Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 721. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Nr. 17/131.

Þskj. 1441  —  721. mál.


Þingsályktun

um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2005–2008.


    Alþingi ályktar, sbr. lög um samgönguáætlun, nr. 71/2002, að á árunum 2005–2008 skuli unnið að samgöngumálum í samræmi við eftirfarandi áætlun:

1. ALMENN SAMGÖNGUVERKEFNI
    Á árunum 2005–2008 skal unnið að rannsóknar-, úttektar- og stefnumótunarverkefnum sem falla undir fjögur meginmarkmið samgönguáætlunar. Eftirfarandi markmið eru í samræmi við stefnumótun í samgönguáætlun fyrir árin 2003–2014 auk stefnumótunar stjórnvalda um öryggi í umferð til ársins 2016:

1.1 Markmið um greiðari samgöngur.

Verkefni:
     a.      Farið verði yfir tilhögun og fjármögnun almenningssamgangna.
     b.      Endurbætt verði stýring umferðarflæðis á höfuðborgarsvæðinu í samráði við sveitarfélög.
     c.      Tryggt verði að Ísland hafi fullan aðgang að gervihnattakerfum sem komið verður upp til staðsetningar á sjó, landi og í lofti, svo sem GPS, EGNOS og Galileo.

1.2 Markmið um hagkvæmni í uppbyggingu og rekstri samgangna.
Verkefni:
     a.      Unnin verði úttekt og settar fram tillögur um hvernig nýta megi markaðsöflin við fjármögnun, uppbyggingu og rekstur samgangna.
     b.      Skoðuð verði gjaldtaka af samgöngum með tilliti til jafnræðis samgöngugreina og notenda samgangna.
     c.      Unnið verði að rannsóknum og þróun á viðmiðum og líkönum til þess að meta samgöngukerfið.

1.3 Markmið um umhverfislega sjálfbærar samgöngur.
Verkefni:
     a.      Efldar verði rannsóknir sem stuðla að umhverfisvænni samgöngum.
     b.      Skilgreind verði líffræðilega mikilvæg hafsvæði og settar reglur um siglingar.
1.4 Markmið um öryggi í samgöngum.
Verkefni:
     a.      Unnið verði að sérstakri umferðaröryggisáætlun og framkvæmdaáætlun hennar þar sem markmiðið er að auka öryggi á vegum.
     b.      Áfram verði unnið að öflugum rannsóknum sem stuðla að auknu öryggi í samgöngum.
     c.      Eflt verði upplýsingastreymi um hvers konar atvik og atburði í almennum samgöngum til að stuðla að auknu öryggi.


2. FLUGMÁLAÁÆTLUN

2.1 Fjármál.
Verðlag fjárlaga 2005, millj. kr. 2005 2006 2007 2008 Samtals
TEKJUR OG FRAMLÖG
Markaðar tekjur
Flugvallagjald 785 809 833 858 3.284
Afgreiðslugjald 17 17 17 17 68
Beint framlag úr ríkissjóði 888 946 946 946 3.726
Ríkistekjur 151 151 151 151 605
Sértekjur
Tekjur vegna alþjóðaflugþjónustu 1.930 1.930 1.930 1.930 7.720
Aðrar sértekjur 485 485 485 485 1.941
TEKJUR OG FRAMLÖG ALLS 4.256 4.338 4.362 4.387 17.343
Viðskiptahreyfingar:
Lántökur 0 0 0 0 0
Afborganir lána -166 -115 -115 -115 -512
Viðskiptahreyfingar samtals -166 -115 -115 -115 -512
TIL RÁÐSTÖFUNAR 4.090 4.223 4.247 4.272 16.831
GJÖLD
Rekstur og þjónusta
Rekstur 1.01 1.597 1.689 1.722 1.734 6.742
Alþjóðaflugþjónustan 1.930 1.930 1.930 1.930 7.720
Framlag til alþjóðaflugþjónustu 1.81 97 97 97 97 388
Rekstur samtals 3.623 3.716 3.749 3.761 14.849
Viðhald og styrkir
Viðhaldssjóðir 131 187 140 137 595
Viðhald og styrkir samtals 131 187 140 137 595
    Stofnkostnaður
Flugvellir í grunnneti 330 308 358 347 1.343
Áður framkvæmt/afborganir -166 -115 -115 -115 -511
Áætlunarflugvellir utan grunnnets 17 0 0 10 27
Aðrir flugvellir utan grunnnets 16 15 23 40 94
Önnur mannvirki, búnaður og verkefni 139 112 92 92 435
Stofnkostnaður alls 336 320 358 374 1.388
GJÖLD ALLS 4.090 4.223 4.247 4.272 16.831
2.2 Sundurliðun einstakra gjaldaliða.
2.2.1 Viðhald.
Verðlag fjárlaga 2005, millj. kr. 2005 2006 2007 2008
Yfirborð brauta og hlaða 23 106 71 57
Byggingar, búnaður og önnur verkefni 40 8 11 12
Ýmis verk vegna flugleiðsögu og tæknibúnaðar 8 8 8 8
Tækjasjóður 60 65 50 60
131 187 140 137

2.2.2 Stofnkostnaður.
2.2.2.1 Grunnnet.
Verðlag fjárlaga 2005, millj. kr.
Flokkur Staður – verkefnaflokkur 2005 2006 2007 2008
I Reykjavíkurflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð 0 0 70 80
2. Byggingar 11 0 0 30
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 13 0 0 20
Samtals 24 0 70 130
I Akureyrarflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð 16 36 69 0
2. Byggingar 0 0 0 0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 25 5 0 24
Samtals 41 41 69 24
I Egilsstaðaflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð 0 0 23 32
2. Byggingar 0 0 0 0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 0 20 29 41
Samtals 0 20 52 73
II Vestmannaeyjar/Bakki
1. Flugbrautir og hlöð 8 27 5 0
2. Byggingar 10 0 0 0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 0 12 0 0
Samtals 18 39 5 0
II Ísafjörður/Þingeyri
1. Flugbrautir og hlöð 81 77 12 0
2. Byggingar 0 0 0 0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 0 0 30 0
Samtals 81 77 42 0
II Bíldudalur
1. Flugbrautir og hlöð 0 5 0 0
2. Byggingar 0 0 0 0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 0 0 0 0
Samtals 0 5 0 0
II Sauðárkrókur
1. Flugbrautir og hlöð 0 0 0 0
2. Byggingar 0 0 0 0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 0 0 0 5
Samtals 0 0 0 5
II Þórshöfn
1. Flugbrautir og hlöð 0 6 0 0
2. Byggingar 0 0 0 0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 0 0 5 0
Samtals 0 6 5 0
II Hornafjörður
1. Flugbrautir og hlöð 0 0 0 0
2. Byggingar 0 0 0 0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 0 5 0 0
Samtals 0 5 0 0
Samtals vellir í grunnneti 164 193 243 232

2.2.2.2 Áætlunarvellir utan grunnnets.

Flokkur

Staður – verkefnaflokkur
2005
millj. kr.
2006
millj. kr.
2007
millj. kr.
2008
millj. kr.
III Gjögur
1. Flugbrautir og hlöð 12 0 0 10
2. Byggingar 0 0 0 0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 5 0 0 0
Samtals 17 0 0 10
Samtals áætlunarvellir utan grunnnets 17 0 0 10

2.2.2.3 Aðrir flugvellir.

Flokkur

Staður – verkefnaflokkur
2005
millj. kr.
2006
millj. kr.
2007
millj. kr.
2008
millj. kr.
Aðrir flugvellir og lendingarstaðir
IV, V 1. Flugbrautir og hlöð 11 15 19 18
og VI 2. Byggingar 5 0 4 10
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 0 0 0 12
Samtals 16 15 23 40
Samtals aðrir flugvellir og lendingarstaðir 16 15 23 40

2.2.2.4 Önnur mannvirki, búnaður og verkefni.
2005
millj. kr.
2006
millj. kr.
2007
millj. kr.
2008
millj. kr.
Flugstjórnarmiðstöð 15 15 15 15
Leiðarflug 0 0 0 0
GNSS/AIS/Upplýsingaþjónusta 12 12 8 8
Flugprófunarbúnaður 40 0 0 0
Veðurupplýsingakerfi 3 3 4 4
Flugvernd og öryggismál 3 4 3 3
Til leiðréttinga og brýnna verkefna 28 38 20 20
Þróun og frumáætlanir 10 12 14 14
Stjórnunarkostnaður 28 28 28 28
Samtals 139 112 92 92
Samtals önnur mannv., búnaður og verkefni 139 112 92 92

2.3 Flokkun flugvalla eftir hlutverki.
2.3.1 Flugvellir í grunnneti.
    
Eftirfarandi áætlunarflugvellir eru í grunnneti: Reykjavíkur-, Akureyrar-, Egilsstaða-, Vestmannaeyja/Bakka-, Ísafjarðar/Þingeyrar-, Hornafjarðar-, Sauðárkróks-, Grímseyjar-, Bíldudals- og Þórshafnarflugvöllur.

2.3.2 Áætlunarflugvellir utan grunnnets.
    Eftirfarandi eru áætlunarflugvellir utan grunnnets: Vopnafjarðar- og Gjögurflugvöllur.

2.3.3 Aðrir flugvellir og lendingarstaðir utan grunnnets.
    Eftirfarandi eru aðrir flugvellir utan grunnnets: Húsavík, Norðfjörður, Patreksfjörður, Raufarhöfn, Reykjahlíð, Rif, Siglufjörður, Blönduós, Sandskeið og Stykkishólmur.
    Aðrir lendingarstaðir eru: Arngerðareyri, Breiðdalsvík, Borgarnes, Dagverðará, Fagurhólsmýri, Fáskrúðsfjörður, Flúðir, Hella, Geysir, Grímsstaðir, Borgarfjörður eystri, Búðardalur, Djúpivogur, Gunnarsholt, Herðubreiðarlindir, Húsafell, Hólmavík, Króksstaðamelar, Hveravellir, Ingjaldssandur, Kaldármelar, Kerlingarfjöll, Kirkjubæjarklaustur, Kópasker, Melgerðismelar, Nýidalur, Reykhólar, Reykjanes, Selfoss, Skálavatn, Skógasandur, Stóri- Kroppur, Sprengisandur, Vík og Þórsmörk.


3. SIGLINGAMÁLAÁÆTLUN
3.1 Fjármál.
2005 2006 2007 2008 Samtals
millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Tekjur og framlög:
    Markaðar tekjur
    Vitagjald 103 ,5 103,5 103,5 103,5 414,0
    Framlög úr ríkissjóði 1.628 ,0 1.548,6 1.119,3 1.039,3 5.335,2
    Aðrar ríkistekjur
    Skoðunargjöld skipa 1 ,3 1,3 1,3 1,3 5,2
    Vottorð 1 ,3 1,3 1,3 1,3 5,2
    Sértekjur 132 ,1 132,1 120,0 100,0 484,2
    Tekjur og framlög alls 1.866 ,2 1.786,8 1.345,4 1.245,4 6.243,8
    Viðskiptahreyfingar
        Hafnabótasjóður 10 ,7 10,7 10,7 10,7 41,2
Til ráðstöfunar alls 1.876,9 1.797,5 1.356,1 1.256,1 6.285,0
Rekstrargjöld:
Almennur rekstur
Yfirstjórn 80,9 82,9 84,9 89,9 338,6
Skipaeftirlit 74,0 70,0 67,0 67,0 278,0
Hafnarríkiseftirlit 18,0 21,0 21,0 24,0 84,0
Siglingavernd 8,0 11,0 12,0 14,0 45,0
Minjavernd og saga 5,0 6,0 6,0 7,0 24,0
Hafnabótasjóður 10,7 10,7 10,7 10,7 42,8
Vitar og leiðsögukerfi 103,5 104,5 104,5 107,5 420,0
Rannsóknir, líkantilraunir og öryggismál
Rannsóknir og þróun 46,0 46,0 48,0 54,0 194,0
Áætlun um öryggi sjófarenda 16,0 20,0 20,0 20,0 76,0
Líkantilraunir og grunnkort 20,0 20,0 20,0 20,0 80,0
Þjónustuverkefni 132,1 132,1 120,0 100,0 484,2
Vaktstöð siglinga 185,8 189,8 189,8 189,8 755,2
Rekstrargjöld alls 700,0 714,0 703,9 703,9 2.821,8
Stofnkostnaður:
    Tæki og búnaður 10 ,5 10,5 10,5 10,5 42,0
    Vitar og leiðsögukerfi 20 ,4 21,1 21,1 21,1 83,7
    Hafnir í grunnneti, ríkisstyrktar 946 ,8 865,1 377,7 202,3 2.391,9
    Hafnir utan grunnnets, ríkisstyrktar 77 ,8 26,1 91,8 167,2 362,9
    Hafnir, uppgjör eldri framkvæmda
    Lendingarbætur 6 ,3 5,3 5,3 5,3 22,2
    Ferjubryggjur 8 ,5 8,5 8,5 8,5 34,0
    Sjóvarnargarðar 106 ,6 115,2 105,6 105,6 433,0
    Hafnabótasjóður, framlag 0 ,0 31,7 31,7 31,7 95,1
Stofnkostnaður alls 1.176,9 1.083,5 652,2 552,2 3.464,8
Gjöld alls 1.876,9 1.797,5 1.356,1 1.256,1 6.286,6

3.2 Sundurliðun einstakra gjaldaliða.
3.2.1 Rekstrargjöld.
Tafla 3-1. Útgjöld til áætlunar um öryggi sjófarenda.

Verkefni 2005
millj. kr.
2006
millj. kr.
2007
millj. kr.
2008
millj. kr.
1. Menntun og þjálfun sjómanna 2,5 3,0 3,0 3,0
2. Öryggi farþegaskipa og farþegabáta 2,5 3,5 3,5 3,5
3. Átaksverkefni í fræðslu og áróðri 3,5 4,0 4,0 4,0
4. Gerð fræðsluefnis og leiðbeininga 3,0 3,0 3,0 3,0
5. Söfnun og miðlun upplýsinga 0,5 0,5 0,5 0,5
6. Stöðugleiki skipa og báta 1,0 1,0 1,0 1,0
7. Öryggis- og gæðastjórnunarkerfi 0,5 0,5 1,5 1,5
8. Lög og reglur um eftirlit með skipum 0,5 0,5 0,5 0,5
9. Rannsóknir og öryggismál almennt 2,0 4,0 3,0 3,0
Samtals 16,0 20,0 20,0 20,0

3.2.2 Stofnkostnaður.
3.2.2.1 Hafnir í grunnneti, ríkisstyrktar.
Tafla 3-2. Fjárveiting til hafna í grunnneti, nýframkvæmdir.
Kjördæmi 2005 2006 2007 2008 Samtals
    Hafnir /hafnasamlög millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Norðvesturkjördæmi
    Akranes *
    Snæfellsbær (Rif, Ólafsvík) 16 ,2 9,6 26,3 52,1
    Grundarfjörður 20 ,2 49,6 9,1 78,9
    Stykkishólmur * 4,0 4,0
    Vesturbyggð (Patreksfjörður) 66,5 43,4 109,9
    Ísafjarðarbær (Ísafjörður) 47 ,4 65,4 112,8
    Bolungarvík 25 ,6 23,3 18,4 67,3
    Skagaströnd 67 ,5 14,8 9,4 91,7
    Skagafjörður 18 ,6 3,2 21,8
195,5 232,4 101,2 9,4 538,5
Norðausturkjördæmi
    Siglufjörður 22 ,0 21,1 43,1
    Hafnasamlag Eyjafjarðar (Dalvík, Ólafsfjörður) 7,8 7,8
    Hafnasamlag Norðurlands (Akureyri) 64 ,6 34,8 99,4
    Húsavík 29 ,5 55,5 14,5 27,0 126,5
    Raufarhöfn *
    Þórshöfn 4 ,1 33,4 9,1 46,6
    Vopnafjörður 31 ,4 22,9 4,8 59,1
    Seyðisfjörður 34 ,6 11,6 46,2
    Fjarðabyggð (Neskaupstaður, Eskifjörður, Reyðarfjörður) 86 ,9 184,3 60,0 331,2
    Austurbyggð (Fáskrúðsfjörður) 5 ,0 5,0
    Djúpivogur 1,1 1,1
278,1 331,3 115,7 40,9 766,0
Suðurkjördæmi
    Hornafjörður 37 ,9 34,2 80,7 152,8
    Vestmannaeyjar 45 ,0 40,0 85,0
    Þorlákshöfn 175 ,8 118,5 294,3
    Grindavík 166 ,0 53,0 45,8 264,8
    Sandgerði 23 ,7 23,7
    Reykjanesbær 1 ,9 1,9
450,3 245,7 80,7 45,8 822,5
Óskipt
    Viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða 12 ,9 33,7 69,6 91,7 207,9
    Til slysavarna o.fl. 12,0 10,5 14,5 37,0
    Ferjulægi Bakkafjöru – rannsóknir 10 ,0 10,0 20,0
Fjárveitingar til hafna í grunnneti alls 946,8 865,1 377,7 202,3 2.391,9
*)    Til er ónotuð fjárveiting frá fyrri árum sem unnið verður fyrir á Akranesi árið 2006, Stykkishólmi og Raufarhöfn árið 2005.

