0 0,0 0,0 0,0
2. Byggingar
1,0 0,0 0,0 0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0 0,0 0,0 0,0
4,0 0,0 0,0 0,0
4.14 Æfingaflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
0,0 0,0 0,0 45,0
2. Byggingar
0,0 0,0 0,0 33,5
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0 0,0 0,0 26,0
0,0 0,0 0,0 124,5
4.15
Flugumferðar- og flugleiðsöguþjónusta
37,0 57,0 51,0 51,0
4.16
Annar kostnaður
112,0 152,5 131,0 165,0
4.17
Flugstöð Leifs Eiríkssonar
64,0 74,0 74,0 74,0
4.18
Til reksturs flugvalla
66,0 69,0 73,0 76,0
Flugmálaáætlun samtals
757,0 906,0 1.052,0 663,0


Samþykkt á Alþingi 8. maí 2000.