Ferill 498. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Nr. 11/126.

Þskj. 966  —  498. mál.


Þingsályktun

um aðild að samningi um öryggi starfsmanna Sameinuðu þjóðanna og tengdra starfsmanna.


    Alþingi ályktar að heimila að Ísland gerist aðili að samningi um öryggi starfsmanna Sameinuðu þjóðanna og tengdra starfsmanna sem gerður var í New York 9. desember 1994.

Samþykkt á Alþingi 27. mars 2001.