Tafla 3-3. Sundurliðun framkvæmda í einstökum höfnum í grunnneti.
     Skýringar við töflu: Frumáætlun Siglingastofnunar um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn. Í aftasta dálki er þátttökuhlutfall ríkissjóðs sem reiknast af heildarkostnaði að frádregnum virðisaukaskatti. Verðlag er áætlað meðalverðlag ársins 2005.
Höfn 2005 2006 2007 2008 Hlutur
    Verkefni millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. ríkissj.
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Akranes
    Endurröðun og styrking á grjótvörn aðalhafnargarði (150 m, u.þ.b. 8.000 m³) 28,6 75%
    Viðhaldsdýpkun í höfn (áætlaðir efnisflutningar 3–4 þúsund m³/ár) – sjá óskipt
Snæfellsbær
    Rifshöfn:
    Lokið endurbyggingu trébryggju (5x18 m) og rif á eldri bryggju 28 ,6 60%
    Tengibrautir að hafnarvog frá Staurakistu og stálþili (800+1.630 m²), slitlag og lýsing 8,0 60%
    Lýsing við núverandi flotbryggju (ljósamasturshús 2x2, mastur og raflögn) 4,2 60%
    Viðhaldsdýpkun í innsiglingu og höfn (áætlaðir efnisflutningar um 2 þúsund m³/ár) – sjá óskipt
    Ólafsvík:
    Endurbygging trébryggju, verklok frá 2004 34 ,0 60%
    Breikkun þekju við suðurþil úr 11 m í 20 m (810 m²) 7,6 60%
    Endurbygging grjótgarða, Suður- og Norðurgarður (endurraða og bæta í um 7.000 m³) 43,6 75%
    Viðhaldsdýpkun í innsiglingu og höfn (áætlaðir efnisflutningar 3–4 þúsund m³/ár) – sjá óskipt
Grundarfjörður
    Ný bryggja sunnan Litlubryggju og rif Litlubryggju (breidd 20 m, norðurhlið 65 m, dýpi 6 m, suðurhlið 40 m, dýpi 4 m) 16 ,6 92,2 60%
    Dýpkun hafnar við nýja bryggju, smábátaaðstöðu og víðar (um 20.000 m³, klöpp að hluta) 35 ,8 75%
    Smábátaaðstaða, uppsátur (15x30 m), flotbryggja (10 m), lýsing, vatns- og raflögn 10,8 60%
    Ný bryggja sunnan Litlubryggju, lagnir og þekja (1.300 m²) 28,3 40%
Stykkishólmur
    Stálþil Súgandisey, lagnir og þekja (700 m²) 9 ,6 60%
    Skipavík, ljósamasturs- og vatnshús 3 ,0 60%
    Bryggja við Árnasteina, léttbyggð trébryggja (30 m, dýpi 3,0 m, 16 m, dýpi 2,5 m) 27,0 40%
Vesturbyggð
    Patreksfjörður:
    Innsigling lagfærð, dýpkun (um 4.000 m³) og grjótvörn (500 m³) á enda Oddans 16 ,5 75%
    Endurbygging stálþils, fyrri áfangi (140 m, dýpi 6–8 m, þekja 2.800 m²) 138,0 60%
    Endurbygging stálþils, seinni áfangi (140 m þil, dýpi 6 m, þekja 2.800 m²) 135,0 40%
Ísafjarðarbær
    Ísafjörður:
    Hafnsögubátur, verklok samnings við Ósey hf. (smíðaverð án vsk.) 61 ,5 75%
    Sundahöfn, lagnir, lýsing og þekja við stálþil (steypt 350 m², 1.750 m² malbik, frestað 2004) 20 ,4 60%
    Dýpkað í 8,5 m að Sundabakka (um 20.000 m³ dæling) 10 ,5 75%
    Flotbryggja, Sundahöfn, endurbyggja 2 flot, endurnýja festingar og 4 staura (frestað 2004) 4 ,5 60%
    Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5x20 m) 2 ,6 60%
    Ný flotbryggja, Sundahöfn (40 m) 11 ,0 60%
    Ásgeirsbakki, endurbygging þils frá 1955 (95 m, dýpi 8 m, þekja 1.900 m²) 68 ,8 41,7 60%
    Bátahöfn við Olíumúla, lokið endurbyggingu 34,0 60%
    Dýpkun við Olíumúla (u.þ.b. 22.000 m³ – gröftur) 48,0 75%
    Viðhaldsdýpkun, innsiglingarrenna (áætlaðir efnisflutningar 2–3 þúsund m³/ár) – sjá óskipt
Bolungarvík
    Endurbygging stálþils efst við Brjótinn (100 m, dýpi 7 m), lagnir og þekja (2.000 m²) 72 ,4 37,1 60%
    Öldudempandi flái næst Brjót (100 m, um 3.000 m³) 9,0 75%
    Grundargarður; endurbygging á u.þ.b. 300 m kafla (24.000 m³ ) 30,6 75%
    Viðhaldsdýpkun, innsiglingarrenna (áætlaðir efnisflutningar 1–2 þúsund m³/ár) – sjá óskipt
Skagaströnd
    Uppgjör vegna upptökubrautar 2004 1 ,3 60%
    Dýpka snúningssvæði í 6,5 m (12.000 m², 27.000 m³), innan Bræðslubryggju í 4 m (um 3.000 m³) 46 ,0 75%
    Endurbygging á plani og löndunarbryggju, stálþil (75 m, dýpi 7 m) og rif á löndunarbryggju 81 ,4 30,7 60%
    Lenging viðlegukants við hafnarvog, staurabryggja (40 m, dýpi 4 m) 29,3 40%
    Viðhaldsdýpkun, innsigling og höfn (áætlaðir efnisflutningar 2–3 þúsund m³/ár) – sjá óskipt
Skagafjörður
    Sauðárkrókur:
    Sandfangari, lenging um 30 m 17 ,0 75%
    Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5x20 m) 3 ,0 60%
    Grjótgarður innan Norðurgarðs til suðvesturs, þvergarður (35 m – um 7.000 m³ ) 13 ,0 75%
    Smábátahöfn, endurbætur á aðstöðu smábáta 6,6 60%
    Viðhaldsdýpkun, innsigling og höfn (áætlaðir efnisflutningar 4–5 þúsund m³/ár) – sjá óskipt
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Siglufjörður
    Styrking á grjótvörn norðan við Brjót (um 120 m kafli, frestað 2004) 6 ,9 75%
    Dýpkun við Óskarsbryggju (54.000 m², dæling) 31 ,0 75%
    SR-bryggja, kaup og niðurrif (um 1.000 m² bryggja) 22 ,4 60%
    Lenging skjólgarðs við Öldubrjót (80 m, um 35.000 m³ – þar af 15.000 úr dýpkun) 35,0 75%
Hafnasamlag Eyjafjarðar
    Ólafsfjörður:
    Togarabryggja, nýtt stálþil, lagnir og þekja (800 m³) 15 ,5 60%
    Upptökubraut (5x20 m) 3 ,0 60%
    Innsigling í Vesturhöfn, endurbygging og frágangur garðsenda 24,0 75%
    Viðhaldsdýpkun, innsigling og höfn (áætlaðir efnisflutningar 4–5 þúsund m³/ár) – sjá óskipt
    Dalvík:
    Styrking grjótvarnar á Suðurgarði og grjótflái við verbúð (8.000 m³), frestað 2004 21 ,0 75%
    Timburbryggja á Suðurgarði, endurbygging (65 m), frestað 2004 43 ,0 60%
    Viðhaldsdýpkun, innsigling (áætlaðir efnisflutningar um 1 þúsund m³/ár) – sjá óskipt
Hafnasamlag Norðurlands
    Akureyri:
    Stálþil við Krossanes 2. áfangi, lagnir og þekja (2.400 m²), frestað 2004 35 ,3 60%
    Ísbryggja ÚA, stálþil (70 m, dýpi 9 m), lagnir og þekja (1.600 m²) 55 ,0 27,8 60%
    Upptökubraut, Sandgerðisbót (5x20 m) 3 ,0 60%
    Tangabryggja, lenging til norðurs (100 m, dýpi 11 m) lagnir og þekja (3.000 m²) 91 ,3 44,5 60%
Húsavík
    Bökugarður, stálþil (130 m), lok verksamnings frá 2004 og lagnir og steypt þekja (3.900 m²) 121 ,0 60%
    Endurbygging bryggju á Suðurgarði, 1. áfangi (150 m stálþil, dýpi 6 til 6,5 m) 115,2 60%
    Endurbygging Suðurgarðs, lagnir og þekja (2.600 m²) 1. og 2. áfangi 60 m bryggja, dýpi 3,5 m 45,2 53,0 40%
    Trébryggja í smábátahöfninni, endurbygging (60 m, dýpi 3 m) 31,0 40%
    Viðhaldsdýpkun, innsigling (áætlaðir efnisflutningar um 1 þúsund m³/ár) – sjá óskipt
Raufarhöfn
    Frágangur vegna niðurrifs á bryggjum, grjóthleðsla við hótel Norðurljós (120 m) 6 ,1 60%
    Slitlag á smábátagarð (u.þ.b. 1.500 m² klæðning) 3 ,6 60%
    Breikkun þekju (10x55 m steypt) og tengibraut að löndunarbryggju (800 m² klæðning) 7 ,5 60%
Þórshöfn
    Endurbygging löndunarbryggju, stálþil (50 m), lagnir og þekja (1.500 m³), og breikkun harðviðarbryggju 63 ,7 60%
    Lenging Norðurgarðs (50 m, um 15.000 m³) 38 ,0 75%
    Hafskipabryggja, endurbygging, stálþil (135 m, dýpi 6,5–8 m) 103,9 28,3 40%
Vopnafjörður
    Miðbryggja–Löndunabryggja, stálþil (108 m) 110 ,6 47,6 60%
    Dýpkað í 9 m að Miðbryggju eftir endurbyggingu og stækkun (um 3.000 m³) 11 ,0 75%
    Ásgarður, endurnýja staura í trébryggju og steypukant á stálþili 15,0 40%
Seyðisfjörður
    Austurendi Bjólfsbakka, stálþil (7 m, dýpi 6 m, frestað 2004) 10 ,0 60%
    Smábátahöfn, lagnir og lýsing (frestað 2004) 4 ,7 60%
    Bæjarbryggja, endurbygging (40 m staurabryggja, dýpi 7 m) 46 ,0 60%
    Löndunarbryggja bræðslu, endurbyggð (40 m staurabryggja, dýpi 8,5 m), lýsisbryggja breikkuð (100 m²) og 2 einbúar við vesturenda 54 ,0 24,0 60%
Fjarðabyggð
    Neskaupstaður:
    Skjólgarður norðan hafnar, byggður í áföngum (alls um 155.000 m³), lokaáfangi 38 ,0 37,0 75%
    Stálþil við Togarabryggju lengt (78 m, dýpi 9 m), lagnir og þekja (2.700 m²) 68 ,8 37,8 60%
    Dýpkað að stálþili Togarabryggju (um 40.000 m³) 28 ,0 75%
    Stálþil við bræðslu lengt (52 m, dýpi 9 m) 47,4 60%
    Eskifjörður:
    Stálþil við bræðslu, lagnir og þekja (2.400 m²), frestað 2004 43 ,0 60%
    Reyðarfjörður:
    Stóriðjuhöfn Mjóeyri, verklok stálþils (380 m, dýpi 14,3 m), lagnir og þekja (11.400 m²) 157 ,4 167,0 60%
    Stóriðjuhöfnin, verklok, dýpkun (um 17% verks) og siglingarmerki Stórhólma 29 ,3 75%
    Hafnsögubátur (15 t togkraftur, LOA um 20 m – tölur án vsk.) 54,0 80,0 75%
Fáskrúðsfjörður
    Dýpkun við Bæjar-, Hafskipa- og Fiskeyrarbryggju (3.830 m³ gröftur) og uppgjör 8 ,3 75%
Djúpivogur
    Smábátaaðstaða, flotbryggja (40 m öldubrjótur) og færsla á gömlu flotbryggjunni, frestað 2004 14 ,2 60%
    Lengja viðlegukant, stálþil, inn í voginn (25 m), rekstur þils, lagnir og þekja (500 m²) 16 ,7 8,5 60%
    Dýpkað við þil, Gleðivík í 7 m (um 2.000 m² svæði), frestað 2004 5,1 75%
SUÐUR KJÖRDÆMI
Hornafjörður
    Stofndýpkun innan hafnar (50.000 m³, að hluta klöpp) 43 ,0 75%
    Stofndýpkun á Grynnslum (67.000 m³) 40 ,0 75%
    Endurbygging Krosseyjarbakka (150 m), lagnir og þekja (3.000 m²) 47 ,0 60%
    Endurnýjuð raflögn á Austur- og Suðurfjöru og lýsing á Hlein 8 ,2 75%
    Stálþilsbryggja (60 m, dýpi 8 m), lagnir og þekja (1.800 m²) 48 ,0 26,0 60%
    Bryggja við vogarhús, endurbygging, harðviðarbryggja (50 m, dýpi 4 m) 45,0 60%
    Sandfangari út í Einholtskletta og styrking grjótvarnar á Suðurfjöru (um 70.000 m³) 134,0 75%
    Viðhaldsdýpkun í höfn (áætlaðir efnisflutningar 25 þúsund m³/ár) – sjá óskipt
    Viðhaldsdýpkun á Grynnslum eftir stofndýpkun, (áætlaðir efnisflutningar 60 þúsund m³/ár en minna eftir byggingu sandfangara) – sjá óskipt
Vestmannaeyjar
    Dýpkun hafnar, lokið verki frá 2004 30 ,0 75%
    Friðarhöfn, vesturkantur, endurbygging þils (195 m), lagnir, þekja (5.600 m² steypt) 76 ,6 60%
    Básaskersbryggja, endurbygging norður- og austurkants, stálþil (210 m, dýpi 4–8 m), lagnir og þekja (5.200 m²) 151 ,0 83,0 60%
    Bæjarbryggjan endurbyggð (25 m smábátakantar) 20 ,0 60%
    Viðhaldsdýpkun í innsiglingu og höfn (áætlaðir efnisflutningar 10–12 þúsund m³/ár) – sjá óskipt
Þorlákshöfn
    Uppgjör vegna Austurgarðs 2004 11 ,0 75%
    Uppgjör vegna viðhaldsdýpkunar 2004 6 ,5 75%
    Svartaskersgarður, þvergarður inn í höfn, um 90 m langur (18.500 m³) 23 ,8 75%
    Skjólgarður fyrir smábáta í austurhöfn (um 10.000 m³) 8 ,0 75%
    Þil norðan Svartaskers (250 m, dýpi 5–9 m), lagnir og þekja (7.000 m²) 241 ,0 51,0 60%
    Dýpkun í vestur-, austur- og smábátahöfn í 2 til 8 m (dæling um 118.000 m³, grafið 47.000 m³) 50 ,0 84,0 75%
    Bryggjurif, rif fremsta hluta Norðurvararbryggju (um 25.000 m³ steypuker) 85,0 60%
    Aðstaða fyrir smábáta í austurhöfn, færa flotbryggju, lýsing o.fl. 4,7 60%
    Viðhaldsdýpkun í innsiglingu og höfn (áætlaðir efnisflutningar 8–10 þúsund m³/ár) – sjá óskipt
Grindavík
    Svíragarður, endurbygging, (160 m þil + 30 m endi, dýpi 7–9 m, frestað 2004) 161 ,0 66,0 60%
    Dýpkun vestan Miðgarðs (4.000 m², dýpi 8–9 m) og breikkun innri rennu (u.þ.b. 20.000 m³ grafið) 118 ,0 75%
    Stálþilsbryggja vestan Miðgarðs (100 m, dýpi 9 m) 114 ,0 44,0 60%
    Nýr hafnsögubátur (togkraftur 12 t, LOA <15 m), smíðaverð án vsk. 61,0 75%
Sandgerði
    Uppgjör, styrking Suðurgarðs 2004 3 ,2 75%
    Stálþil Norðurgarði, lagnir, lýsing og þekja (1.500 m²), frestað 2004 21 ,0 60%
    Dýpkun í suðurhöfn við flotbryggjur, dýpkað í 3 m (um 15.000 m³ dæling) 10 ,6 75%
    Flotbryggja (40 m, kostnaður án fingra) 11 ,0 60%
Reykjanesbær
    Festipollar við vestur- og austurenda viðlegu í Helguvík (2 stk. 100 t pollar) 4 ,0 60%
ÓSKIPT
    Viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða 64 ,9 56,0 115,5 152,2 75%
    Til slysavarna o.fl. (styrkhæfni 40% til 75%, meðaltal áætlað 60%) 25 ,0 25,0 30,0 21,7 60%
    Ferjulægi Bakkafjöru – rannsóknir 10 ,0 10,0 100%
Hafnir grunnnets sem njóta ríkisstyrks, heildarkostnaður hvers árs alls 3.111,6 1.727,1 788,1 399,8
Þar af vsk. 600,3 329,3 139,8 66,7

3.2.2.2 Hafnir utan grunnnets, ríkisstyrktar.
Tafla 3-4. Fjárveitingar til hafna utan grunnnets, nýframkvæmdir.

Kjördæmi 2005 2006 2007 2008 Samtals
    Hafnir/ hafnasamlög millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
    Borgarnes 0 ,5 0,5
    Snæfellsbær (Arnarstapi)
    Dalabyggð 0 ,2 0,7 0,9
    Reykhólar 7 ,0 32,6 39,6
    Vesturbyggð (Brjánslækur, Bíldudalur) 23 ,4 23,4
    Tálknafjörður 0 ,8 10,7 75,2 86,7
    Ísafjarðarbær (Þingeyri, Flateyri, Suðureyri) 15 ,0 4,9 19,9
    Súðavík 6 ,2 2,3 30,9 39,4
    Norðurfjörður 1 ,9 1,4 3,3
    Drangsnes 0 ,6 11,6 12,2
    Hólmavík 0 ,1 0,1
    Húnaþing vestra 3 ,0 18,4 21,4
    Blönduós 5,9 5,9
    Skagafjörður (Hofsós, Haganesvík) 3 ,5 8,2 11,7
62,2 14,5 49,6 138,7 265,0
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
    Hafnasamlag Eyjafjarðar (Árskógssandur, Hrísey)
    Hafnasamlag Norðurlands (Hjalteyri, Svalbarðsströnd, Grenivík) 1 ,4 5,6 7,0
    Grímsey 16,5 11,7 28,2
    Kópasker 1 ,3 1,3
    Bakkafjörður 4 ,0 1,7 5,7
    Borgarfjörður eystri 4 ,6 4,6
    Mjóifjörður 3 ,1 3,1
    Hafnasamlag Austur-Héraðs og Fella 3,6 3,6
    Austurbyggð (Stöðvarfjörður) 1 ,2 1,2
    Breiðdalsvík 10,8 10,8
15,6 5,6 29,0 15,3 65,5
Óskipt
Viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða 3,0 8,4 8,4 19,8
Til slysavarna o.fl. 3,0 4,8 4,8 12,6
Fjárveitingar til hafna utan grunnnets alls 77,8 26,1 91,8 167,2 362,9

Tafla 3-5. Sundurliðun framkvæmda í einstökum höfnum utan grunnnets.
     Skýringar við töflu: Frumáætlun Siglingastofnunar um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn. Í aftasta dálki er þátttökuhlutfall ríkissjóðs sem reiknast af heildarkostnaði að frádregnum virðisaukaskatti. Verðlag er áætlað meðalverðlag ársins 2005.
Höfn 2005 2006 2007 2008 Hlutur
    Verkefni millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. ríkissj.
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Borgarnes
    Uppgjör vegna fyllingar við gömlu bryggju 1 ,0 60%
Snæfellsbær
    Arnarstapi:
    Viðhaldsdýpkun (áætlaðir efnisflutningar 800–1.000 m³/ár) – sjá óskipt
Dalabyggð
    Gamla bryggjan Búðardal, endurbyggja kanttré, þybbur, stiga og þekju (130 m², frestað 2004) 3 ,5 60%
    Skarðsstöð, lagfæra löndunaraðstöðu, steypa plan (50 m²) við löndunarkrana o.fl. 1,0 90%
Reykhólar
    Dýpkun, innsigling 40 m breið í 4 m og innan garðs í 2 m (dælt 20.000 m³) 12 ,0 75%
    Grjótvarnargarður norðaustan við höfnina, lengd u.þ.b. 200 m (18.000 m³) 39,0 90%
    Smábátaaðstaða, flotbryggja (20 m) 6,1 90%
    Viðhaldsdýpkun í höfn og innsiglingu (áætlaðir efnisflutningar um 1 þúsund m³/ár) – sjá óskipt
Vesturbyggð
    Brjánslækur:
    Færa flotbryggju og endurbyggja legufæri (frestað 2004) 3 ,4 60%
    Bíldudalur:
    Stálþil við kalkþörungaverksmiðju (80 m, dýpi 10 m), lagnir og þekja (2.400 m²) 89 ,0 60%
    Dýpkun við þil (1.000 m³) 3 ,8 75%
Tálknafjörður
    Lagfæra stiga á stálþil og setja í þá lýsingu 2 ,1 60%
    Endurnýjun á flotbryggjum (27 m og 37 m) 14,8 90%
    Endurbyggja gömlu bryggju, stálþil utan með bryggjuhluta 2, 3 og 4 (140 m, dýpi 6 m) 104,0 90%
Ísafjarðarbær
    Þingeyri:
    Rífa gömlu trébryggjuna við ytri hafnargarð og ganga frá kanti (frestað 2004) 5 ,3 60%
    Dýpkun í smábátahöfn (um 3.000 m³) 6 ,1 75%
    Suðureyri:
    Stækkun smábátahafnar, dýpkun (4.000 m³, frestað 2004) 7 ,9 75%
    Stækkun smábátahafnar, flotbryggja (30 m, frestað 2004) 8 ,1 60%
    Dýpkun innsiglingarrennu í 5 m (10.000 m³, dæling) 8,2 75%
Súðavík
    Uppgjör vegna bryggju Suðurgarði 2003 4 ,4 60%
    Endurbyggð þekja á Norðurgarði (um 1.400 m²) 8 ,6 60%
    Suðurgarður, endurbyggð grjótvörn innan á garði á 100 m kafla 3,2 90%
    Harðviðarbryggja við Frosta, lenging til norðurs (35 m, dýpi 6 m) 42,7 90%
    Viðhaldsdýpkun við hafnarmynni (áætlaðir efnisflutningar um 1.000 m³/ár) – sjá óskipt
Norðurfjörður
    Dýpka í 2 m í smábátahöfn við flotbryggju (um 100 m² svæði) 3 ,1 75%
    Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5x20 m) 3,0 60%
Drangsnes
    Uppsátur fyrir smábáta endurbyggt (skáplan 5x20 m) 2 ,6 60%
    Drangsnesbryggja, grjótvörn í kverkina utan á bryggju (um 1.000 m³) 4,2 90%
    Drangsnesbryggja, endurbyggja þekju við krana og fram á enda bryggju (um 280 m²) 3,1 90%
    Flotbryggja Kokkálsvík endurnýjuð (40 m) 8,8 90%
Hólmavík
    Bæta aðstöðu smábáta, flotbryggja, frestað 2004 6 ,9 60%
Húnaþing vestra
    Hvammstangi:
    Endurbygging vestur- og miðhluta Suðurbryggju (260 m²) 6 ,3 60%
    Dýpkað í smábátahöfn (um 5.000 m³ – grafið frá landi) 5,8 90%
    Dýpkun hafnar í 5–6 m og innsiglingar í 7 m, sprengt að hluta (5.000 m²) 19,7 90%
Blönduós
    Endurbyggja steypta þekju efst á bryggju (950 m²) 9,2 90%
Skagafjörður
    Hofsós:
    Flotbryggja út frá Árgarði, 12 m 4 ,3 60%
    Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5x20 m) 3 ,0 60%
    Norðurgarður, styrkja bryggjuvegg (um 80 m) og endurbyggja þekju (um 800 m²) 17,0 60%
    Haganesvík:
    Viðhaldsdýpkun við bryggju (áætlaðir efnisflutningar um 200 m³/ár) – sjá óskipt
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Hafnasamlag Norðurlands
    Hjalteyri:
    Viðhaldsdýpkun við bryggju (áætlaðir efnisflutningar um 400 m³/ár) – sjá óskipt
    Svalbarðseyri:
    Rífa trébryggju og lengja grjótgarð u.þ.b. 25 m (2.500 m³) 6,5 60%
    Trébryggja (10 m, dýpi 3 m) 5,1 60%
    Grenivík:
    Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5x20 m) 3 ,0 60%
Grímsey
    Styrking grjótvarnar á hafnargarði, grjót úr landi (300 steinar 6–10 t, frestað 2004) 13 ,3 75%
    Lenging harðviðarbryggju (20 m, dýpi 3 m) 17,9 90%
    Dýpkað við lengingu harðviðarbryggju í 2 m (15x20 m svæði) 6,1 90%
    Steypt þekja við harðviðarbryggjur og flotbryggju (1.500 m²) 16,2 90%
Kópasker
    Flotbryggja (20 m, frestað 2004) 5 ,9 60%
    Smábátaaðstaða, dýpkun vegna flotbryggju (500 m³) 1 ,3 75%
Bakkafjörður
    Löndunarbryggja, uppgjör framkvæmda 2003 og frágangur við bryggju (slitlag 350 m² og fyllt við stoðvegg) 2 ,7 60%
    Lenging steyptrar skábrautar (u.þ.b. 5x5 m) og grjóthleðsla 2 ,5 60%
    Landrafmagn á flotbryggju og við uppsátur 3 ,1 60%
    Námufrágangur, sléttað úr grjóthaugum og ýtt að bergstáli 2,3 90%
Borgarfjörður eystri
    Lenging Nýjubryggju í átt að Hólma (12 m, dýpi 3 m) 7 ,7 60%
Mjóifjörður
    Styrkja og endurbyggja trébryggju 6 ,5 60%
Hafnasamlag Austur-Héraðs og Fella
    Hafnaraðstaða Lagarfljóti, undirbúningsframkvæmdir 5,0 90%
Austurbyggð
    Stöðvarfjörður:
    Stöðvarfjörður, klæðning Gömlu bryggju við löndunarstað smábáta (30 m kafli) 2 ,5 60%
Breiðdalsvík
    Endurbygging brimvarnargarðs 16,0 90%
ÓSKIPT
    Viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða 8 ,0 5,0 14,0 14,0 75%
    Til slysavarna o.fl. (styrkhæfni 60–90%, meðaltal áætlað 75%) 8 ,0 5,0 8,0 8,0 75%
Áætlaður heildarkostnaður samtals 245,9 49,8 134,1 235,0
Þar af vsk. 46,9 9,8 26,4 46,2

