Ferill 565. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Nr. 12/126.

Þskj. 967  —  565. mál.


Þingsályktun

um aðild að samningi um opinber innkaup.


    Alþingi ályktar að heimila að Ísland gerist aðili að samningi um opinber innkaup sem undirritaður var í Marakess 15. apríl 1994.

Samþykkt á Alþingi 27. mars 2001.