Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 106. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Nr. 15/128.

Þskj. 1171  —  106. mál.


Þingsályktun

um endurskoðun laga um innflutning dýra.


    Alþingi ályktar að fela landbúnaðarráðherra að hefjast þegar handa um endurskoðun laga nr. 54/1990, um innflutning dýra, og búnaðarlaga, nr. 70/1998, með það að markmiði að vernda íslenska dýra- og búfjárstofna.

Samþykkt á Alþingi 10. mars 2003.