3.2.2.3 Sjóvarnargarðar.
Tafla 3-6. Fjárveitingar til sjóvarna.

Kjördæmi 2005 2006 2007 2008 Samtals
    Sveitarfélag millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
    Akraneskaupstaður 9,2 9,2
    Innri-Akraneshreppur 4,4 2,6 7,0
    Snæfellsbær 3 ,1 13,0 11,7 27,8
    Eyrarsveit *
    Reykhólahreppur *
    Vesturbyggð 3 ,2 3,2
    Ísafjarðarbær 4 ,7 15,0 6,1 25,8
    Súðavíkurhreppur 7,4 7,4
    Árneshreppur 0 ,8 0,8
    Kaldrananeshreppur 0 ,4 0,4
    Hólmavíkurhreppur 0 ,1 0,1
    Bæjarhreppur 6,7 6,7
    Húnaþing vestra 7,1 7,1
    Blönduósbær 10 ,8 12,2 23,0
    Höfðahreppur 1 ,0 8,9 9,9
    Skagafjörður, svf. 15 ,1 4,2 19,3
39,2 62,8 16,4 29,3 147,7
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
    Siglufjarðarkaupstaður 0 ,3 16,7 17,0
    Ólafsfjarðarkaupstaður 5 ,0 9,2 14,2
    Dalvíkurbyggð 6,9 6,9
    Akureyrarkaupstaður (Hrísey) 8,6 8,6
    Arnarneshreppur 2,8 2,8
    Svalbarðsstrandarhreppur 4 ,0 4,0
    Grímsey 0 ,5 0,5
    Borgarfjarðarhreppur 4,4 4,4
9,8 4,4 37,3 6,9 58,4
SUÐURKJÖRDÆMI
    Mýrdalshreppur 4,1 4,1
    Vestmannaeyjabær
    Árborg, svf. 17 ,0 6,5 23,5
    Ölfus, svf. 7 ,4 7,4
    Grindavíkurkaupstaður 6,0 6,0
    Sandgerðisbær 5 ,3 17,9 23,2
    Gerðahreppur 0 ,5 8,1 8,6
    Vatnsleysustrandarhreppur 0 ,3 12,5 12,3 25,1
30,5 42,6 24,8 97,9
SUÐVESTURKJÖRDÆMI
    Hafnarfjörður 6,5 32,7 39,2
    Álftanes, svf. 16 ,5 11,1 27,6
    Seltjarnarneskaupstaður 10 ,6 6,3 16,9
27,1 17,6 39,0 83,7
REYKJAVÍK 15,9 15,9
ÓSKIPT 5,4 9,5 14,5 29,4
Sjóvarnir samtals 106,6 115,2 105,6 105,6 433,0
*) Til er ónotuð fjárveiting sem unnið verður fyrir í Eyrarsveit og Reykhólahreppi árið 2005.
Tafla 3-7. Sundurliðun framkvæmda við sjóvarnir.
     Skýringar við töflu: Frumáætlun Siglingastofnunar um heildarkostnað við framkvæmdir. Ríkið greiðir allt að 7/ 8hluta heildarkostnaðar en sveitarfélög/landeigendur greiða að minnsta kosti 1/ 8. Verðlag er áætlað meðalverðlag ársins 2005.
Sveitarfélag 2005 2006 2007 2008 Hlutur
    Verkefni, sjóvarnir millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. ríkissj.
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Akraneskaupstaður
    Veggur yst á Breið, suðausturhluti, Krókalón og Presthúsavör, lokið verki frá 2004 10 ,1 7/8
    Lambhúsasund frá Haferninum að Bakkatúni (150 m – 3.000 m³) 8,4 7/8
    Langisandur austan Merkjaklappar (50 m – 200 m³) 0,5 7/8
    Veggurinn yst á Breið, norðvesturhluti + skarð við olíutanka (100 m – 1.000 m³) 2,5 7/8
Innri-Akraneshreppur
    Þaravellir (130 m – 1.300 m³) 2,4 7/8
    Akrakot (hús)/Kross (nýtt hverfi) – (hluti af 80+370 m, 12–15 m³/m, 1.100 m³) 2,6 7/8
    Akrakot (hús)/Kross (nýtt hverfi) – (hluti af 80+370 m, 12–15 m³/m, 1.200 m²) 3,0 7/8
Snæfellsbær
    Ólafsvík, verbúðir við Snoppuveg (150 m – 4.000 m³), lokið verki frá 2004 7 ,9 7/8
    Ólafsvík, við fiskverkun Snoppu (70 m – 2.450 m³) 6,5 7/8
    Ólafsvík, við fiskverkun Klumbu (160 m – 1600 m³) 4,8 7/8
    Ólafsvík, austan við Ytra-Klif (120 m – 1.300 m³) 3,5 7/8
    Hellissandur við Keflavíkurgötu, lenging um 85 m (1.500 m³) 4,0 7/8
    Hellnar við Gróuhól (100 m – 1.200 m³) 4,3 7/8
    Ólafsvík, Ólafsbraut 55 (90 m – 675 m³ grjót) 2,6 7/8
    Barðastaðir, Staðarsveit, við sumardvalarhús og útihús (140 m – 500 m³) 2,4 7/8
Eyrarsveit
    Við Nýjubúð (120 m – 1.100 m³) 3 ,5 7/8
Reykhólahreppur
    Flatey, vörn í krikann vestan við bryggju, frestað 2004 1 ,8 7/8
Vesturbyggð
    Brunnar, Hvallátrum (200 m – 1.500 m³) 6 ,7 7/8
Ísafjarðarbær
    Hnífsdalur, sunnan rækjuverksmiðju (100 m – 2.000 m³) 5 ,4 7/8
    Þingeyri, utan við höfnina (gamla vélsmiðjan) (230 m – 3.900 m³) 13,5 7/8
    Ísafjörður, innan við skipasmíðastöð (100 m – 1.000 m³) 3,7 7/8
    Þingeyri, innan við smábátahöfnina (200 m – 2.000 m³) 7,0 7/8
Súðavíkurhreppur
    Vigur, hlaðinn garður frá um 1800 0,5 7/8
    Norðan Súðavíkurhafnar við Nesveg (50 m – 1000 m³) 3,2 7/8
    Við Langeyri (120 m – 1.800 m³) 4,8 7/8
Árneshreppur
    Uppgjör vegna framkvæmda 2003 0 ,9 7/8
Kaldrananeshreppur
    Uppgjör vegna framkvæmda 2004 0 ,4 7/8
Hólmavíkurhreppur
    Uppgjör vegna framkvæmda 2004 0 ,1 7/8
Bæjarhreppur
    Borðeyri, norðurbakkinn, 150 m – 12 m³/m + 100 m – 8 m³/m (2.600 m³) 7,7 7/8
Húnaþing vestra
    Hamarsrétt á Vatnsnesi (120 m – 1800 m³) 6,0 7/8
    Hamarsbúð við Hamarsrétt á Vatnsnesi (50 m – 500 m³) 2,1 7/8
Blönduósbær
    Uppgjör vegna framkvæmda 2003 0 ,2 7/8
    Sunnan Blöndu frá nýlegri sjóvörn næst Blöndu að Háubrekku (150 m – 2.000 m³) 6 ,6 7/8
    Upp með Blöndu að sunnan (150 m – 1.500 m³) 5 ,5 7/8
    Sunnan Blöndu suður frá horninu á Háubrekku (200 m – 4.000 m³) 13,9 7/8
Höfðahreppur
    Uppgjör vegna framkvæmda 2003 1 ,1 7/8
    Frá iðnaðarhúsi við Vallarbraut suður að Óseyri (200 m – 3.200 m³) 10,2 7/8
Skagafjörður, svf.
    Haganesvík frá bryggju suður fyrir syðsta húsið á grandanum (300 m – 3.000 m³) 10 ,4 7/8
    Hraun í Fljótum, Stakkgarðshólmi framan við bakkavörn bónda (200 m – 2.000 m³) 7 ,0 7/8
    Hraun á Skaga, íbúðarhús (80 m – 900 m³) 2,8 7/8
    Hraun á Skaga, fjárhús (50 m – 500 m³) 1,9 7/8
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Siglufjarðarkaupstaður
    Siglunes, mælingar og undirbúningur 0 ,3 0,3 7/8
    SR-bryggja – Bæjarbryggja (360 m – 5.000 m³) 12,9 7/8
    Hvanneyrarkrókur vestan sjóvarnargarðs norðan á eyrinni (100 m – 1.000 m³) 2,9 7/8
    Siglunes. Við fiskverkun Stefáns Einarssonar (60 m – 400 m³) 3,0 7/8
Ólafsfjarðarbær
    Hækkun og lenging flóðvarnar við Námuveg (200 m – 1.000 m³ og 70 m – 1.400 m³) 6 ,1 7/8
    Eystri fjaran „milli hafnarsvæða“ framan við sjóhús (150 m – 1.800 m³) 4,6 7/8
    Vestari fjaran „milli hafnarsvæða“, hækkun sjó varn ar (150 m – 500 m³) 1,2 7/8
    Frá höfn upp með Ólafsfjarðará (175 m – 1.800 m³) 4,7 7/8
Dalvíkurbyggð
    Árskógssandur, við Brimnes (40 m – 650 m³) og námufrágangur, frestað 2004 3 ,4 7/8
    Árskógssandur, syðst við bakkann undir Ægisgötu (80 m – 1.200 m³) 3,6 7/8
    Árskógssandur, vestan hafnar (80 m – 1600 m³) 4,2 7/8
Arnarneshreppur
    Hjalteyri, norðan vitans og meðfram Hjalteyrartjörn (150 m – 1.000 m³) 3,2 7/8
Akureyrarkaupstaður
    Hrísey, styrking og hækkun sjóvarna austast (160 m) og framlenging við Varir (50 m, alls 210 m – 1.400 m³) 4,5 7/8
    Hrísey, norðan Hríseyjarhafnar (100 m – 1.500 m³) 5,4 7/8
Svalbarðsstrandarhreppur
    Svalbarðseyri, styrking fjörukambs við tjörnina (120 m – 1.500 m³), frestað 2004 4 ,7 7/8
Grímsey
    Uppgjör vegna framkvæmda 2001 0 ,6 7/8
Borgarfjarðarhreppur
    Fiskmóttökuhús við Bakkagerðisbryggju (45 m – 600 m³) 1,9 7/8
    Karlfjara við Höfn (80 m – 1.200 m³) 3,1 7/8
SUÐURKJÖRDÆMI
Mýrdalshreppur
    Vík. Rannsóknir og undirbúningur (vegna hugsan legrar grjótvarnar utan á flóðvarnargarði) 4,7 7/8
Vestmannaeyjabær
    Þrælaeiði. Endurröðun og styrking sjóvarnar á Eiðinu (150 m – 1.000 m³) 5 ,2 7/8
Árborg, svf.
    Stokkseyri, framan við Skipar (400 m – 5.000 m³) 9 ,4 7/8
    Stokkseyri, framan við Grund (250 m – 3.200 m³) 6 ,0 7/8
    Stokkseyri, frá Lóni að stað rúmlega 100 m vestan Markavörðu (400 m – 4.500 m³) 8 ,5 7/8
    Stokkseyri, til austurs frá enda sjóvarnargarðs, sjó vörn framan við gamlan sjógarð (250 m – 3.000 m³) 7,4 7/8
Ölfus, svf.
    Þrengja op milli sjóvarnar við Malir og flóðvarnar garðs, frestað 2004 2 ,6 7/8
    Torfabær – styrking á hlöðnum sjóvegg, menningar minjar (30 m – 200 m³) 0 ,7 7/8
    Strandarkirkja – styrking (40 m – 300 m³, vélavinna og röðun) 1 ,0 7/8
    Herdísarvík, sjóvörn við tjarnarbakkann (95 m – 2.400 m³) 10 ,0 7/8
Grindavíkurkaupstaður
    Gerðistangar fremst (menningarminjar Stóragerði, 100 m – 800 m³), við Arfadalsvík og hluta Staðarbótar (æðarvarp, 300 m – 2.400 m³) 6,8 7/8
Sandgerðisbær
    Uppgjör framkvæmda 2004 1 ,8 7/8
    Fuglavík, styrkt sjóvörn móts við hús og tjörn (100+100 m – 1500 m³) 3 ,2 7/8
    Norðurkot, styrking á sjóvörn, viðbót við fram kvæmdir frá 2004 (100 m – 500 m³) 1 ,0 7/8
    Garðvegur, Sandgerði. Norðan við Norðurgarð, loka skarði með þröskuldi (50 m³) 0,1 7/8
    Flankastaðir (250 m – 2.000 m³) 5,3 7/8
    Garðskagi–Lambarif, suðurhlutinn Sandgerðismegin, styrking (680 m – 3.100 m³) 7,3 7/8
    Stafnes norður–Bali (300 m – 3.500 m³) 7,8 7/8
Gerðahreppur
    Uppgjör framkvæmda 2004 0 ,6 7/8
    Neðra Hof–Lambastaðir (120 m – 2.000 m³) 4,5 7/8
    Byggða- og sjóminjasafn–Helgarétt (150 m – 1.500 m³) 3,0 7/8
    Helgarétt–Neðra Hof, styrking á hluta (200 m – 800 m³) 1,8 7/8
Vatnsleysustrandarhreppur
    Uppgjör framkvæmda 2003 0 ,3 7/8
    Minna-Knarrarnes (250 m – 2.400 m³) 5,1 7/8
    Stóra-Knarrarnes (155+20 m – 2.100 m³) 4,5 7/8
    Brunnastaðahverfi, Halakot, Naustakot, N-Brunnastaðir (styrking – 2000 m³) 4,7 7/8
    Vogavík, Sæbýli (fiskeldi) (40 m – 250 m³) 0,5 7/8
    Vogar, Hvammsgata (100 m – 1.500 m³) 3,2 7/8
    Vogar, Marargata, hækkun og styrking sjóvarnar (50 m – 400 m³) 1,0 7/8
    Kálfatjörn, golfvöllur og nágrenni (250 m – 3.700 m³) 9,4 7/8
SUÐVESTURKJÖRDÆMI
Hafnarfjörður
    Hvaleyrarhöfði, frá Hvaleyrargranda að Hraunavík (700 m – 44.100 m³), um 60% verks 10,4 52,3 5/8
Álftanes, svf.
    Kasttangi (285 m – 3.000 m³) 7 ,7 7/8
    Kasttangi–Grund (300 m – 4.800 m³) 12 ,3 7/8
    Við Hlið (70 m – 660 m³ + 40 m – 240 m³ = 900 m³) 4,0 7/8
    Sunnan við sjómerki (Akrakoti) (300 m³ og endurröðun) 0,7 7/8
    Helguvík vestur (180 m – 3.100 m³) 8,0 7/8
Seltjarnarnesbær
    Nesvöllur, Búðatjörn, ljóskastaraskýlið og víðar (800 m – 2.500 m³) 7 ,0 7/8
    Tjarnarstígur–bæjarmörk, hækkun á krónu (140 m – 400 m³) 2 ,3 7/8
    Steinavör, austast við Sandvík (100 m – 1.200 m³) 3 ,3 7/8
    Lambastaðagrandi–botn víkurinnar (hér er fyrir hugað að reisa skólpdælustöð, 80 m–800 m³) 2,2 7/8
    Melshúsabryggja–austur fyrir Lambastaðavör (150 m + styrking 70 m – 1.800 m³) 5,0 7/8
REYKJAVÍK
    Kjalarnes, framan við Grundarhverfi og upp að Klébergi (610 m – 6.200 m³) 18,1 5/8
    Kjalarnes, framan við Klébergsskóla inn að Vallarlæk (180 m – 2.000 m³) 7,3 5/8
ÓSKIPT
    Óskipt til sjóvarna 8 ,7 6,2 10,9 16,6 7/8
Áætlaður heildarkostnaður við sjóvarnir samtals 174,3 132,7 123,6 142,8

3.3 Flokkun hafna.
    Fylgt er skilgreiningu samgönguáætlunar 2003–2014 á grunnneti og höfnum skipt upp í hafnir í grunnneti og utan grunnnets.

3.3.1 Hafnir í grunnneti.
    Reykjavík, Grundartangi, Akranes, Rif, Ólafsvík, Grundarfjörður, Stykkishólmur, Patreksfjörður, Bolungarvík, Ísafjörður, Skagaströnd, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Ólafsfjörður, Dalvík, Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn, Þórshöfn, Vopnafjörður, Seyðisfjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður og Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Djúpivogur, Hornafjörður, Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn, Grindavík, Sandgerði, Reykjanesbær og Straumsvík/Hafnarfjörður.

3.3.2 Hafnir utan grunnnets.
    Borgarnes, Arnarstapi, Búðardalur, Reykhólar, Brjánslækur, Tálknafjörður, Bíldudalur, Þingeyri, Flateyri, Suðureyri, Súðavík, Norðurfjörður, Drangsnes, Hólmavík, Hvammstangi, Blönduós, Hofsós, Haganesvík, Árskógshöfn, Hrísey, Hjalteyri, Svalbarðseyri, Grenivík, Grímsey, Tjörneshöfn, Kópasker, Borgarfjörður eystri, Bakkafjörður, Mjóifjörður, Stöðvarfjörður, Breiðdalsvík, Vogar og Kópavogur.


4. VEGÁÆTLUN
4.1 Fjármál.
Áætlun um fjáröflun.*
Fárhæðir í millj. kr. 2005 2006 2007 2008
4.1.1 Tekjur og framlög
1.1 Markaðar tekjur
1.     Bensíngjald 6.029 6.547 6.547 6.547
2.     Þungaskattur km-gjald 1.898 1.051 1.067 1.083
3.     Þungaskattur árgjald 1.245
4.     Olíugjald 1.665 3.446 3.497 3.550
5.     Leyfisgjöld flutninga 4 4 4 4
6.     Leyfisgjöld leigubifreiða 6 6 6 6
    Markaðar tekjur samtals 10.847 11.054 11.121 11.190
1.2 Ríkisframlag 1.263 1.526 4.988 4.911
1.3 Framlag til jarðganga 1.200 725 1.695 1.915
    Framlag úr ríkissjóði alls 2.463 2.251 6.683 6.826
    Tekjur og framlög alls 13.310 13.305 17.804 18.016
4.1.2 Viðskiptahreyfingar
Afborganir lána til ríkissjóðs:
1. Vegna vegtenginga Hvalfjarðarganga -40 -40 -40 -40
2. Vegna ferja -340 -352 -274
3. Vegna skuldar frá 1999 -145
    Afborganir samtals -380 -392 -314 -185
Samtals 12.930 12.913 17.490 17.831
* Tölur ársins 2005 eru á verðlagi þessa árs (vísitala vegagerðar 7650). Tölur áranna 2006–2008 eru hækkaðar til áætlaðs verðlags 2006. Hækkun verðlags er áætluð 3,5% (vísitala vegagerðar 7920).


