Ferill 555. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Nr. 26/127.

Þskj. 1448  —  555. mál.


Þingsályktun

um landgræðsluáætlun 2003–2014.


    Alþingi ályktar að á næstu 12 árum skuli fjármagn veitt til landgræðslu í samræmi við lög nr. 17/1965, um landgræðslu, og lög nr. 43/1975, um heftingu landbrots og varnir gegn ágangi vatna. Fjármagni þessu skal varið til landgræðsluaðgerða samkvæmt eftirfarandi áætlun:

I. Áætlun um fjáröflun.


(Fjárhæðir í millj. kr. á áætluðu meðalverði árið 2002.)


Tímabil Ríkisframlag Sértekjur Samtals
1.    2003–2006 1.930 140 2.070
2.    2007–2010 2.050 150 2.200
3.    2011–2014 2.100 160 2.260
Samtals 2003–2014 6.080 450 6.530

II. Kostnaðaráætlun.
(Fjárhæðir í millj. kr.)

A. Kostnaðaráætlun 2003–2014
2003–06 2007–10 2011–14 Samtals
1.    Almennur rekstur 615 630 640 1.885
2.    Uppgræðsluverkefni 995 1.050 1.070 3.115
3.    Verkefnið Bændur græða landið 170 190 200 560
4.    Landbótasjóður 90 110 120 320
5.    Fyrirhleðslur 200 220 230 650
Samtals gjöld 2.070 2.200 2.260 6.530
Sértekjur -140 -150 -160 -450
Gjöld umfram sértekjur 1.930 2.050 2.100 6.080


B.     Kostnaðaráætlun 2003–2006
2003 2004 2005–06 Samtals
1.    Almennur rekstur 150 155 310 615
2.    Uppgræðsluverkefni 235 240 520 995
3.    Verkefnið Bændur græða landið 40 40 90 170
4.    Landbótasjóður 5 20 65 90
5.    Fyrirhleðslur 45 50 105 200
Samtals gjöld 475 505 1.090 2.070
Sértekjur -35 -35 -70 -140
Gjöld umfram sértekjur 440 470 1.020 1.930

III. Sundurliðuð kostnaðaráætlun 2003–2006.
(Fjárhæðir í millj. kr.)

2003 2004 2005–06 Samtals
1. Almennur rekstur 150 155 310 615
    1.1.    Yfirstjórn 15 15 30 60
    1.2.    Stoðþættir 135 140 280 555
2. Uppgræðsluverkefni 235 240 520 995
    2.1.    Vesturland 20 21 42 83
    2.2.    Norðurland 85 86 190 361
    2.3.    Austurland 25 26 50 101
    2.4.    Suðurland 105 107 238 450
3. Bændur græða landið 40 40 90 170
4. Landbótasjóður 5 20 65 90
5. Fyrirhleðslur 45 50 105 200
    5.1.    Vesturland 2 3 6 11
    5.2.    Norðurland 9 9 20 38
    5.3.    Austurland 6 9 20 35
    5.4.    Suðurland 25 26 59 110
    5.5.    Heildarúttekt 3 3 0 6
Samtals gjöld 475 505 1.090 2.070
Sértekjur -35 -35 -70 -140
Gjöld umfram sértekjur 440 470 1.020 1.930

Samþykkt á Alþingi 30. apríl 2002.