Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 334. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Nr. 36/128.

Þskj. 1434  —  334. mál.


Þingsályktun

um úttekt á aðstöðu til hestamennsku.


    Alþingi ályktar að fela landbúnaðarráðherra að skipa nefnd sem geri úttekt á aðstöðu til hestamennsku á landsbyggðinni og leggi fram tillögur um stuðning ríkissjóðs við uppbyggingu hennar. Nefndin skili áliti fyrir 1. október 2003.

Samþykkt á Alþingi 15. mars 2003.