Skipting útgjalda.
Fjárhæðir í millj. kr. 2005 2006 2007 2008
GJÖLD
4.1.3    Rekstur og þjónusta
    1.     Yfirstjórn 307 331 362 368
    2.     Umsýslugjald til ríkissjóðs 57 57 57 57
    3.     Upplýsingaþjónusta 80 87 93 93
    4.     Umferðareftirlit 60 67 70 70
    5.     Þjónusta 2.643 2.743 3.075 3.137
        1.    Þjónustusvæði 349 362 404 410
        2.    Vegir og vegyfirborð 430 445 496 504
        3.    Brýr og veggöng 66 74 82 83
        4.    Vegmerkingar og vegbúnaður 466 483 537 547
        5.    Þéttbýlisvegir 307 319 355 361
        6.    Vetrarþjónusta 1.025 1.060 1.201 1.232
    6.     Almenningssamgöngur 1.074 1.138 1.148 806
        1.    Ferjur og flóabátar 763 816 817 475
            Þar af afborganir ferjulána til ríkissjóðs
-340


-352

-274
        2.    Áætlunarflug 140 145     150 150
        3.    Sérleyfi á landi 171 177     181 181
    7.     Rannsóknir 107 114 114 114
    8.     Minjar og saga 12 23 23
Rekstur og þjónusta alls 3.988 4.197 4.668 4.668
4.1.4    Viðhald
    1.     Endurnýjun bundinna slitlaga 1.003 1.035 1.096 1.132
    2.     Endurnýjun malarslitlaga 224 226 233 238
    3.     Styrkingar og endurbætur 780 808 859 881
    4.     Brýr, varnargarðar og veggöng 248 266 280 285
    5.     Öryggisaðgerðir 160 166 176 181
    6.     Umferðaröryggisáætlun 104 104 104
    7.     Vatnaskemmdir 152 157 171 171
    8.     Viðhald girðinga 58 64 64 65
    9.     Frágangur gamalla efnisnáma 31 31
Viðhald alls 2.625 2.826 3.014 3.088
4.1.5    Stofnkostnaður
    1.     Grunnnet 4.651 4.174 7.673 7.988
        1.    Almenn verkefni 400 414     554 554
        2.    Verkefni á höfuðborgarsvæði 1.200 1.234     1.827 2.312
        3.    Verkefni á landsbyggð 1.708 1.759     3.541 3.079
            Þar af afborganir lána vegna Hvalfjarðarganga til ríkissjóðs -40 -40 -40 -40
        4.    Orku- og iðjuvegir 102 72
        5.    Jarðgangaáætlun 1.200 725 1.694 1.914
        6.    Landsvegir í grunnneti 41 42 57 57
Samtals grunnnet 4.611 4.134 7.633 7.948
    2.     Tengivegir 555 570 621 621
    3.     Til brúagerðar 290 300 404 404
         1.     Brýr 10 m og lengri 264 272 375 375
        2.    Smábrýr 26 28 29 29
    4.     Ferðamannaleiðir 173 179 187 187
    5.     Þjóðgarðavegir 89 97 311 259
    6.     Girðingar 73 65 72 76
    7.     Landsvegir utan grunnnets 100 104 114 114
    8.     Safnvegir 314 325 342 342
    9.     Styrkvegir 62 64 67 67
    10.     Reiðvegir 50 52 57 57
Samtals utan grunnnets 1.706 1.756 2.175 2.127
Stofnkostnaður alls 6.317 5.890 9.808 10.075
GJÖLD ALLS 12.930 12.913 17.490 17.831

4.2. Sundurliðun einstakra gjaldaliða.
4.2.1. Grunnnet.
4.2.1.1      Almenn verkefni.

Vegnr.     Vegheiti 2005 2006 2007 2008
Kaflanr. Kaflaheiti millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
1     Hringvegur
a3 Austan Eldvatnsbotna 15
a6 Um Kirkjubæjarklaustur 10
c3 Um Hellu 7
d3–d5 Um Selfoss 31
x0 Um Smyrlabjargaá 10
x1 Um Staðará Suðursveit 26
30     Hrunamannavegur
06–08 Skipholt–Foss 4 86 86
35     Biskupstungnabraut
04 Um Brúará 5
45     Garðskagavegur
04 Um Sandgerði 22
240     Stórhöfðavegur
01 Um Strandveg 32
424     Keflavíkurvegur
01 Reykjanesbraut–Njarðarbraut 31
427     Suðurstrandarvegur
13 Um Þorlákshöfn 32 16
429     Sandgerðisvegur
01 Lagfæring vegna Miðnesheiðarvegar 5
1     Hringvegur
e2 Lagfæring gatnamóta 24
42     Krýsuvíkurvegur
01 Reykjanesbraut–Vatnsskarð 27 36 55
470     Fjarðarbraut
01 Gatnamót við Arnarhraun 25
1     Hringvegur
g5–06 Um Borgarnes 36 42 28 7
m0 Endurbætur gegnum Blönduós 21
m2 Beygjur við Geitaskarð 41
m6 Gatnamót við Varmahlíð 20 21
50     Borgarfjarðarbraut
02–03 Vatnshamraleið 10
54     Snæfellsnesvegur
03 Um Hítará 42
05 Um Haffjarðará 51
10 Bjarnarfoss–Egilsskarð 2
17 Um Gríshólsá 17
60     Vestfjarðavegur
03 Um Tunguá 11
07 Búðardalur–Klofningsvegur 6
23 Um Laxá 31
43 Um Hjarðardalsá 13
61     Djúpvegur
04–36 Breikkun slitlaga og vega 17 54 69 58
36 Langeyri–Grundarstígur, lýsing 5
72     Hvammstangavegur
01 Um Hvammstanga 14 7
76     Siglufjarðarvegur
06 Um Hofsá 3 4
13 Gránugata 14
574     Útnesvegur
10 Ólafsvík, lýsing 3
636     Hafnarvegur Ísafirði
01 Djúpvegur–höfn 9
744     Þverárfjallsvegur
03 Kallá–Sauðárkrókur 20 34 56
1     Hringvegur
t6 Litla Sandfell–Skriðdalsvegur 98
u8 Ofan Þakeyrar í Hamarsfirði 32
82     Ólafsfjarðarvegur
06 Ólafsfjarðargöng, vatnsvörn 22
83     Grenivíkurvegur
Snjóastaður 7
85     Norðausturvegur
03 Um Laxá 22 29
14 Arnarstaðir–Klapparós 96 59
31 Brekknaheiði–Geysirófa 53
34–35 Hölkná–Miðheiðarhryggur 19
87     Kísilvegur
03 Slitlagsendi–Geitafellsá 11 34
837     Hlíðarfjallsvegur
01 Um Borgarbraut 15
846     Austurhlíðarvegur
01 Hjá Laugum 6
917     Hlíðarvegur
01 Hjá Fossvöllum 25 1
    Þéttbýlisstaðir Austurlandi
Lagfæringar á þjóðvegum 10 10 11 11
Samtals 400 414 554 554

4.2.1.2 Verkefni á höfuðborgarsvæði.
Vegnr. Vegheiti 2005 2006 2007 2008
Heiti verkefnis millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
    1     Hringvegur
Gatnamót við Nesbraut 103
Breikkun, Víkurvegur–Skarhólabraut 155 67
    40     Hafnarfjarðarvegur
Gatnamót við Nýbýlaveg 223
    41     Reykjanesbraut
Laugarnesvegur–Dalbraut 184 93
Gatnamót við Bústaðaveg 391
Gatnamót við Stekkjarbakka 90
Gatnamót við Arnarnesveg 715 260
Fífuhvammsvegur–Kaplakriki, breikkun 50 338
Gatnamót við Vífilsstaðaveg 621
Lækjargata–Kaldárselsvegur 149
    42     Krýsuvíkurvegur
Reykjanesbraut–Ásvellir 259
    49     Nesbraut
Kringlumýrarbraut–Bjarkargata 556
Kringlumýrarbraut/Miklabraut 104 104
    409     Hlíðarfótur
Hringbraut–Samgöngumiðstöð 104 104
    411     Arnarnesvegur
Gatnamót við Fífuhvammsveg 52 41
Reykjanesbraut–Elliðavatnsvegur 91 207
    412     Vífilsstaðavegur
Hafnarsvæði–Hafnarfjarðarvegur 41
    415     Álftanesvegur
Hafnarfjarðarvegur–Bessastaðavegur 528
    450     Sundabraut
Sæbraut–Geldinganes 50 104 103 103
    Göngubrýr og undirgöng 60 62 67 67
    Umferðarstýring 30 21
    Smærri verk og ófyrirséð 60 66 72 78
    Samtals 1.200 1.234 1.827 2.312

4.2.1.3 Verkefni á landsbyggð.
Vegnr.    Vegheiti 2005 2006 2007 2008
Kaflanr.    Kaflaheiti millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Almannaskarð
    1          Hringvegur
        v5–v6     Göng undir Almannaskarð 82 15
Hornafjarðarfljót
    1         Hringvegur
         v7–v9     Um Hornafjarðarfljót 166
Þjórsá
    1         Hringvegur
         c8         Um Þjórsá 46
Hringvegur, Reykjavík–Hveragerði
    1         Hringvegur
         d8–e1     Hellisheiði–Sandskeið 311
Bræðratunguvegur
    359         Bræðratunguvegur
         01         Um Hvítá 83 103
Lyngdalsheiðarvegur
    365         Lyngdalsheiðarvegur
         01         Laugarvatnsvegur–Þingvallavegur 103 336
Reykjanesbraut, Hafnarfjörður–Keflavík
    41         Reykjanesbraut
         15–18          Krýsuvíkurvegur–Víknavegur 305 207 362 414
Hvalfjarðartengingar
    1         Hringvegur
         g1         Hvalfjarðartengingar 60 62 62 62
Hringvegur um Stafholtstungur
    1         Hringvegur
         h0         Borgarfjarðarbraut–Hrauná 153 112 83 83
Hálsasveitarvegur að Húsafelli
    518         Hálsasveitarvegur
         03         Hvítársíðuvegur–Kaldadalsvegur 95
Snæfellsnesvegur um Kolgrafafjörð
    54         Snæfellsnesvegur
         15         Kolgrafafjörður 224 52 215
Vestfjarðavegur um Brattabrekku
    60         Vestfjarðavegur
         01–02     Um Brattabrekku 88
Vestfjarðavegur, Svínadalur–Flókalundur
    60         Vestfjarðavegur
         08–31     Svínadalur–Flókalundur 100 207 388 383
Vegur um Arnkötludal
    605         Tröllatunguvegur
         01         Vestfjarðavegur–Djúpvegur 103
Ísafjarðardjúp
    61         Djúpvegur
         26–29     Ísafjörður–Mjóifjörður 45 207 621 673
         31–32     Í Skötufirði 60
Djúpvegur, Súðavík–Bolungarvík
    61         Djúpvegur
         38–45     Súðavík–Bolungarvík 20 31 21 21
Hringvegur um Norðurárdal í Skagafirði
    1         Hringvegur
         n0–n1     Norðurárdalur 200 178 176 207
Þverárfjallsvegur
    744         Þverárfjallsvegur
         01         Skagavegur–Sauðárkrókur 103
Hringvegur um Mývatnsheiði
    1         Hringvegur
         q9         Mývatnsheiði 12
Hringvegur um Akureyri
         p7–p8     Gatnamót 10 21
Lágheiði
    82          Ólafsfjarðarvegur
         09         Hóll–sýslumörk 14
Norðausturvegur, Húsavík–Þórshöfn
    85         Norðausturvegur
         07–13     Breiðavík–Arnarstaðir 33
         14–22     Katastaðir–Krossavík 100 207 300 507
Kísilvegur
    87         Kísilvegur
         01–02     Slitlagsendi–Geitafellsá 37 78 36 21
Tenging Norðurland–Austurland
    1         Hringvegur
         s2–s4     Vegaskarð–Langidalur 12
         s6–s7     Arnórsstaðamúli 10 176
Hringvegur á Austurlandi
    1         Hringvegur
         t6–t7     Skriðdalur 36
         u7         Valtýskambur–Sandbrekka 124
         v1–v5     Þvottár- og Hvalnesskriður 207
Norðausturvegur, Hringvegur–Vopnafjörður
    85         Norðausturvegur
         41–43     Vopnafjörður–Brunahvammsháls 104 135
Breikkun brúa á Norðurlandi vestra
    1         Hringvegur
         k1         Síká (Hrútafirði) 72 107 41
Samgöngurannsóknir 12 16 16 15
              Samtals 1.708 1.759 3.541 3.079

4.2.1.4 Orku- og iðjuvegir.
Vegnr.     Vegheiti 2005 2006 2007 2008
Kaflanr.    Kaflaheiti millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
    92         Norðfjarðarvegur
        06          Hjáleið Reyðarfirði 50
        07          Um Hólmaháls 52 72
         Samtals
102 72

4.2.1.5 Jarðgangaáætlun.
Vegnr.     Vegheiti 2005 2006 2007 2008
Kaflanr. Kaflaheiti millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
    Siglufjörður–Ólafsfjörður og Reyðarfjörður–Fáskrúðsfjörður
1.200

725

1.694

1.914
Samtals 1.200 725 1.694 1.914

4.2.1.6 Landsvegir í grunnneti.
Vegnr.     Vegheiti 2005 2006 2007 2008
Kaflanr.     Kaflaheiti millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
    Landsvegir í grunnneti 41 42 57 57
Samtals      41 42 57 57

4.2.2 Utan grunnnets.
4.2.2.1 Tengivegir.

Vegnr.    Vegheiti 2005 2006 2007 2008
Kaflanr.    Kaflaheiti millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
    25          Þykkvabæjarvegur
         02          Hrafntóftir–Þykkvibær 17
    204          Meðallandsvegur
         01          Ásgarður–Fossar 13 24
    246          Skálavegur
         01          Hringvegur–Hringvegur 10
    253          Bakkavegur
         02          Landeyjavegur–Hólmabæjavegur 38 24
         03          Landeyjavegur–flugvöllur 15
    264          Rangárvallavegur
         02          Hringvegur–Keldur 70
    271          Árbæjarvegur
         01          Árbæjarhjáleiga–Árbakki 29
    282          Ásmundarstaðavegur
         01          Hringvegur–Ásmundarstaðir 8 8 5
    32          Þjórsárdalsvegur
         01          Um Kálfá 3
    33          Gaulverjabæjarvegur
         01          Gaulverjabær–Skipar 111
    304          Oddgeirshólavegur
         01          Hringvegur–Hringvegur 42
    305          Villingaholtsvegur
         02          Urriðafossvegur–Fljótshólar 8
    314          Holtsvegur
         01–02     Ofan Stokkseyrar 8
    324          Vorsabæjarvegur á Skeiðum
         01          Um Vorsabæ 10
    329          Mástunguvegur
         01          Skyggnir–Laxárdalur 5
    340          Auðsholtsvegur
         01          Hrunamannavegur–Syðra-Langholt 21 3 20
    354          Sólheimavegur
         01          Biskupstungnabraut–Sólheimar 36 62 23
    351          Búrfellsvegur
         01          Þingvallavegur–Biskupstungnabraut 36
    364          Eyjavegur
         01          Laugarvatnsvegur–Útey 5
    375          Arnarbælisvegur
         01          Hringvegur–Auðsholt 7
    3445          Hvítárholtsvegur 13
    3357          Heiðarbraut 12
    45          Garðskagavegur
         05          Um Ósabotna 10
    425          Nesvegur
         02          Reykjanesviti–Staður 11 44 31
    48          Kjósarskarðsvegur
         01          Reynivellir–Vindáshlíð 21 27 37
    461          Meðalfellsvegur
         01          Hjá Möðruvöllum 10
    50          Borgarfjarðarbraut
         01          Um Andakílsá 15 5
    52          Uxahryggjavegur
         02          Lundarreykjadalur 21
    54          Snæfellsnesvegur
         10          Bjarnarfoss–Egilsskarð 4
    503          Innnesvegur
         02          Esjubraut/Garðagrund, hringtorg 11 14
    504          Leirársveitarvegur
         01          Leirá–Svínadalsvegur 16 32
    505          Melasveitarvegur
         01          Um Súlunes 7
    506          Grundartangavegur
         01          Hringvegur–hafnarsvæði 23
    508          Skorradalsvegur
         02          Grund–Hvammur 40
    511          Hvanneyrarvegur
         01          Hringtorg, lítið 10
    513          Bæjarsveitarvegur
         01          Borgarfjarðarbraut–Laugarholt 5
    530          Ferjubakkavegur
         01          Um Gufuá 10
    574          Útnesvegur
         01          Gröf–Arnarstapi 38 62 21
    576          Framsveitarvegur
         01          Snæfellsnesvegur–golfvöllur 19 62
    622          Svalvogavegur
         03–04     Við Þingeyrarflugvöll 26
    643          Strandavegur
         02          Djúpvegur–Drangsnesvegur 16
         04          Um Bjarnarfjarðará 10
    645          Drangsnesvegur
         01          Strandavegur–Drangsnes 55 23 60 44
         02          Lýsing Drangsnesi 2
    702          Heggstaðanesvegur
         02          Bálkastaðir–Heggstaðir 15
    704          Miðfjarðarvegur
         01          Melstaður–Króksstaðir 8
         04          Tenging við Hringveg 10
    711          Vatnsnesvegur
         05          Ósar–Hólaá 45
    715          Víðidalsvegur
         02          Hrappsstaðavegur–Dæli 4 37
    721          Þingeyravegur
         01          Um Steinnes 3
    722          Vatnsdalsvegur
         04          Hof–Hjallaland 48
    745          Skagavegur
         01          Snjóastaðir við Hof 7
    752          Skagafjarðarvegur
         02          Slitlagsendi–Lýtingsstaðir 19 46
    767          Hólavegur
         02          Hólar–Hólalax 13
    815          Hörgárdalsvegur
         01          Skriða–Brakandi 67
    816          Dagverðareyrarvegur 11
    821          Eyjafjarðarbraut vestri
         05          Sandhólar–Nes 41 32
    828          Veigastaðavegur
         01          Hringvegur–Eyjafjarðarbraut eystri 15 27 46
    829          Eyjafjarðarbraut eystri
         02          Litlihamar–Rútsstaðir og um Möðruv. 17
    842          Bárðardalsvegur vestri
         01          Snjóastaðir 6
    853          Hvammavegur
         01          Slitlagsendi–virkjun 35 6
    8984          Hvammsvegur 11
    94          Borgarfjarðarvegur
         06          Lagarfossvegur–Unaós 14
         08          Njarðvíkurskriður 12 21
    917          Hlíðarvegur
         01          Hjá Fossvöllum 9
    925          Hróarstunguvegur
         02          Hallfreðarstaðir–Þórisvatn 12
    931          Upphéraðsvegur
         01          Fellabær–Ekkjufell 65
         01–02     Setberg–Ormarsstaðaá 54 35
         02          Um Ormarsstaðaá 34
    939          Axarvegur
         01–02     Skriðdalur–Berufjörður 7
    944          Lagarfossvegur
         02          Um virkjun 7
    Samtals 555 570 621 621

4.2.2.2 Til brúagerðar. Brýr, 10 m og lengri.
2005 2006 2007 2008
Vegnr. Heiti verkefnis millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
1 x0 Smyrlabjargaá í Suðursveit 26
1 x1 Staðará í Suðursveit 65
35 04 Brúará 106
32 01 Kálfá 31
1 j3 Hrútafjarðará 32 67
50 01 Andakílsá 73
54 03 Hítará 103
54 05 Haffjarðará 103
54 17 Gríshólsá 14
60 03 Tunguá hjá Sauðafelli 19
60 05 Laxá hjá Búðardal 51
60 23 Laxá í Króksfirði 50
60 43 Hjarðardalsá 21
61 38 Arnardalsá 16
643 04 Bjarnarfjarðará 36
744 03 Gönguskarðsá 72
1 t1 Rangá hjá Flúðum 83
85 03 Laxá hjá Laxamýri 30 93
93 02 Miðhúsaá 36
864 01 Hólsselskíll 15
917 01 Laxá hjá Fossvöllum 24
923 04 Jökulsá hjá Brú 31
944 02 Lagarfljót 11
Óráðstafað 15 21 21 21
Samtals 264 272 375 375

4.2.2.3 Ferðamannaleiðir.
Vegnr.     Vegheiti 2005 2006 2007 2008
Kaflanr.     Kaflaheiti millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
    208          Skaftártunguvegur 2
    215          Reynishverfisvegur 3 6
    222          Mýrdalsjökulsvegur
         01         Hringvegur–Sólheimakot 10
         02         Sólheimakot–Mýrdalsjökull 11
    246          Skálavegur 15
    249          Þórsmerkurvegur 5 9 33
    268          Þingskálavegur 13
    984          Hoffellsvegur 13 5
    2675          Lynghagavegur 3
             Vegur á Höfðabrekkuheiði 2
             Gaddstaðaflatir 2
             Skógar, byggðasafn 10
    408          Heiðmerkurvegur 10 21 23 23
              Kaldárselsvegur 10
    504          Leirársveitarvegur
         01          Leirá–Svínadalsvegur 23
    508          Skorradalsvegur
         02          Grund–Hvammur 16 17
    574          Útnesvegur
         01          Gröf–Arnarstapi 26
    576          Framsveitarvegur
         01          Snæfellsnesvegur–golfvöllur 5
    643          Strandavegur
         04          Ásmundarnes–Kaldbaksvík 26 27 23 23
    721          Þingeyravegur
         01          Um Steinnes 1
    722          Vatnsdalsvegur
         04          Hof–Hjallaland 15
         04          Hjallaland–Steinkot 25
    726          Auðkúluvegur
         01          Grundarflói 6
    733          Blöndudalsvegur
         01          Svínvetningabraut–Brandsstaðir 7
    745          Skagavegur
         08          Snjóastaðir 8 6
    752          Skagafjarðarvegur 14
    753          Vindheimavegur
         01          Undir Vindheimabökkum 13
    5723          Búðavegur 10
             Jarðbaðsvegur 10
    861          Ásbyrgisvegur 12
    864          Hólsfjallavegur 15 20
             Langanesvegur 9
    923          Jökuldalsvegur 6 22 11 10
    939          Axarvegur 15 31
    953          Mjóafjarðarvegur 19 21
              Göngustígur á Egilsstaðanesi 5
         Samtals 173 179 187 187

4.2.2.4 Þjóðgarðavegir.
Vegnr.    Vegheiti 2005 2006 2007 2008
Kaflanr.    Kaflaheiti millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
    52          Uxahryggjavegur 37 12 26 26
    574          Útnesvegur
         02–04     Um þjóðgarð 31 104 52
    862          Dettifossvegur
         01         Hringvegur–Norðausturvegur 52 54 181 181
         Samtals 89 97 311 259

4.3.      Flokkun vega.
4.3.1      Stofn- og tengivegir eftir kjördæmum.


Suðurkjördæmi.


