Ferill 681. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Nr. 27/127.

Þskj. 1463  —  681. mál.


Þingsályktun

um flugmálaáætlun árið 2002.


    Alþingi ályktar að framkvæmdum í flugmálum og rekstri flugvalla skuli hagað samkvæmt eftirfarandi flugmálaáætlun fyrir árið 2002.

I. ÁÆTLUN UM FJÁRÖFLUN OG GJÖLD (Fjárhæðir í millj. kr.)

Flugmálaáætlun 2002
TEKJUR OG FRAMLÖG
Markaðar tekjur
Flugvallagjald
721,0
Framlög úr ríkissjóði
740,8
Ríkistekjur
111,8
Sértekjur
Tekjur af alþjóðaflugþjónustu
1.340,2
Aðrar sértekjur
227,7
TEKJUR OG FRAMLÖG ALLS
3.141,5
Viðskiptahreyfingar
Frestun framkvæmda
-68,0
Lántökur
456,0
Afborganir lána
0,0
Viðskiptahreyfingar samtals
388,0
TIL RÁÐSTÖFUNAR ALLS
3.529,5
GJÖLD
Rekstur og þjónusta
Yfirstjórn
219,8
Eftirlit og öryggismál
115,7
Flugvallaþjónusta
532,1
Flugumferðar- og leiðsöguþjónusta innan lands
289,2
Alþjóðaflugþjónusta
1.440,6
Minjar og saga
0,0
Rekstur samtals
2.597,4
Viðhald og styrkir
Viðhaldssjóðir
17,0
Viðhald og styrkir samtals
17,0

Flugmálaáætlun 2002
Stofnkostnaður
Flugvellir
789,8
Önnur mannvirki, búnaður og verkefni
125,3
Stofnkostnaður samtals
915,1
GJÖLD ALLS
3.529,5


II. FLOKKUN FLUGVALLA


2.1 Flokkur I.

    Eftirfarandi áætlunarflugvellir eru flokkaðir í flokk I: Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöllur.

2.2 Flokkur II.
    Eftirfarandi áætlunarflugvellir eru flokkaðir í flokk II: Vestmannaeyja-, Ísafjarðar-, Hornafjarðar-, Sauðárkróks-, Bíldudals- og Þórshafnarflugvöllur.

2.3 Flokkur III.
    Eftirfarandi áætlunarflugvellir eru flokkaðir í flokk III: Grímseyjar-, Vopnafjarðar-, Gjögur-, Þingeyrar- og Bakkaflugvöllur.

2.4 Flokkur IV.
    Eftirfarandi þjónustuflugvellir eru flokkaðir í flokk IV: Húsavíkur-, Kópaskers-, Norðfjarðar-, Patreksfjarðar-, Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Rifs- og Siglufjarðarflugvöllur.

2.5 Flokkur V.
    Eftirfarandi kennslu- og æfingaflugvellir eru flokkaðir í flokk V: Blönduós-, Flúða-, Hellu-, Húsafells-, Sandskeiðs-, Selfoss-, Stóra-Kropps-, Tungubakka- og Stykkishólmsflugvöllur.

2.6 Flokkur VI.
    Eftirfarandi flugvellir og lendingarstaðir eru flokkaðir í flokk VI: Arngerðareyri, Álftaver, Breiðdalsvík, Borgarnes, Borgarfjörður eystri, Búðardalur, Dagverðará, Djúpivogur, Fagurhólsmýri, Fáskrúðsfjörður, Forsæti, Geysir, Gunnarsholt, Grímsstaðir, Grundarfjörður, Herðubreiðarlindir, Hólmavík, Hrauneyjafoss, Hveravellir, Hvolsvöllur, Ingjaldssandur, Kaldármelar, Kerlingarfjöll, Kirkjubæjarklaustur, Króksstaðamelar, Melgerðismelar, Múlakot, Nýidalur, Reykhólar, Reykjanes, Sandá, Skálavatn, Skógarsandur, Sprengisandur, Svínafell, Vík og Þórsmörk.

III. SUNDURLIÐUN FRAMKVÆMDA

2002
VIÐHALD
3.1
Viðhaldssjóðir (malbik, klæðing, málning)
17,0
STOFNKOSTNAÐUR
3.2 Reykjavíkurflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
654,9
2. Byggingar
65,6
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
18,5
739,0
3.3 Akureyrarflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
0,0
2. Byggingar
20,4
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
5,5
25,9
3.4 Bakkaflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
1,5
2. Byggingar
0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0
1,5
3.5 Ísafjarðarflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
0,7
2. Byggingar
10,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0
10,7
3.6 Þingeyrarflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
2,0
2. Byggingar
0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0
2,0
3.7 Hornafjarðarflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
0,8
2. Byggingar
0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0
0,8
3.8 Þórshafnarflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
0,5
2. Byggingar
0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
1,7
2,2
3.9 Gjögurflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
0,0
2. Byggingar
0,5
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0
0,5
3.10 Siglufjarðarflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
0,0
2. Byggingar
0,5
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0
0,5
3.11 Æfingaflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
2,7
2. Byggingar
0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður
0,0
2,7
3.12
Aðrir flugvellir og lendingarstaðir
4,0
3.13
Flugumferðar- og leiðsögubúnaður
34,7
3.14
Til leiðréttingar brýnna verkefna
12,5
3.15
Tækjasjóður
42,9
3.16
Stjórnunarkostnaður
15,0
3.17
Flugvernd, vopnaleit
20,2
125,3
FLUGMÁLAÁÆTLUN SAMTALS
932,1


Samþykkt á Alþingi 2. maí 2002.