Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 59. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Nr. 32/128.

Þskj. 1422  —  59. mál.


Þingsályktun

um skipulagða áfallahjálp í sveitarfélögum.


    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni í samstarfi við sveitarfélög að koma á skipulagðri áfallahjálp innan sveitarfélaga til að bregðast við þegar alvarleg og mannskæð slys ber að höndum.

Samþykkt á Alþingi 14. mars 2003.