    1     Hringvegur: Frá kjördæmamörkum við Krossanes í Hvalnesskriðum, um Lón og Almannaskarð, yfir Hornafjarðarfljótsbrú, hjá Gildraskeri, um Mýrar, Suðursveit, Breiðamerkursand, Öræfi og Skeiðarársand, um Fljótshverfi og Síðu, yfir Eldhraun og Kúðafljót sunnan Skaftártungu, um Mýrdalssand, Mýrdal, Sólheimasand, Eyjafjöll, Rangárvelli, Holt, Þjórsá, Flóa, Ölfus og Hellisheiði að kjördæmamörkum við Sandskeið.
    22     Dalavegur: Frá Básaskersbryggju í Vestmannaeyjum, um Heiðarveg og Strembugötu að flugstöð.
    25     Þykkvabæjarvegur: Af Hringvegi vestan við Ytri-Rangá á Ásveg hjá Miðkoti í Þykkvabæ.
    26     Landvegur: Af Hringvegi í Holtum upp Holt og Land, um Galtalæk, austan við Þjórsá hjá Búrfelli að Þjórsárdalsvegi nálægt Sultarfit.
    30     Skeiða- og Hrunamannavegur: Af Hringvegi í Flóa, um Skeið, hjá Reykjum, um brú á Stórulaxá, hjá Hrepphólum, um Flúðir, Skipholt og yfir Hvítá hjá Brúarhlöðum, á Biskupstungnabraut hjá Kjóastöðum.
    31     Skálholtsvegur: Af Skeiða- og Hrunamannavegi hjá Reykjum, um Laugarás og Skálholt, á Biskupstungnabraut hjá Spóastöðum.
    32     Þjórsárdalsvegur: Af Hrunamannavegi á Sandlækjarholti, um Þjórsárholt, sunnan Miðfells, upp Þjórsárdal, um Skeljafell, norðan Bjarnalóns yfir Þjórsá hjá Sandafelli og á Landveg litlu austar.
    33     Gaulverjabæjarvegur: Af Hringvegi í Flóa um Gaulverjabæ og Stokkseyri á Eyrarbakkaveg ofan Eyrarbakka.
    34     Eyrarbakkavegur: Af Hringvegi austan Ölfusárbrúar á Selfossi, um Eyrarbakka og Ölfusárós, á Þorlákshafnarveg.
    35     Biskupstungnabraut: Af Hringvegi vestan Selfoss, um brú á Sogi, Svínavatn, brú á Brúará, Reykholt, Vatnsleysu, Múla og Geysi að þjónustumiðstöð við Gullfoss. (Þaðan er hann landsvegur yfir Kjöl, að Blönduvirkjun.) Frá vegamótum við Blönduvirkjun, á Svínvetningabraut hjá Syðri-Löngumýri.
    36     Þingvallavegur: Af Biskupstungnabraut austan við Sog, um Ljósafoss, austan Þingvallavatns, um Gjábakka og Þingvöll, að kjördæmamörkum á Mosfellsheiði.
    37     Laugarvatnsvegur: Af Biskupstungnabraut hjá Svínavatni, um Laugarvatn á Biskupstungnabraut hjá Múla.
    38     Þorlákshafnarvegur: Af Hringvegi nálægt Hveragerði, að Suðurvarargarði í Þorlákshöfn.
    39     Þrengslavegur: Af Hringvegi í Svínahrauni, um Þrengsli á Þorlákshafnarveg í Ölfusi.
    41     Reykjanesbraut: Frá kjördæmamörkum austan Hvassahrauns, um Vatnsleysustrandarheiði, ofan Keflavíkur, að Leifsstöð.
    42     Krýsuvíkurvegur: Frá kjördæmamörkum norðan Vatnsskarðs, með fram Kleifarvatni, fram hjá Krýsuvíkurbæ á Suðurstrandarveg í Krýsuvík.
    43     Grindavíkurvegur: Af Reykjanesbraut á Vogastapa, um Ránargötu, að Grindavíkurhöfn.
    44     Hafnavegur: Af Reykjanesbraut í Njarðvík, að Höfnum.
    45     Garðskagavegur: Frá hringtorgi á Reykjanesbraut við Rósaselstjarnir ofan Keflavíkur, um Gerðar og Sandgerði, ofan Básenda, á Hafnaveg austan Ósabotna.
    46     Víknavegur: Af Reykjanesbraut á Fitjum, um Njarðvík, að Njarðvíkurhöfn.
    48     Kjósarskarðsvegur: Frá kjördæmamörkum vestan Stíflisdalsvatns, um Fellsenda, á Þingvallaveg á Mosfellsheiði.
    52     Uxahryggjavegur: Frá kjördæmamörkum hjá Sæluhúsahæðum, um Brunna og Tröllháls, á Þingvallaveg á Þingvöllum.
    201     Vallavegur: Af Hringvegi vestan við Brúará á Hringveg austan við Brunná.
    202     Prestsbakkavegur: Af Hringvegi austan Breiðbalakvíslar, um Prestsbakkavöll, að heimreið að Prestsbakka.
    204     Meðallandsvegur: Af Hringvegi við Skaftárbrú, niður Landbrot austanvert, um Eldvatnsbrú hjá Syðrifljótum, um Langholt og Leiðvöll í Meðallandi, á Hringveg austan Kúðafljóts.
    205     Klausturvegur: Af Hringvegi við Skaftárbrú að Kirkjubæjarklaustri.
    206     Holtsvegur: Af Hringvegi að Hunkubökkum.
    208     Skaftártunguvegur: Af Hringvegi vestast í Eldhrauni, yfir Eldvatn hjá Ásum, um Skaftártungu að Fjallabaksleið nyrðri.
    209     Hrífunesvegur: Af Hringvegi nálægt Laufskálavörðu, um Hrífunes, á Skaftártunguveg austan Tungufljótsbrúar.
    210     Ljótarstaðavegur: Af Skaftártunguvegi nálægt Gröf, um Gröf og Borgarfell, um brú á Tungufljóti undan Snæbýli, að vegamótum að Snæbýli.
    211     Álftaversvegur: Af Hringvegi við Skálmarbrú á Mýrdalssandi, um Herjólfsstaði, á Hryggjaveg hjá Þykkvabæjarklaustri.
    212     Hryggjavegur: Af Álftaversvegi nálægt Holti, um Jórvíkurhryggi, á Álftaversveg hjá Þykkvabæjarklaustri.
    214     Kerlingardalsvegur: Af Hringvegi að Kerlingardal.
    215     Reynishverfisvegur: Af Hringvegi hjá Fossholtum, að Presthúsum.
    218     Dyrhólavegur: Af Hringvegi hjá Litlahvammi í Mýrdal, að heimreið að Vatnsskarðshólum.
    219     Péturseyjarvegur: Af Hringvegi austan Péturseyjar, um Pétursey og Eyjarhóla, á Hringveg vestan Péturseyjar.
    222     Mýrdalsjökulsvegur: Af Hringvegi á Sólheimasandi, að Sólheimakoti.
    238     Fellavegur: Af Dalavegi í Vestmannaeyjum, sunnan Smáragötu, milli Fella, á Dalaveg við flugstöð.
    239     Eldfellsvegur: Af Fellavegi við Helgafellsbraut, um Eldfellshraun, að bílastæði ofan Viðlagafjöru.
    240     Stórhöfðavegur: Af Dalavegi (Skildinganesvegi) ofan Básaskersbryggju, með fram vesturmörkum byggðar, að Stórhöfðavita.
    242     Raufarfellsvegur: Af Hringvegi vestan Kaldaklifsár, um Raufarfellsbæi, á Hringveg austan Svaðbælisár.
    243     Leirnavegur: Af Hringvegi vestan Svaðbælisár, um Rauðsbakka og Leirnahverfi, á Hringveg austan við Steina.
    245     Hverfisvegur: Af Hringvegi vestan Holtsár, um Holtshverfi, á Hringveg austan Írár.
    246     Skálavegur: Af Hringvegi vestan Holtsár, um Skálabæi, á Hringveg austan við Hvamm.
    247     Sandhólmavegur: Af Hringvegi við Hvamm, um Efraholt, á Hringveg hjá Fitjamýri.
    248     Merkurvegur: Af Þórsmerkurvegi austan Markarfljóts, að Stórumörk.
    249     Þórsmerkurvegur: Af Hringvegi austan Markarfljóts hjá Seljalandi, að Merkurvegi.
    250     Dímonarvegur: Af Hringvegi hjá Dalsseli, fram hjá Stóra-Dímon, á Fljótshlíðarveg við Merkjaá.
    251     Hólmabæjavegur: Af Hringvegi hjá Dalsseli, um Borgareyrar og Miðey, á Bakkaveg sunnan Álftarhóls.
    252     Landeyjavegur: Af Hringvegi austan Þverár um Fróðholt, Þúfu og Bergþórshvol, á Bakkaveg við félagsheimilið Gunnarshólma.
    253     Bakkavegur: Af Hringvegi austan Affalls, um Voðmúlastaði, Gunnarshólma og Guðnastaði, að flugstöð við Bakkaflugvöll.
    255     Akureyjarvegur: Af Hringvegi við Hemlu, um Strönd, á Landeyjaveg nálægt Akurey.
    261     Fljótshlíðarvegur: Af Hringvegi á Hvolsvelli, inn Fljótshlíð, um Múlakot, að Fljótsdal.
    262     Vallarvegur: Af Fljótshlíðarvegi hjá Sunnuhvoli, um Efrahvol, að Markaskarði.
    264     Rangárvallavegur: Af Hringvegi vestan Eystri-Rangár, upp Rangárvelli, um Keldur og Gunnarsholt, niður Rangárvelli, á Hringveg vestan Varmadals.
    266     Oddavegur: Af Hringvegi vestan við Strönd, að Odda.
    267     Selalækjarvegur: Af Hringvegi við Varmadal, að Selalæk.
    268     Þingskálavegur: Af Rangárvallavegi vestan Gunnarsholts, um Þingskála og Hóla, um brú á Rangá ofan við Galtalæk, á Landveg norðan Galtalækjarskógar.
    271     Árbæjarvegur: Af Hringvegi vestan Ytri-Rangár, um Árbæ og Nónholt, á Landveg hjá Köldukinn.
    272     Bjallavegur: Af Árbjæjarvegi á Nónholti, um Bjalla, á Landveg hjá Þúfu.
    273     Bugavegur: Af Hringvegi vestan við Lyngás, að Vetleifsholti.
    275     Ásvegur: Af Hringvegi við Landvegamót, um Áshverfi, Sandhólaferju, Háfshverfi og Þykkvabæ, að Hrauk.
    282     Ásmundarstaðavegur: Af Hringvegi við Áshól, að Ásmundarstöðum.
    284     Heiðarvegur: Af Hringvegi vestan við Einbúa, um Heiði, Kamb og Gíslholt, á Hagabraut.
    286     Hagabraut: Af Landvegi ofan Lýtingsstaða, um Raftholt, Haga og Stúfholt, á Landveg neðan við Köldukinn.
    288     Kálfholtsvegur: Af Hringvegi hjá Einbúa, um Hamra og Kálfholt, á Hringveg á Lónsheiði.
    302     Urriðafossvegur: Af Hringvegi vestan Þjórsár, um Urriðafoss, á Villingaholtsveg nálægt Villingaholti.
    303     Ölvisholtsvegur: Af Hringvegi við Kjartansstaði, um Miklaholtshelli, að vegamótum við Ölvisholt.
    304     Oddgeirshólavegur: Af Hringvegi hjá Hraungerði, um Oddgeirshóla og Langholt, á Hringveg nálægt Túni.
    305     Villingaholtsvegur: Af Hringvegi í Flóa, um Villingaholt, suður með Þjórsá, um Fljótshóla, á Gaulverjabæjarveg norðan Loftsstaða.
    308     Hamarsvegur: Af Gaulverjabæjarvegi hjá Gaulverjabæ, um Hamar og Skógsnes, á Villingaholtsveg hjá Villingaholti.
    309     Kolsholtsvegur: Af Villingaholtsvegi hjá Vatnsenda, að vegamótum að Kolsholtshelli.
    310     Votmúlavegur: Af Eyrarbakkavegi hjá Geirakoti, um Votmúla, á Gaulverjabæjarveg við Smjördali.
    311     Önundarholtsvegur: Af Gaulverjabæjarvegi norðan Meðalholts, um Súluholt, á Villingaholtsveg norðan Önundarholts.
    312     Vorsabæjarvegur í Flóa: Af Gaulverjabæjarvegi móts við Seljatungu, um Vorsabæ á Hamarsveg við Syðrivöll.
    314     Holtsvegur: Af Gaulverjabæjarvegi nálægt Klængsseli, um Holt, á Gaulverjabæjarveg á Stokkseyri.
    316     Kaldaðarnesvegur: Af Eyrarbakkavegi nálægt Sandvík, að vegamótum að Litlu-Sandvík.
    321     Skeiðháholtsvegur: Af Skeiðavegi móts við Löngumýri, að Skeiðháholti.
    322     Ólafsvallavegur: Af Skeiðavegi, að Ólafsvöllum.
    324     Vorsabæjarvegur: Af Skeiðavegi hjá Brautarholti, um Vorsabæ og Álfsstaði, á Skálholtsveg litlu austar.
    325     Gnúpverjavegur: Af Þjórsárdalsvegi vestan Kálfár, um Hamarsheiði, á Þjórsárdalsveg vestan Þverár.
    326     Hælsvegur: Af Gnúpverjavegi vestan Kálfár, hjá Hæl, að heimreið að Steinsholti.
    328     Stóra-Núpsvegur: Af Þjórsárdalsvegi hjá Minnanúpi, á Gnúpverjaveg við Ásaskóla.
    329     Mástunguvegur: Af Gnúpverjavegi ofan við Ása, um Stóru-Mástungu, að Laxárdal.
    333     Haukadalsvegur: Af Biskupstungnabraut, að Haukadalskirkju. (Þaðan er hann landsvegur norður að Skjaldbreiðarvegi.)
    337     Hlöðuvallavegur: Af Laugarvatnsvegi við Miðdal, að Miðdal. (Þaðan er hann landsvegur norður að Skjaldbreiðarvegi.)
    340     Auðsholtsvegur: Af Hrunamannavegi austan Stórulaxár, um Syðra-Langholt að Auðsholti.
    341     Langholtsvegur: Af Hrunamannavegi hjá Flúðum, á Auðsholtsveg hjá Langholti.
    343     Álfsstétt: Af Eyrarbakkavegi við hina gömlu Álfsstétt, um Eyrarbakka, á Eyrarbakkaveg á móts við Einarshöfn.
    344     Hrunavegur: Af Hrunamannavegi við Flúðir, um Hruna, á Hrunamannaveg vestan Kirkjuskarðs.
    345     Kaldbaksvegur: Af Hrunavegi hjá Hruna, að heimreið að Þverspyrnu.
    350     Grafningsvegur neðri: Af Biskupstungnabraut við Alviðru, á Grafningsveg efri við Úlfljótsvatn.
    351     Búrfellsvegur: Af Þingvallavegi hjá Ásgarði, um Búrfell og Klausturhóla, á Biskupstungnabraut austan Seyðishóla.
    354     Sólheimavegur: Af Biskupstungnabraut við Minniborg, um Sólheima, á Biskupstungnabraut austan Svínavatns.
    355     Reykjavegur: Af Biskupstungnabraut hjá Torfastöðum, á Laugarvatnsveg hjá Brúará.
    356     Tjarnarvegur: Af Biskupstungnabraut hjá Vatnsleysu, á Reykjaveg hjá Tjörn.
    358     Einholtsvegur: Af Bræðratunguvegi á Pollengi austan Tungufljótsbrúar, um Einholt, á Hrunamannaveg sunnan Gýgjarhóls.
    359     Bræðratunguvegur: Af Hrunamannavegi ofan Flúða, yfir Hvítá hjá Hvítárholti, á Biskupstungnabraut nálægt Felli.
    360     Grafningsvegur efri: Af Þingvallavegi við Ýrufoss, um Grafning, á Þingvallaveg norðan Heiðarbæjar.
    364     Eyjavegur: Af Laugarvatnsvegi norðan við Djúpin, að heimreið að Útey.
    365     Lyngdalsheiðarvegur: Af Laugarvatnsvegi hjá Laugarvatni, á Þingvallaveg við Gjábakka.
    366     Böðmóðsstaðavegur: Af Laugarvatnsvegi undan Efstadalsfjalli, að Böðmóðsstöðum.
    374     Hvammsvegur: Af Hringvegi vestan Kögunarhóls, um Nýbýlahverfi og Gljúfur, á Hringveg vestan Kotstrandar.
    375     Arnarbælisvegur: Af Hringvegi hjá Sandhóli, að Auðsholti.
    376     Breiðamörk: Af Hringvegi, um Hveragerði, fram hjá Grýtu, að Gufudal.
    377     Reykjavegur Hveragerði: Af Breiðumörk nálægt hótel Örk, um Austurmörk og Reykjamörk, um brú á Varmá að garðyrkjuskóla.
    379     Hafnarvegur Þorlákshöfn: Af Þorlákshafnarvegi að ferjuhöfn við Svartaskersbryggju.
    420     Vatnsleysustrandarvegur: Af Reykjanesbraut við Kúagerði, um Vatnsleysuströnd að Vogum.
    421     Vogavegur: Af Reykjanesbraut móti Vogum, að höfn í Vogakauptúni.
    423     Miðnesheiðarvegur: Af Garðskagavegi norðan Keflavíkur, á Sandgerðisveg á Miðnesheiði.
    424     Keflavíkurvegur: Af Reykjanesbraut ofan Keflavíkur, um Flugvallarveg að Keflavíkurhöfn.
    425     Nesvegur: Af Hafnavegi í Höfnum, um Reykjanes, á Grindavíkurveg ofan Grindavíkur.
    427     Suðurstrandarvegur: Af Grindavíkurvegi í Grindavík, um Ísólfsskála, Krýsuvík, Herdísarvík og Selvog, á Þorlákshafnarveg ofan Þorlákshafnar.
    429     Sandgerðisvegur: Frá hringtorgi á Reykjanesbraut við Rósaselstjarnir ofan Keflavíkur, um Miðnesheiði, á Garðskagaveg í Sandgerði.
    435     Nesjavallaleið: Af Hafravatnsvegi sunnan við Miðdal, um Miðdalsheiði, sunnan við Eiturhól á Mosfellsheiði, um Dyrafjöll, á Grafningsveg efri norðan Nesjavalla.
    2027     Hrunavegur: Af Hringvegi, að Teygingarlæk.
    2050     Fossvegur: Af Hringvegi, að Fossi 2 og 3.
    2075     Hörgslandsvegur: Af Hringvegi, að Hörgslandi.
    2120     Giljavegur: Af Hringvegi, að Giljum.
    2140     Brekknavegur: Af Hringvegi, að Brekkum 2a.
    2160     Hvolavegur: Af Hringvegi, að Norðurhvoli.
    2420     Skógavegur: Af Hringvegi, að kennarabústað.
    2433     Grenstangavegur 1: Af Bakkavegi hjá Votmúlastöðum, á Hólmabæjaveg sunnan Grenstanga.
    2440     Skógafossvegur: Af Skógavegi, að Búnaðarbankahúsi.
    2470     Krossvegur: Af Bakkavegi við félagsheimilið Gunnarshólma, að Brúnalundi.
    2480     Seljalandsvegur: Af Hringvegi hjá Seljalandi á Hringvegi hjá Seljalandi.
    2520     Skíðbakkavegur: Af Landeyjavegi, að Skíðbakka 4.
    2530     Skeggjastaðavegur: Af Landeyjavegi, að Vestritungu.
    2540     Fíflholtshverfisvegur: Af Akureyjarvegi, að Gerðum.
    2560     Eyjarvegur: Af Hringvegi, að Berjanesi.
    2570     Akureyjarkirkjuvegur: Af Akureyjarvegi, að Akurey 1b.
    2615     Torfastaðavegur: Af Fljótshlíðarvegi, að Torfastöðum 6.
    2625     Lambeyjarvegur: Af Fljótshlíðarvegi, að Bjargarkoti.
    2645     Kirkjulækjarvegur: Af Fljótshlíðarvegi, að Kirkjulækjarkoti.
    2655     Vatnsdalsvegur: Af Fljótshlíðarvegi, að Tumastöðum.
    2675     Lynghagavegur: Af Norðurgarði á Hvolsvelli, að Miðtúni.
    2699     Ártúnsvegur: Af Landeyjavegi, að Bakkakoti.
    2715     Gunnarsholtsvegur: Af Rangárvallavegi, að starfsmannabústöðum.
    2725     Akurhólsvegur: Af Gunnarsholtsvegi, að Kornbrekkum.
    2735     Helluvaðsvegur: Frá Hellu, að Helluvaði 1.
    2755     Hellatúnsvegur: Af Ásvegi, að Hellatúni 3.
    2765     Háarimavegur: Af Ásvegi, að Háarima 3.
    2775     Bræðraborgarstígur: Af Ásvegi við Hábæjarkirkju, á Ásveg við Tjörn.
    2784     Flagbjarnarholtsvegur: Af Landvegi, að Flagbjarnarholti 1.
    2820     Laugalandsvegur: Af Landvegi, að Götu.
    2840     Þverlækjarvegur: Af Hagabraut, að Þverlæk 3.
    2860     Hjallanesvegur: Af Landvegi, að Hjallanesi 2.
    2880     Laugavegur: Af Landvegi, að Minnivöllum.
    2907     Sumarliðabæjavegur: Af Hringvegi hjá Sléttalandi, um Sumarliðabæ, á Landveg hjá Þjóðólfshaga.
    2933     Lækjartúnsvegur: Af Kálfholtsvegi að Lækjarbrekku.
    3020     Laugardælavegur: Af Hringvegi, að Laugardælakirkju.
    3040     Ármótavegur: Af Oddgeirshólavegi, að Litlu-Ármótum.
    3060     Forsætisvegur: Af Villingaholtsvegi, á Villingaholtsveg.
    3091     Ljónsstaðavegur: Af Votmúlavegi, að Ljónsstöðum.
    3115     Arnarhólsvegur: Af Gaulverjabæjarvegi, að Hólshúsum.
    3130     Holtsbýlavegur: Af Holtsvegi, að Holti 1.
    3136     Hryggjarvegur: Af Ölvisholtsvegi, að Hrygg 2.
    3145     Grundarvegur: Af Gaulverjabæjarvegi, að Vestrigrund 2.
    3160     Baugsstaðavegur: Af Gaulverjabæjarvegi, að Baugsstöðum 2.
    3175     Lækjamótavegur: Af Votmúlavegi, að Lækjamótum 2.
    3220     Reykjavegur Skeiðum: Af Skálholtsvegi, að Reykjum 1.
    3240     Ósabakkavegur: Af Skálholtsvegi, að Ósabakka 1.
    3260     Hlemmiskeiðsvegur: Af Skeiðavegi, að Hlemmiskeiði 1.
    3270     Kálfhólsvegur: Af Skeiðháholtsvegi vestan Háholts að Kálfhóli 2b.
    3275     Blesastaðavegur: Af Skeiðavegi að Blesastöðum.
    3280     Fjallsvegur: Af Vorsabæjarvegi, að Fjalli.
    3304     Breiðanesvegur: Af Skeiðavegi að Sandlæk.
    3307     Sandlækjarkotsvegur: Af Skeiðavegi að Sandlækjarkoti 2.
    3312     Skarðsvegur: Af Hrunamannavegi, að Skarði 2.
    3315     Þrándarholtsvegur: Af Þjórsárdalsvegi að Þrándarholti.
    3320     Hlíðarvegur: Af Hælsvegi, að Hæli 3.
    3321     Hamragerðisvegur: Af Heiðarbraut, að Ártúni.
    3330     Knarrarholtsvegur: Af Þjórsárdalsvegi, að Brúnum.
    3335     Háholtsvegur: Af Hælsvegi, að Vestra-Geldingaholti.
    3339     Stóra-Núpsvegur: Af Stóra-Núpsvegi, að Stóra-Núpskirkju.
    3367     Ásólfsstaðavegur: Af Þjórsárdalsvegi, að Ásólfsstöðum.
    3346     Melhagavegur: Af Þjórsárdalsvegi, að Haga 1.
    3357     Heiðarbraut: Af Þjórsárdalsvegi, á Gnúpverjaveg.
    3365     Búrfellsvegur eystri: Af Þjórsárdalsvegi, að Eiríksbúð.
    3405     Grafarbakkavegur: Af Hrunavegi, að Hverabakka.
    3425     Hrepphólavegur: Af Hrunamannavegi, að Breiðási.
    3435     Hvammsvegur eystri: Af Hrunamannavegi, að Hvammi.
    3445     Hvítárholtsvegur: Af Hrunamannavegi, að Borgarási.
    3450     Selsvegur: Af Hvítárholtsvegi, að Efra-Seli 2.
    3455     Miðfellsvegur: Af Hrunamannavegi, að Götu.
    3465     Laugavegur: Af Hrunavegi, að Reykjabóli.
    3475     Unnarholtsvegur: Af Auðsholtsvegi, að Unnarholti.
    3485     Birtingaholtsvegur: Af Auðsholtsvegi, að Birtingaholti 4.
    3495     Hrafnkelsstaðavegur: Af Langholtsvegi, að Hrafnkelsstöðum 3.
    3520     Laugarásvegur: Af Skálholtsvegi, að Skálholtsvegi.
    3530     Helgastaðavegur: Af Skálholtsvegi, að Helgastöðum.
    3540     Skálholtsstaðarvegur: Af Skálholtsvegi, að Skálholtsbýli.
    3542     Vesturbyggðarvegur: Af Skálholtsvegi, að Klettaborg.
    3550     Hrosshagavegur: Af Biskupstungnabraut, að Hrosshaga 2.
    3556     Brekkugerðisvegur: Af Laugarásvegi, að Brekkugerði.
    3560     Dalbrúnarvegur: Af Biskupstungnabraut, á Biskupstungnabraut.
    3570     Bergholtsvegur: Af Biskupstungnabraut, að Bergholti.
    3580     Norðurbrúnavegur: Af Biskupstungnabraut, að Bergholtsvegi.
    3590     Syðri-Reykjavegur: Af Reykjavegi, að Brún.
    3612     Vatnsleysuvegur: Af Tjarnarvegi, að Vatnsleysu 3.
    3616     Tjarnarvegur: Af Tjarnarvegi, að Litlu-Tjörn.
    3630     Hagavegur: Af Biskupstungnabraut, að Haga 3.
    3660     Efribrúarvegur: Af Þingvallavegi, að Ljósafossskólavegi.
    3669     Brattholtsvegur: Af Biskupstungnabraut að Brattholti.
    3710     Árbæjarvegur vestri: Af Hringvegi, að Hlöðutúni.
    3720     Hlíðardalsskólavegur: Af Krýsuvíkurvegi, að skólastjórabústað Hlíðardalsskóla.
    3730     Hraunsvegur: Af Þorlákshafnarvegi, að Hrauni 1b.
    3740     Bæjarhverfisvegur: Af Þorlákshafnarvegi, að Vötnum.
    3741     Efstadalsvegur: Af Laugarvatnsvegi, að Efstadal 1a.
    3747     Miðengisvegur: Af Biskupstungnabraut ofan við Kerið, að Miðengi 1.
    3753     Borgarbraut: Af Biskupstungnabraut, að Borgarbraut.
    3760     Hvolsvegur: Af Hringvegi, að Kvíarhóli.
    3765     Stærribæjarvegur: Af Sólheimavegi, að Stærribæ 2.
    3767     Eyvíkurvegur: Af Sólheimavegi, að Eyvík 1.
    3770     Þórustaðavegur: Af Hringvegi, að Kjarri.
    3771     Ormsstaðavegur: Af Sólheimavegi, að Ormsstöðum.
    3774     Sólheimavegur 1: Af Sólheimavegi, að Selhamri.
    3790     Bakkavegur: Af Þorlákshafnarvegi, að Bakka.
    3814     Ljósafossskólavegur: Af Efribrúarvegi, að Brúarási.
    3874     Skjálgarvegur: Af Árbæjarvegi, að Hrísum.
    3915     Kirkjuferjuvegur: Af Hringvegi, að Kirkjuferjuhjáleigu.
    3937     Vallavegur: Af Hringvegi austan Varmár, að Völlum.
    3939     Brúarhvammsvegur: Af Reykjavegi Hveragerði, að Brúarhvammi 2.
    3973     Lækjarvegur: Af Þorlákshafnarvegi vestan Hjalla, að Læk.
    4225     Brunnastaðavegur: Af Vatnsleysustrandarvegi, að Traðarkoti.
    4250     Útgarðsvegur: Af Garðskagavegi í Garði, um Útskála, á Garðskagaveg á móts við golfskála.
    4364     Sunnuhvolsvegur: Af Vatnsleysustrandarvegi, að Smáratúni.

Suðvesturkjördæmi.

    1     Hringvegur: Frá kjördæmamörkum við Sandskeið, um Lækjarbotna, að kjördæmamörkum við Hafravatnsveg á Geithálsi. Einnig frá kjördæmamörkum við Úlfarsfell, um Mosfellssveit, að kjördæmamörkum við Leirvogsá.
    36     Þingvallavegur: Frá kjördæmamörkum á Mosfellsheiði, á Hringveg nálægt Köldukvísl.
    40     Hafnarfjarðarvegur: Frá kjördæmamörkum í Fossvogsdal, um Kópavog og Garðabæ, á Reykjanesbraut við Kaplakrika.
    41     Reykjanesbraut: Frá kjördæmamörkum við Breiðholtsbraut, um Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð, að kjördæmamörkum austan Hvassahrauns.
    42     Krýsuvíkurvegur: Af Reykjanesbraut sunnan við Hafnarfjörð, að kjördæmamörkum norðan Vatnsskarðs.
    47     Hvalfjarðarvegur: Frá kjördæmamörkum við Kiðjafellsá, inn Hvalfjörð, að kjördæmamörkum í Hvalfjarðarbotni.
    48     Kjósarskarðsvegur: Af Hvalfjarðarvegi norðan Laxár, um Reynivelli og Kjósarskarð, að kjördæmamörkum vestan Stíflisdalsvatns.
    405     Sviðholtsvegur: Af Álftanesvegi gegnt Bessastaðavegi, að Hákotsvör.
    410     Elliðavatnsvegur: Af Breiðholtsbraut við Dimmu, um Vatnsenda, á Reykjanesbraut ofan Hafnarfjarðar.
    411     Arnarnesvegur: Af Hafnarfjarðarvegi á Arnarneshæð, yfir Reykjanesbraut við Hnoðraholt, um Rjúpnadalshlíð og norðvesturhlíð Vatnsendahvarfs, á Breiðholtsbraut.
    412     Vífilsstaðavegur: Frá hafnarsvæði í Arnarnesvogi, yfir Hafnarfjarðarveg sunnan Silfurtúns, um Garðabæ og Vífilsstaði, á Elliðavatnsveg við Vífilsstaðavatn.
    413     Breiðholtsbraut: Frá kjördæmamörkum við Breiðholtsbraut í Mjódd, vestur Digranesháls (Nýbýlaveg), á Hafnarfjarðarveg við Fossvog.
    415     Álftanesvegur: Af Reykjanesbraut í Molduhrauni, um Engidal, út á Álftanes, að Jörfavegi.
    416     Bessastaðavegur: Af Álftanesvegi nálægt Bessastöðum, að Bessastöðum.
    417     Bláfjallavegur: Af Hringvegi neðan Sandskeiðs, norðan Stóra-Kóngsfells, á Krýsuvíkurveg nálægt Óbrynnishólum.
    430     Úlfarsfellsvegur: Af Hringvegi norðan brúar á Úlfarsá sunnan Úlfarsfells, á Hafravatnsveg.
    431     Hafravatnsvegur: Af Hringvegi norðan Hólmsár, um Miðdal, á Hringveg við Þverholt.
    435     Nesjavallaleið: Af Hafravatnsvegi sunnan við Miðdal, um Miðdalsheiði, sunnan við Eiturhól á Mosfellsheiði, um Dyrafjöll, á Grafningsveg efri norðan Nesjavalla.
    460     Eyrarfjallsvegur: Af Hvalfjarðarvegi hjá Kiðafelli, sunnan Eyrarfjalls, á Hvalfjarðarveg hjá Felli.
    461     Meðalfellsvegur: Af Hvalfjarðarvegi hjá Skorá, norðan Meðalfellsvatns, á Kjósarskarðsveg sunnan brúar á Laxá hjá Vindáshlíð.
    470     Fjarðarbraut: Af Hafnarfjarðarvegi í Engidal um miðbæ Hafnarfjarðar, á Reykjanesbraut hjá Þorlákstúni.
    4150     Hliðsnesvegur: Af Álftanesvegi nálægt Selskarði, að Hliðsnesi 1.
    4315     Leirvogstunguvegur: Af Hringvegi, að Leirvogstungu 2.
    4324     Dalsárvegur: Af Þingvallavegi í Mosfellsdal, að Dalsá.
    4325     Hrísbrúarvegur: Af Þingvallavegi, að vegamótum að Víðihóli sunnan Köldukvíslar.
    4326     Reykjahlíðarvegur: Af Þingvallavegi í Mosfellsdal, að Laugabakka.
    4335     Mosfellsvegur: Af Þingvallavegi, að Sigtúni.
    4336     Æsustaðavegur: Af Þingvallavegi í Mosfellsdal, að Röðli.
    4345     Helgadalsvegur: Af Þingvallavegi, að Brennholti.
    4355     Hraðastaðavegur: Af Helgadalsvegi um Hraðastaði, á Helgadalsveg hjá Túnfæti.
    4365     Hrafnhólavegur: Af Þingvallavegi hjá Seljabrekku, að Selholti.
    4619     Víðigrundarvegur: Af Reykjahlíðarvegi, að Furuvöllum.
    4644     Röðulsvegur: Af Æsustaðavegi, að Skuld.
    4650     Neðrihálsvegur: Af Hringvegi, að Neðrihálsi.
    4824     Þorláksstaðavegur: Af Meðalfellsvegi, að Káranesvegi.

Reykjavík.

    1     Hringvegur: Frá kjördæmamörkum við Hafravatnsveg á Geithálsi, vestan Rauðavatns, um vegamót við Nesbraut, vestan Grafarholts, að kjördæmamörkum við Úlfarsfell. Einnig frá kjördæmamörkum við Leirvogsá, um Kjalarnes og í jarðgöng undir Hvalfjörð á móts við Tíðaskarð.
    40     Hafnarfjarðarvegur: Af Reykjanesbraut (Sæbraut) á Kirkjusandi í Reykjavík (eftir Kringlumýrarbraut) að kjördæmamörkum í Fossvogsdal.
    41     Reykjanesbraut: Af Nesbraut vestan Ánanausta í Reykjavík, um Ánanaust, með fram höfninni (eftir Sæbraut) um Blesugróf, að kjördæmamörkum við Breiðholtsbraut.
    47     Hvalfjarðarvegur: Af Hringvegi við Ártúnsá, inn Hvalfjörð, að kjördæmamörkum við Kiðjafellsá.
    49     Nesbraut: Af Hringvegi við Smálönd, um Miklubraut, Hringbraut, Eiðsgranda og Suðurströnd að heilsugæslustöð.
    409     Fossvogsbraut: Af Nesbraut sunnan Tjarnarinnar í Reykjavík, suður með Öskjuhlíð, austur Fossvogsdal, á Reykjanesbraut austan Blesugrófar.
    413     Breiðholtsbraut: Af Hringvegi við Rauðavatn, um norðurhlíð Vatnsendahvarfs, að kjördæmamörkum við Breiðholtsbraut í Mjódd.
    414     Flugvallarvegur Reykjavík: Af Nesbraut sunnan Tjarnarinnar í Reykjavík, um Njarðargötu og Þorragötu, að flugvelli.
    418     Bústaðavegur: Af Hafnarfjarðarvegi sunnan Kringlumýrar, um norðanverða Öskjuhlíð, á Nesbraut á Miklatorgi.
    419     Höfðabakki: Af Reykjanesbraut austan Blesugrófar í Reykjavík, yfir Elliðaár nálægt Árbæ, um Ártúnshöfða, yfir Grafarvog, á Hallsveg.
    432     Hallsvegur: Af Hringvegi vestan Úlfarsfells, á Sundabraut nálægt Gufunesi.
    450     Sundabraut: Af Reykjanesbraut (Sæbraut) nálægt Holtavegi, yfir Elliðavog, um Gunnunes og Álfsnes, á Hringveg í Kollafirði.
    453     Sundagarðar: Af Reykjanesbraut (Sæbraut), að athafnasvæði Eimskipa.
    454     Holtavegur: Af Reykjanesbraut (Sæbraut), að Holtabakka.
    458     Brautarholtsvegur: Af Hringvegi norðan Klébergs, að Brautarholti.
    4510     Varmadalsvegur: Af Hringvegi, að Varmadal 3.
    4520     Leiruvegur: Af Hringvegi, að Reynihvammi.
    4530     Norðurgrafarvegur: Af Hringvegi, að Völlum 3.
    4540     Víðinesvegur: Af Hringvegi, að Víðinesi.
    4550     Kollafjarðarvegur: Af Hringvegi í Kollafirði, að Kollafirði.
    4560     Esjuvegur: Af Hringvegi við Kirkjuland, á Hringveg við Skrauthóla.
    4570     Grundarhverfisvegur: Af Brautarholtsvegi um Vallargrund, að Grundarhverfi.
    4580     Arnarholtsvegur: Af Brautarholtsvegi, að Arnarholti.
    4730     Lykkjuvegur: Af Brautarholtsvegi, að Lykkju III.

Norðvesturkjördæmi.

    1     Hringvegur: Frá kjördæmamörkum í Hvalfjarðargöngum, inn fyrir Akrafjall, út fyrir Hafnarfjall, yfir Borgarfjörð hjá Borgarnesi, um Eskiholt, Norðurárdal, Holtavörðuheiði og Hrútafjörð, yfir Hrútafjarðarháls, um Miðfjörð, Víðidal, Blönduós, Langadal, Stóra-Vatnsskarð, Vallhólm, Blönduhlíð og Norðurárdal að kjördæmamörkum á Öxnadalsheiði.
    47     Hvalfjarðarvegur: Frá kjördæmamörkum í Hvalfjarðarbotni, út Hvalfjarðarströnd, á Hringveg sunnan Laxár í Leirársveit.
    50     Borgarfjarðarbraut: Af Hringvegi hjá Seleyri, um Vatnshamra, Hest og Bæjarsveit, yfir brú á Hvítá hjá Kljáfossi, um Stafholtstungur á Hringveg hjá Haugum.
    51     Akrafjallsvegur: Af Hringvegi austan við Innrihólm, út fyrir Akrafjall, skammt austan Akraneskaupstaðar, inn með Akrafjalli norðanverðu, á Hringveg hjá Urriðaá.
    52     Uxahryggjavegur: Af Borgarfjarðarbraut við Götuás, um Götuás, Lundarreykjadal og Uxahryggi að kjördæmamörkum hjá Sæluhúsahæðum.
    54     Snæfellsnesvegur: Af Hringvegi við Borgarnes, um Mýrar, Vegamót og Fróðárheiði, þaðan til austurs um norðanvert Snæfellsnes, um Grundarfjörð, Helgafellssveit, Skógarströnd og Hörðudal, á Vestfjarðaveg við Stóraskóg.
    55     Heydalsvegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Kolbeinsstöðum, um Hnappadal og Heydal, á Snæfellsnesveg vestan Bíldhóls.
    56     Vatnaleið: Af Snæfellsnesvegi við Vegamót, um Dufgusdal, austan Baulárvalla- og Selvallavatns, á Snæfellsnesveg á Kóngsbakkahæðum.
    58     Stykkishólmsvegur: Af Snæfellsnesvegi innan Gríshólsár, að ferjubryggju í Stykkishólmi.
    59     Laxárdalsvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Saurum, um Laxárdal og Laxárdalsheiði, á Djúpveg norðan Borðeyrar.
    60     Vestfjarðavegur: Af Hringvegi hjá Dalsmynni, um Bröttubrekku, Búðardal, Svínadal og Gilsfjörð um Þorskafjörð, Skálanes, Klettsháls, Vattarfjörð, Litlanes, Hjarðarnes og fyrir Vatnsfjarðarbotn, um Helluskarð, Dynjandisheiði, Arnarfjörð, Hrafnseyrarheiði, Dýrafjörð, Gemlufallsheiði og Önundarfjörð, um jarðgöng undir Breiðadals- og Botnsheiði á Djúpveg í Skutulsfirði.
    61     Djúpvegur: Af Hringvegi vestan Hrútafjarðarár út með Hrútafirði yfir Stikuháls, fyrir Bitrufjörð um Ennisháls, Kollafjörð, inn með Steingrímsfirði, ofan Hólmavíkur, um Staðardal, Steingrímsfjarðarheiði og Lágadal, fyrir Ísafjörð, um Eyrarfjall og Ögur, fyrir Skötufjörð, Hestfjörð og Álftafjörð, um Súðavík, Ísafjörð og Óshlíð, um Aðalstræti og Brimbrjótsgötu í Bolungarvík, að höfn.
    62     Barðastrandarvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Flókalundi í Vatnsfirði, um Barðaströnd, yfir Kleifaheiði, um Raknadalshlíð, um Þórsgötu að höfn á Patreksfirði.
    63     Bíldudalsvegur: Af Barðastrandarvegi við Patreksfjörð, um Mikladal, fyrir Tálknafjarðarbotn, um Hálfdan til Bíldudals, um Suðurfirði til Trostansfjarðar, þaðan á Vestfjarðaveg rétt norðan við Helluskarð.
    64     Flateyrarvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Breiðadal um Hvilftarströnd og Hafnarstræti að Túngötu við höfn á Flateyri.
    65     Súgandafjarðarvegur: Af Vestfjarðavegi í jarðgöngum undir Breiðadals- og Botnsheiði að ytri höfn á Suðureyri.
    67     Hólmavíkurvegur: Af Djúpvegi við Hólmavík um Hólmavík, að höfn.
    72     Hvammstangavegur: Af Hringvegi hjá Stóraósi, að Hvammstangahöfn.
    74     Skagastrandarvegur: Af Hringvegi hjá Blönduósi, að Skagastrandarhöfn.
    75     Sauðárkróksbraut: Af Hringvegi við Varmahlíð, um Langholt, Sauðárkrók og Hegranes, á Siglufjarðarveg hjá Narfastöðum.
    76     Siglufjarðarvegur: Af Hringvegi austan Héraðsvatnabrúar hjá Syðstugrund, um Blönduhlíð, Viðvíkursveit, Óslandshlíð, hjá Hofsósi, um Sléttuhlíð, Fljót og Almenninga, að höfn á Siglufirði.
    77     Hofsósbraut: Af Siglufjarðarvegi norðan Grafarár, um Hofsós, á Siglufjarðarveg sunnan Hofsár.
    82     Ólafsfjarðarvegur: Frá kjördæmamörkum á Lágheiði, um Stíflu, á Siglufjarðarveg á Ketilási.
    501     Innrahólmsvegur: Af Innnesvegi hjá Miðgarði, að Kirkjubóli.
    502     Svínadalsvegur: Af Hvalfjarðarvegi hjá Miðfelli, norður yfir Laxá hjá Hóli, um Eyri á Dragaveg gegnt Geitabergi.
    503     Innnesvegur: Af Akrafjallsvegi hjá Reyni, um Ytrahólm og Innnesveg á Akranesi, á Akranesveg (Þjóðbraut).
    504     Leirársveitarvegur: Af Hringvegi hjá Leirárbrú, um Leirá, á Svínadalsveg vestan við Hól.
    505     Melasveitarvegur: Af Hringvegi hjá Skorholti, um Melasveit, á Hringveg hjá Belgsholti.
    506     Grundartangavegur: Af Hringvegi hjá Klafastöðum, að Grundartangahöfn.
    507     Mófellsstaðavegur: Af Borgarfjarðarbraut sunnan Andakílsár, um Mófellsstaði, á Dragaveg sunnan Skorradalsvatns.
    508     Skorradalsvegur: Af Borgarfjarðarbraut norðan brúar á Andakílsá, um Fossabæi, með Skorradalsvatni að norðan að Fitjum.
    509     Akranesvegur: Af Akrafjallsvegi innan kaupstaðar, um Þjóðbraut á Akranesi og Faxabraut, að höfn.
    510     Hvítárvallavegur: Af Hringvegi norðan Eskiholts, yfir brú á Hvítá hjá Hvítárvöllum, um Hest, á Borgarfjarðarbraut norðan Hestfjalls.
    511     Hvanneyrarvegur: Af Borgarfjarðarbraut norðan brúar á Andakílsá að Hvanneyrarskóla.
    512     Lundarreykjadalsvegur: Af Borgarfjarðarbraut hjá Fossatúni, um Lundarreykjadal norðanverðan og brú á Grímsá hjá Oddsstöðum, á Uxahryggjaveg hjá Brautartungu.
    513     Bæjarsveitarvegur: Af Borgarfjarðarbraut vestan við Varmalæk, um Bæ, að Laugarholti.
    514     Hvítárbakkavegur: Af Bæjarsveitarvegi, að Hvítárbakka III.
    515     Flókadalsvegur: Af Borgarfjarðarbraut norðan Varmalækjar, um Múlastaði, Skóga, Brennistaði, á Borgarfjarðarbraut hjá Litla-Kroppi.
    517     Reykdælavegur: Af Borgarfjarðarbraut hjá Kleppjárnsreykjum, um Reykholtsdal sunnanverðan, yfir brú á Reykjadalsá hjá Steindórsstöðum, á Reykholtsdalsveg við Úlfsstaði.
    518     Hálsasveitarvegur: Af Borgarfjarðarbraut hjá Gróf, um Reykholt og Úlfsstaðaháls, Stóraás, Húsafell og Kalmanstungu, á Hvítársíðuveg hjá Bjarnastöðum.
    519     Reykholtsdalsvegur: Af Hálsasveitarvegi hjá Úlfsstöðum, inn Reykholtsdal, fram hjá Giljum, á Hálsasveitarveg hjá Stóraási.
    520     Dragavegur: Af Hvalfjarðarvegi við Ferstiklu, um Geldingadraga og Hestháls á Uxahryggjaveg við Götuás.
    522     Þverárhlíðarvegur: Af Borgarfjarðarbraut hjá Síðumúla, um Norðtungu og Hjarðarholt, á Borgarfjarðarbraut vestan Þverár.
    523     Hvítársíðuvegur: Af Þverárhlíðarvegi hjá Síðumúla, um Hvítársíðu og brú á Hvítá hjá Bjarnastöðum, á Hálsasveitarveg hjá Stóraási.
    524     Þverárvegur: Af Þverárhlíðarvegi sunnan Litluþverár, að Helgavatni.
    525     Grjóthálsvegur: Af Þverárhlíðarvegi norðan brúar á Litluþverá, um Grjót, á Norðurárdalsveg hjá Hafþórsstöðum.
    526     Stafholtsvegur: Af Borgarfjarðarbraut austan Arnarholts, að Svarfhóli.
    527     Varmalandsvegur: Af Borgarfjarðarbraut austan Arnarholts, um Varmaland, á Norðurárdalsveg hjá Glitstöðum í Norðurárdal.
    528     Norðurárdalsvegur: Af Hringvegi hjá Brekku, um brýr á Norðurá hjá Glitstöðum, um sunnanverðan Norðurárdal, á Hringveg hjá Króki.
    530     Ferjubakkavegur: Af Hringvegi hjá Brennistöðum, um Ferjubakka, á Hvítárvallaveg vestan Ferjukotssíkis.
    531     Borgarbraut: Af Hringvegi, að Egilsgötu í Borgarnesi.
    532     Þursstaðavegur: Af Snæfellsnesvegi vestan Borgar, að Rauðanesi.
    533     Álftaneshreppsvegur: Af Snæfellsnesvegi vestan Langár, suður fyrir Hólsvatn, um Krossnes og Þverholt, á Snæfellsnesveg hjá Arnarstapa.
    534     Álftanesvegur: Af Álftaneshreppsvegi hjá Kolviðarholti, að heimreið að Miðhúsum.
    535     Grímsstaðavegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Urriðaárbrú, að vegamótum að Valshamri.
    539     Hítardalsvegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Raftási, um Staðarhraun, að Hítardal. (Þaðan er hann landsvegur að Hítarvatni.)
    540     Hraunhreppsvegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Fíflholtum, um Stóra-Kálfalæk, Akra og Hundastapa, á Álftaneshreppsveg hjá Hrafnkelsstöðum.
    553     Langavatnsvegur: Af Hringvegi hjá Svignaskarði, að þjónustuhúsi Iðju. (Þaðan er hann landsvegur að Langavatni.)
    566     Hítarnesvegur: Af Snæfellsnesvegi sunnan Kaldár, að vegamótum við Krossholt.
    567     Kolviðarnesvegur: Af Snæfellsnesvegi vestan Gerðubergslækjar, að Laugagerðisskóla.
    571     Ölkelduvegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Ölkeldu, að Álftavatnsvegi.
    573     Rifshafnarvegur: Af Útnesvegi hjá Rifi, að höfn.
    574     Útnesvegur: Af Snæfellsnesvegi sunnan Fróðárheiðar, um Breiðuvík, Hellissand, Rif og Ólafsvík, á Snæfellsnesveg norðan Fróðárheiðar.
    575     Tunguvegur: Af Snæfellsnesvegi vestan Tunguóss, að vegamótum að Hrísum.
    576     Framsveitarvegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Vindási, um Setberg, út fyrir Eyrarfjall, að Skallabúðum.
    577     Helgafellssveitarvegur: Af Snæfellsnesvegi vestan Gríshólsár, um Kóngsbakka, á Snæfellsnesveg í Berserkjahrauni.
    578     Arnarvatnsvegur: Frá Núpsdalstungu á Miðfjarðarveg. (Vegurinn er landsvegur frá Hálsasveitarvegi við Kalmanstungu, yfir Arnarvatnsheiði, að Núpsdalstungu.)
    580     Hörðudalsvegur vestri: Af Snæfellsnesvegi, að Blönduhlíð.
    581     Hörðudalsvegur eystri: Af Snæfellsnesvegi hjá Hörðubóli, að vegamótum að Vífilsdal.
    582     Hálsbæjavegur: Af Vestfjarðavegi sunnan brúar á Reykjadalsá, um Hundadal og Bæ, á Snæfellsnesveg vestan Miðár.
    585     Hlíðarvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Fellsenda, um Kolsstaði og Kringlu, á Vestfjarðaveg norðan Tunguár.
    586     Haukadalsvegur: Af Vestfjarðavegi sunnan Haukadalsárbrúar, um Haukadal, að Smyrlahóli.
    587     Hjarðarholtsvegur: Af Vestfjarðavegi vestan Búðardals, um Hjarðarholt, að vegamótum við Spágilsstaði.
    588     Gillastaðavegur: Af Laxárdalsvegi, að vegamótum að Sámsstöðum.
    589     Sælingsdalsvegur: Af Vestfjarðavegi norðan Leysingjastaða, að Laugaskóla.
    590     Klofningsvegur: Af Vestfjarðavegi norðan Ásgarðs, um Fellsströnd, Klofning og Skarðsströnd, á Vestfjarðaveg í Saurbæ.
    593     Efribyggðarvegur: Af Klofningsvegi við Hellu, um Túngarð og Stóru-Tungu, á Klofningsveg vestan Kjarlaksstaðaár.
    594     Staðarhólsvegur: Af Klofningsvegi hjá Kirkjuhvoli, um Staðarhól, um brú á Staðarhólsá, að vegamótum við Bjarnastaði.
    602     Garpsdalsvegur: Af Vestfjarðavegi á Króksfjarðarnesi, um Garpsdal, að Steinadalsvegi í botni Gilsfjarðar.
    605     Tröllatunguvegur: Af Vestfjarðavegi sunnan Bakkaár, að Bakka. (Þaðan er hann landsvegur yfir heiðina að Tröllatungu.) Einnig frá Tröllatungu á Djúpveg hjá Húsavík.
    606     Karlseyjarvegur: Af Reykhólasveitarvegi hjá Reykhólum, að höfn í Karlsey.
    607     Reykhólasveitarvegur: Af Vestfjarðavegi í Berufjarðarbotni, út Barmahlíð, um Reykhóla, að Hamarlandi.
    608     Þorskafjarðarvegur: Af Vestfjarðavegi í Þorskafjarðarbotni, yfir Þorskafjarðarheiði, á Djúpveg á Steingrímsfjarðarheiði.
    610     Brjánslækjarvegur: Af Barðastrandarvegi, að ferjubryggju.
    612     Örlygshafnarvegur: Af Barðastrandarvegi hjá Ósum við Patreksfjörð, um Hvalsker, Sauðlauksdalsvaðal, Örlygshöfn og Hafnarfjall, að Hvallátrum. (Þaðan er hann landsvegur um Látravík að Bjargtöngum.)
    614     Rauðasandsvegur: Af Örlygshafnarvegi hjá Hvalskeri yfir Skersfjall, að vegamótum neðan Bjarngötudals.
    615     Kollsvíkurvegur: Af Örlygshafnarvegi hjá Geitagili, um Gjögur, að Hænuvík.
    616     Flugvallarvegur Patreksfirði: Af Örlygshafnarvegi í Sauðlauksdal, að flugvelli á Sandodda.
    617     Tálknafjarðarvegur: Af Bíldudalsvegi norðan Tálknafjarðar, um Sveinseyri, að Hrauni.
    619     Ketildalavegur: Af Bíldudalsvegi við Bíldudal, út með Arnarfirði, að Feitsdal.
    620     Flugvallarvegur Bíldudal: Af Bíldudalsvegi á Hvassnesi, að flugvelli.
    622     Svalvogavegur: Af Vestfjarðavegi við Þingeyri, að Haukadal.
    623     Flugvallarvegur Dýrafirði: Af Svalvogavegi utan Þingeyrar að flugvelli.
    624     Ingjaldssandsvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Gemlufalli, um Núp, að Alviðru.
    625     Valþjófsdalsvegur: Af Vestfjarðavegi nálægt Holti í Önundarfirði, að Hjarðardal.
    627     Önundarfjarðarvegur: Af Vestfjarðavegi á Mosvallahálsi, að Vífilsmýrum.
    628     Hjarðardalsvegur: Af Vestfjarðavegi, að Hjarðardal í Dýrafirði.
    629     Syðradalsvegur: Af Djúpvegi í Bolungarvík, að Geirastöðum.
    631     Flugvallarvegur Ísafirði: Af Djúpvegi utan Kirkjubæjar í Skutulsfirði, að flugvelli.
    632     Laugardalsvegur: Af Djúpvegi hjá Hagakoti í Laugardal, að Hrafnabjörgum.
    633     Vatnsfjarðarvegur: Af Djúpvegi hjá Eyri við Ísafjörð, um Vatnsfjörð, Skálavík og Hörgshlíð, á Djúpveg í Mjóafjarðarbotni.
    634     Reykjanesvegur: Af Vatnsfjarðarvegi utan Svansvíkur, að Reykjanesskóla.
    635     Snæfjallastrandarvegur: Af Djúpvegi sunnan brúar á Hvannadalsá hjá Rauðamýri, út Langadalsströnd, um Melgraseyri, að Skjaldfannarvegi. (Þaðan er hann landsvegur um Kaldalón, að Unaðsdalskirkju.)
    636     Hafnarvegur Ísafirði: Af Djúpvegi um Pollgötu, Suðurgötu og Njarðarsund að Sindragötu.
    639     Skutulsfjarðarvegur: Af Djúpvegi hjá Ísafjarðarflugvelli, fyrir Skutulsfjörð á Djúpveg, á Hauganesi.
    640     Borðeyrarvegur: Af Djúpvegi, að Borðeyri.
    641     Krossárdalsvegur: Af Djúpvegi sunnan Krossárbrúar, að Gröf.
    643     Strandavegur: Af Djúpvegi í botni Steingrímsfjarðar, um Bjarnarfjarðarháls, Bala, Veiðileysufjörð, Djúpuvík, fyrir Reykjarfjörð, um Gjögur, Árnes, að bryggju í Norðurfirði.
    645     Drangsnesvegur: Af Strandavegi hjá Hálsgötugili, sunnan við Bjarnarfjarðarháls, út Selströnd, um Drangsnes og Kaldrananes, á Strandaveg í Bjarnarfirði sunnan brúar á Bjarnarfjarðará.
    646     Flugvallarvegur Gjögri: Af Strandavegi í Reykjarfirði, að flugvelli.
    690     Steinadalsvegur: Af Vestfjarðavegi norðan Brunnár í Saurbæ um Holtahlíð að Garpsdalsvegi skammt innan Gilsfjarðarbrekku. (Þaðan er hann landsvegur yfir heiðina, að Steinadal.) Frá Steinadal, á Djúpveg í Kollafirði. (Samsett.)
    702     Heggstaðanesvegur: Af Hringvegi í Hrútafirði nálægt Laugarstapa, um Mýrar, Bessastaði og Barð, á Hringveg utan við Melstað.
    703     Hálsbæjavegur: Af Hringvegi á Hrútafjarðarhálsi, um Sveðjustaði, á Miðfjarðarveg sunnan Melstaðar.
    704     Miðfjarðarvegur: Af Hringvegi austast á Hrútafjarðarhálsi, fram Miðfjörð vestan Miðfjarðarár, um brú á Núpsá hjá Haugi, út Miðfjörð að austan, á Hringveg hjá Laugarbakka.
    705     Vesturárdalsvegur: Af Miðfjarðarvegi norðan við brú á Vesturá sunnan Brekkulækjar, fram Vesturárdal, að Huppahlíð.
    711     Vatnsnesvegur: Af Hvammstangavegi við Klapparstíg á Hvammstanga, út Vatnsnes, um Hindisvík, yfir Þórsá, suður Vesturhóp á Hringveg hjá Vatnshorni.
    714     Fitjavegur: Af Hringvegi á móts við Stórhól, suður Fitjárdal, um Ásland, yfir Miðfjarðarháls, á Miðfjarðarveg sunnan við brú á Urriðaá.
    715     Víðidalsvegur: Af Hringvegi hjá Deildarhóli, um Víðidalstungu, yfir brú á Víðidalsá hjá Hvarfi, út austan Víðidalsár, á Hringveg vestan Lækjamóta.
    716     Síðuvegur: Af Hringvegi sunnan Víðidalsárbrúar á Steinsvaði, um Síðu, á Vatnsnesveg hjá Grund.
    717     Borgarvegur: Af Síðuvegi hjá Síðu, yfir Faxalæk, um Stóruborg, á Vatnsnesveg hjá Þorfinnsstöðum.
    721     Þingeyravegur: Af Hringvegi vestan við Sveinsstaði, að vegamótum við Leysingjastaði.
    722     Vatnsdalsvegur: Af Hringvegi hjá Sveinsstöðum, fram Vatnsdal, vestan ár, um Grímstungu og Marðarnúp, út austan ár, á Hringveg nálægt Aralæk.
    724     Reykjabraut: Af Hringvegi fyrir norðan Giljá, um Reyki, norðan Svínavatns, á Svínvetningabraut hjá Tindum.
    726     Auðkúluvegur: Af Reykjabraut við Reyki, vestan Svínavatns, um Auðkúlu, á Svínvetningabraut sunnan Svínavatns.
    727     Svínadalsvegur: Af Auðkúluvegi hjá Grund, að Snæringsstöðum.
    731     Svínvetningabraut: Af Hringvegi á Blönduósi, austan Laxárvatns og Svínavatns, um brú á Blöndu hjá Löngumýri, á Hringveg norðan Svartárbrúar.
    (732     Kjalvegur: Af Svínvetningabraut hjá Syðri-Löngumýri, að vegamótum við Blönduvirkjun.) (Vegurinn fellur nú undir 35 Kjalveg.)
    733     Blöndudalsvegur: Af Svínvetningabraut austan Blöndubrúar hjá Löngumýri, að Austurhlíð.
    734     Svartárdalsvegur: Af Hringvegi hjá Bólstaðarhlíð, um Bergsstaði, að Fossum. (Þaðan er hann landsvegur suður á Kjalveg innan Seyðisár.)
    740     Hafnarvegur Blönduósi: Af Hringvegi, um Húnabraut og Hafnarbraut, að höfn.
    741     Neðribyggðarvegur: Af Skagastrandarvegi hjá Enni, um Sölvabakka, á Skagastrandarveg sunnan Lækjardals.
    742     Mýravegur: Af Skagastrandarvegi hjá Lækjardal, að Sturluhóli.
    744     Þverárfjallsvegur: Af Skagastrandarvegi innan við brú á Laxá, um Norðurárdal, Þverárfjall, Laxárdal, Laxárdalsheiði og Gönguskörð, um Eyrarveg og Strandveg á Sauðárkróki, á Sauðárkróksbraut á Borgarsandi.
    745     Skagavegur: Af Skagastrandarvegi hjá Skagaströnd, um Kálfshamarsvík, Hafnir, Ketu og Laxárdal, á Þverárfjallsveg hjá Skíðastöðum.
    747     Hafnarvegur Hofsósi: Af Hofsósbraut, um Norðurbraut og Hafnarbraut, að höfn.
    748     Reykjastrandarvegur: Af Skagavegi hjá Skarði, að Hólakoti.
    749     Flugvallarvegur Sauðárkróki: Af Sauðárkróksbraut á Borgarsandi, að flugvelli.
    751     Efribyggðarvegur: Af Skagafjarðarvegi sunnan við Álftagerði, um Efribyggð, á Skagafjarðarveg norðan Mælifells.
    752     Skagafjarðarvegur: Af Hringvegi sunnan Varmahlíðar, um Mælifell, Tungusveit og Vesturdal að Litluhlíð.
    753     Vindheimavegur: Af Hringvegi hjá Völlum, um Stokkhólma, yfir Svartá, á Skagafjarðarveg hjá Saurbæ.
    754     Héraðsdalsvegur: Af Skagafjarðarvegi vestan Svartárbrúar hjá Reykjum, um Stapa, að Héraðsdal.
    755     Svartárdalsvegur: Af Skagafjarðarvegi hjá Breið, að Gilhaga.
    757     Villinganesvegur: Af Skagafjarðarvegi hjá Tunguhálsi II, að Tunguhálsi I.
    759     Kjálkavegur: Af Hringvegi hjá Skeljungshöfða, að Flatatungu.
    762     Sæmundarhlíðarvegur: Af Sauðárkróksbraut hjá Geitagerði, um Sæmundarhlíð, að Árgerði.
    764     Hegranesvegur: Af Sauðárkróksbraut á vestanverðu Hegranesi, um Helluland, Ketu, á Sauðárkróksbraut hjá Garði.
    767     Hólavegur: Af Siglufjarðarvegi hjá Miklahóli, um Viðvík og brú á Hjaltadalsá á Laufskálaholti, um Hóla og brú á Hjaltadalsá í Klukkuhvammi, á Hjaltadalsveg.
    768     Hjaltadalsvegur: Af Hólavegi sunnan brúar á Hjaltadalsá við Laufskálaholt, að Hrafnhóli.
    769     Ásavegur: Af Siglufjarðarvegi hjá Gálga, á Hólaveg við brú á Hjaltadalsá á Laufskálaholti.
    781     Deildardalsvegur: Af Siglufjarðarvegi hjá Gröf, yfir Grafará hjá Kambi, á Siglufjarðarveg norðan Ártúns.
    783     Höfðastrandarvegur: Af Siglufjarðarvegi sunnan Hofsár, yfir Hofsá hjá Enni, um Engihlíð, á Siglufjarðarveg hjá Þrastarstöðum.
    784     Bæjarvegur: Af Siglufjarðarvegi norðan Hofsár, um Bæ, á Siglufjarðarveg hjá Mýrarkoti.
    786     Sléttuhlíðarvegur: Af Siglufjarðarvegi norðan Hrolleifsár, um Skálá, austan Sléttuhlíðarvatns, á Siglufjarðarveg norðan Sléttuhlíðarvatns.
    787     Flókadalsvegur: Af Siglufjarðarvegi á Móshöfða, að Sigríðarstöðum.
    788     Haganesvíkurvegur: Af Siglufjarðarvegi á Móshöfða, um Haganesvík, á Siglufjarðarveg hjá Langhúsum.
    789     Sléttuvegur: Af Siglufjarðarvegi vestan Fljótaárbrúar, um Sléttu og Skeiðsfossvirkjun, á Ólafsfjarðarveg nálægt Hvammi.
    792     Flugvallarvegur Siglufirði: Frá Siglufirði yfir Fjarðará, að flugvelli.
    5014     Hlíðarbæjarvegur: Af Hvalfjarðarvegi, að Hlíðarbæ.
    5040     Fellsendavegur: Af Hringvegi nálægt Klafastöðum, um Stóru-Fellsöxl, á Akrafjallsveg hjá Litlu-Fellsöxl.
    5064     Leirárgarðavegur: Af Leirársveitarvegi, að Eystri-Leirárgörðum 1.
    5065     Heiðarskólavegur: Af Leirársveitarvegi, að kennarabústað við Heiðarskóla.
    5113     Andakílsárvirkjunarvegur: Af Skorradalsvegi að Hvammi.
    5120     Bæjarvegur: Af Bæjarsveitarvegi, að Bæ 1.
    5150     Auðsstaðavegur: Af Reykdælavegi hjá Steindórsstöðum, að Búrfelli.
    5178     Reykholtsvegur: Af Hálsasveitarvegi hjá Reykholti, að þorpskjarna hjá kirkju.
    5190     Hýrumelsvegur: Af Hálsasveitarvegi, að Hýrumel.
    5219     Þorgautsstaðavegur: Af Hvítársíðuvegi, að Þorgautsstöðum.
    5240     Bifrastarvegur: Af Hringvegi, að gatnamótum íbúðahverfis á bak við skólahús.
    5250     Kaðalstaðavegur: Af Borgarfjarðarbraut, að Kaðalstöðum.
    5315     Heggstaðavegur: Af Borgarfjarðarbraut, að Kvígsstöðum.
    5317     Grímarsstaðavegur: Af Hvítárvallavegi hjá Hvítárvöllum, um Grímarsstaði á Hvanneyrarveg.
    5350     Stórafjallsvegur: Af Hringvegi, að Stórafjalli.
    5630     Kolbeinsstaðavegur: Af Snæfellsnesvegi, um Lindartungu, á Heydalsveg.
    5660     Miðhraunsvegur: Af Snæfellsnesvegi, að Miðhrauni 2.
    5710     Arnarstapavegur: Af Útnesvegi, að Arnarstapahöfn.
    5730     Hellnavegur: Af Útnesvegi, að bryggju.
    5750     Kvíabryggjuvegur: Af Snæfellsnesvegi, að Krossnesi.
    6009     Króksfjarðarnesvegur: Af Vestfjarðavegi á Króksfjarðarnesi, að Vogalandi.
    6020     Gautsdalsvegur: Af Vestfjarðavegi vestan Geiradalsár, að Tindum.
    7020     Reykjaskólavegur: Af Hringvegi, að Reykjaskóla.
    7040     Mýravegur: Af Heggstaðanesvegi, að Mýrum 3.
    7060     Staðarbakkavegur: Af Miðfjarðarvegi, að Staðarbakka 1.
    7080     Laugarbakkaskólavegur: Af Miðfjarðarvegi, að Laugarbakkaskóla.
    7125     Króksvegur: Af Fitjavegi, að Valdarásvegi.
    7175     Hrappsstaðavegur: Af Víðidalsvegi, að Litluhlíðarvegi.
    7185     Þorkelshólsvegur: Af Hringvegi, að Þorkelshóli.
    7250     Holtavegur: Af Hringvegi sunnan Laxár á Ásum, að Neðraholti.
    7350     Steinárvegur: Af Svartárdalsvegi, að Hólsvegi.
    7420     Ásholtsvegur: Frá Skagaströnd, að Ásholti.
    7425     Brekknavegur: Af Skagavegi, að Örlygsstaðavegi.
    7450     Neðribyggðarvegur á Skaga: Af Skagavegi hjá félagsheimilinu Skagaseli, að Kleif.
    7475     Sjávarborgarvegur: Af Sauðárkróksbraut hjá Brennigerði, að Sjávarborg 3.
    7515     Reykjaborgarvegur: Af Skagafjarðarvegi hjá Varmalæk, að Ljósalandi.
    7575     Merkigarðsvegur: Af Héraðsdalsvegi hjá Reykjum, að Lambeyri.
    7595     Stóruakravegur: Af Hringvegi, að Stóruökrum.
    7620     Húsabakkavegur: Af Sauðárkróksbraut hjá Glaumbæ, að Jaðri.
    7630     Geldingaholtsvegur: Af Sauðárkróksbraut sunnan við Syðra-Skörðugil, að vegamótum vestan Geldingaholts 1.
    7650     Djúpadalsvegur: Af Siglufjarðarvegi hjá Miðgrund, að Kringlumýri.
    7681     Víðimýrarvegur: Af Hringvegi, að Víðiholti í Skagafirði.
    7750     Sleitustaðavegur: Af Siglufjarðarvegi austan Kolku, að Sleitustöðum.
    7794     Neðraásvegur: Af Ásavegi, að Neðraási 3.
    7875     Flókadalsvegur eystri: Af Siglufjarðarvegi hjá Sólgörðum, að Barði.

Norðausturkjördæmi.

    1     Hringvegur: Frá kjördæmamörkum á Öxnadalsheiði, um Öxnadal, Þelamörk og Kræklingahlíð til Akureyrar, um Svalbarðsströnd, Víkurskarð, Ljósavatnsskarð, Fljótsheiði, Reykjadal, Mývatnsheiði, Mývatnssveit sunnan Mývatns, Mývatnsöræfi, Jökulsárbrú, sunnan Grímsstaða á Fjöllum, um Biskupsháls, Víðidal og Langadal, Jökuldalsheiði, Jökuldal, yfir Jökulsárbrú hjá Sellandi, um Hróarstungu yfir Lagarfljótsbrú hjá Egilsstöðum, um Velli, Skriðdal, Breiðdalsheiði, Breiðdal, Berufjörð, Geithellnahrepp, að kjördæmamörkum við Krossanes í Hvalnesskriðum.
    82     Ólafsfjarðarvegur: Af Hringvegi á Moldhaugnahálsi, um Arnarneshrepp og Árskógsströnd, um Dalvík, gegnum Ólafsfjarðarmúla, um Ólafsfjörð, að kjördæmamörkum á Lágheiði.
    83     Grenivíkurvegur: Af Hringvegi hjá Miðvík, um Dalsmynni og Höfðahverfi, að Túngötu á Grenivík.
    85     Norðausturvegur: Af Hringvegi hjá Krossi í Ljósavatnsskarði, um Köldukinn, Aðaldalshraun, Húsavík, Tjörnes, Kelduhverfi og Jökulsárbrú í Öxarfirði, um Kópasker, Melrakkasléttu og Raufarhöfn, um Þistilfjörð, Brekknaheiði, um Bakkafjörð, Sandvíkurheiði, Vopnafjörð, Hofsárdal á Hringveg við Gestreiðarstaðaaxlir.
    87     Kísilvegur: Af Hringvegi hjá Reykjahlíð í Mývatnssveit, um Hólssand, Hvammsheiði og Reykjahverfi, á Norðausturveg hjá Laxamýri.
    91     Hafnarvegur í Bakkafirði: Af Norðausturvegi hjá Bakkaá, að verslunarhúsi.
    92     Norðfjarðarvegur: Af Hringvegi hjá Egilsstöðum, um Fagradal, Búðareyri við Reyðarfjörð, Hólmaháls, Eskifjörð, Oddsskarð, að Skólavegi á Neskaupstað.
    93     Seyðisfjarðarvegur: Af Norðfjarðarvegi hjá Egilsstöðum, um Fjarðarheiði og ferjubryggju á Seyðisfirði, á Hánefsstaðaveg.
    94     Borgarfjarðarvegur: Af Seyðisfjarðarvegi við Eyvindará, um Eiðaþinghá, Hjaltastaðarþinghá, yfir Selfljótsbrú hjá Heyskálum, Vatnsskarð og Njarðvík, að Bakkagerði.
    96     Suðurfjarðavegur: Af Norðfjarðarvegi í Reyðarfirði, um suðurströnd Reyðarfjarðar, fyrir Vattarnes, um Fáskrúðsfjörð, Gvendarnes, Stöðvarfjörð, Kambanes, á Hringveg við Breiðdalsvík.
    97     Breiðdalsvíkurvegur: Af Hringvegi nálægt flugvelli, um Breiðdalsvík, á Suðurfjarðaveg hjá Þverhamri.
    98     Djúpavogsvegur: Af Hringvegi, um Mörk og Víkurland, að hafnarsvæði í Gleðivík.
    99     Hafnarvegur: Af Hringvegi um Höfn, að bryggju í Álaugarey.
    801     Hafnarvegur Hrísey: Frá ferjuhöfn, að Norðurvegi.
    803     Kleifavegur: Af Ólafsfjarðarvegi í Ólafsfjarðarkaupstað, um brú á Ólafsfjarðarós, með fram flugvelli, að Sólheimum.
    805     Svarfaðardalsvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Árgerði, um Urðir, að Atlastöðum.
    806     Tunguvegur: Af Svarfaðardalsvegi hjá Hreiðarsstöðum, á Skíðadalsveg hjá Hvarfi.
    807     Skíðadalsvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Hrísum, um brú á Skíðadalsá hjá Hvarfi, um Skíðadal að vestan, að Dæli.
    808     Árskógssandsvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Litla-Árskógi, að Árskógssandshöfn.
    809     Hauganesvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Stærra-Árskógi, að Hauganesi.
    810     Hafnarvegur Dalvík: Af Ólafsfjarðarvegi, að höfn.
    811     Hjalteyrarvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Skriðulandi, að Hjalteyri.
    812     Bakkavegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Hofi, um Ós, á Hjalteyrarveg hjá Ytribakka.
    813     Möðruvallavegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Hofi, um Möðruvelli, á Hörgárdalsveg hjá Björgum.
    814     Staðarbakkavegur: Af Hörgárdalsvegi um brú á Hörgá hjá Skugga, að Myrkárbakka.
    815     Hörgárdalsvegur: Af Hringvegi hjá Hamri, um brú á Hörgá og norður Hörgárdal að vestan, á Ólafsfjarðarveg norðan Hörgárbrúar.
    816     Dagverðareyrarvegur: Af Hringvegi hjá Sólborgarhóli, um Dagverðareyri og Gásir, á Ólafsfjarðarveg sunnan Hörgárbrúar.
    817     Blómsturvallavegur: Af Hringvegi í Kræklingahlíð, að Brávöllum.
    818     Hlíðarvegur: Af Hringvegi í Kræklingahlíð, um Syðsta-Samtún, að Ásláksstöðum.
    819     Hafnarvegur Akureyri: Af Hringvegi (Glerárgötu) skammt sunnan Glerár og niður með henni, um Tryggvagötu, Hjalteyrargötu og Laufásgötu, að höfn.
    820     Flugvallarvegur Akureyri: Af Eyjafjarðarbraut vestri sunnan Akureyrar, að flugvelli.
    821     Eyjafjarðarbraut vestri: Af Hringvegi á Akureyri, um Hrafnagil, Grund og Saurbæ, að vegamótum við Halldórsstaði.
    822     Kristnesvegur: Af Eyjafjarðarbraut vestri norðan Kristness, um Kristnes, á Eyjafjarðarbraut vestri sunnan Kristness.
    823     Miðbraut: Af Eyjafjarðarbraut vestri við Hrafnagil, á Eyjafjarðarbraut eystri við Laugaland.
    824     Finnastaðavegur: Af Eyjafjarðarbraut vestri skammt norðan Hólshúsa, um brýr á Finnastaðaá og Skjóldalsá, á Dalsveg hjá Litlagarði.
    825     Dalsvegur: Af Eyjafjarðarbraut vestri hjá Samkomugerði, að Hvassafelli.
    826     Hólavegur: Af Eyjafjarðarbraut vestri hjá Sandhólum, um brú á Eyjafjarðará, um Hóla, á Eyjafjarðarbraut vestri á móts við Vatnsenda.
    828     Veigastaðavegur: Af Hringvegi hjá Halllandi, um Veigastaði, á Eyjafjarðarbraut eystri hjá Eyrarlandi.
    829     Eyjafjarðarbraut eystri: Af Hringvegi á Leirum, um Laugaland, Munkaþverá og brú á Eyjafjarðará hjá Möðruvöllum, á Eyjafjarðarbraut vestri norðan Saurbæjar.
    830     Svalbarðseyrarvegur: Af Hringvegi, að Svalbarðseyri.
    831     Höfðavegur: Af Grenivíkurvegi við Gljúfurá, að Höfða.
    833     Illugastaðavegur: Af Hringvegi hjá Nesi, suður að Illugastöðum.
    834     Fnjóskadalsvegur vestri: Af Hringvegi hjá Víðivöllum, að Grímsgerði.
    835     Fnjóskadalsvegur eystri: Af Hringvegi austan brúar á Fnjóská, um Fnjóskadal austanverðan, á Grenivíkurveg í Dalsmynni.
    836     Vaglaskógarvegur: Af Hringvegi hjá Hálsi, um Vaglaskóg og brú á Fnjóská hjá Hróastöðum, á Illugastaðaveg.
    837     Hlíðarfjallsvegur: Af Hringvegi (Glerárgötu) á Akureyri skammt sunnan Glerár, upp með henni og yfir hana (um Borgarbraut), suður Hlíðarbraut að vegamótum vegar að skíðasvæði í Hlíðarfjalli. (Þangað telst landsvegur.)
    838     Hafnarvegur Grenivík: Af Grenivíkurvegi við íþróttavöll, að höfn.
    841     Fremstafellsvegur: Af Hringvegi vestan Kvíslarbrúar, um brú á Djúpá, hjá Fremstafelli, á Norðausturveg hjá Landamóti.
    842     Bárðardalsvegur vestri: Af Hringvegi við Kvíslarbrú vestan Skjálfandafljóts, að Mýri.
    843     Lundarbrekkuvegur: Af Bárðardalsvegi eystri hjá Sandkvísl, að Víðikeri.
    844     Bárðardalsvegur eystri: Af Hringvegi hjá Fosshóli, um brú hjá Stóruvöllum, á Bárðardalsveg vestri.
    845     Aðaldalsvegur: Af Hringvegi hjá Einarsstöðum, á Norðausturveg hjá Tjörn.
    846     Austurhlíðarvegur: Af Hringvegi gegnt Laugum, hjá Laugaskóla, út Austurhlíð, yfir Reykjadalsá hjá Ökrum, á Aðaldalsveg móts við Hamra.
    847     Stafnsvegur: Af Hringvegi sunnan og neðan við Narfastaði, að heimreið að Fellshlíð.
    848     Mývatnsvegur: Af Hringvegi hjá Arnarvatni, um Vagnbrekku, á Kísilveg hjá Grímsstöðum.
    849     Baldursheimsvegur: Af Hringvegi skammt austan Arnarvatns, að Baldursheimi.
    850     Flugvallarvegur Mývatnssveit: Af Kísilvegi við Reynihlíð að flugvelli.
    851     Útkinnarvegur: Af Norðausturvegi hjá Ófeigsstöðum, að Björgum.
    852     Sandsvegur: Af Norðausturvegi norðan Knútsstaða, að Sandi.
    853     Hvammavegur: Af Aðaldalsvegi norðan Ytrafjalls, yfir Laxá hjá Hólmavaði, á Kísilveg austan Laxárvirkjunar.
    854     Staðarbraut: Af Aðaldalsvegi sunnan Syðrafjalls, um Laxárvirkjun, á Hvammaveg.
    855     Fagranesvegur: Af Staðarbraut hjá Hellulandi, að Fagranesi.
    856     Laxárdalsvegur: Af Staðarbraut vestan Laxár, um brú á Laxá hjá Sogi, að Kasthvammi.
    858     Flugvallarvegur í Aðaldal: Af Norðausturvegi í Aðaldalshrauni, að flugvelli.
    859     Hafnarvegur Húsavík: Af Norðausturvegi, að höfn.
    862     Dettifossvegur: Af Norðausturvegi norðan við Meiðavelli, að Tóvegg. (Þaðan er hann landsvegur suður á Hringveg hjá Austaribrekku.)
    864     Hólsfjallavegur: Af Hringvegi hjá Grímsstöðum á Fjöllum, um Hólssand, á Norðausturveg austan Jökulsárbrúar í Öxarfirði.
    865     Gilsbakkavegur: Af Norðausturvegi hjá Lundi, að Gilsbakka.
    866     Austursandsvegur: Af Norðausturvegi skammt vestan Klifshaga, um Sandárbrú, að Skógum.
    867     Öxarfjarðarheiðarvegur: Af Norðausturvegi hjá Klifshaga, um Hrauntanga, á Norðausturveg austan Stóra-Viðarvatns.
    868     Laxárdalsvegur: Af Norðausturvegi vestan Garðár í Þistilfirði, að Holti.
    869     Langanesvegur: Af Norðausturvegi við Þórshöfn, um Þórshöfn að Sauðanesi.
    870     Kópaskersvegur: Af Norðausturvegi, að Kópaskeri.
    871     Flugvallarvegur Þórshöfn: Af Langanesvegi utan Þórshafnar, að flugvelli.
    897     Svalbarðstunguvegur: Af Norðausturvegi í Þistilfirði, að Hagalandi.
    912     Bakkafjarðarhöfn: Af Hafnarvegi innan Hafnarár, að Bakkafjarðarhöfn.
    913     Strandhafnarvegur: Af Norðausturvegi við Borgarlæk, að Hámundarstöðum I.
    914     Skógavegur: Af Norðausturvegi hjá Ytri-Nýp, um Skóga og brú á Vesturá, á Vesturárdalsveg innan Skógalóns.
    915     Vesturárdalsvegur: Af Norðausturvegi við Vopnafjarðarkauptún, að Búastöðum.
    916     Flugvallarvegur Vopnafirði: Af Hlíðarvegi norðan Hofsár, að flugvelli.
    917     Hlíðarvegur: Af Hringvegi við Jökulsárbrú, um Jökulsárhlíð, yfir Hellisheiði á Norðausturveg hjá Vatnsdalsgerði.
    918     Hafnarvegur Vopnafirði: Af Norðausturvegi í Vopnafjarðarkauptúni, að höfn.
    919     Sunnudalsvegur: Af Hlíðarvegi austan við Hofsá, um brú á Sunnudalsá norðan Sunnudals, á Norðausturveg nálægt Teigi.
    923     Jökuldalsvegur: Af Hringvegi við Gilsá um Hákonarstaði, að Aðalbóli.
    924     Jökuldalsvegur eystri: Af Hringvegi hjá Hjarðarhaga, yfir Jökulsá og út Jökuldal austan Jökulsár, á Hringveg í Dimmadal.
    925     Hróarstunguvegur: Af Hringvegi við Jökulsárbrú, um Litlabakka og Kirkjubæ, yfir Rangá, á Hringveg hjá Urriðavatni.
    927     Brekkubæjavegur: Af Hróarstunguvegi hjá Þórisvatni, um Brekku, á Hróarstunguveg hjá Litla-Steinsvaði.
    929     Hafrafellsvegur: Af Hringvegi hjá Urriðavatni, að Hafrafelli.
    931     Upphéraðsvegur: Af Hringvegi norðan Lagarfljótsbrúar, um Fell og Fljótsdal, yfir Jökulsá í Fljótsdal hjá Vallholti, um Skóga á Hringveg hjá Úlfsstöðum á Völlum.
    932     Egilsstaðavegur: Af Hringvegi í kaupstaðnum, að býlunum.
    933     Fljótsdalsvegur: Af Upphéraðsvegi hjá Hjarðarbóli, um Skriðuklaustur, yfir Jökulsá í Fljótsdal hjá Víðivöllum ytri, um Hrafnkelsstaði, á Upphéraðsveg utan við Vallholt.
    934     Múlavegur í Fljótsdal: Af Fljótsdalsvegi austan Jökulsár, um brú á Kelduá, um Langhús, að Glúmsstöðum.
    935     Suðurdalsvegur: Af Fljótsdalsvegi austan brúar á Kelduárkvísl, að Klúku.
    936     Þórdalsheiðarvegur: Frá Áreyjum, á Suðurfjarðaveg í Reyðarfjarðarbotni. (Landsvegur er yfir Þórdalsheiði, frá Hringvegi í Skriðdal, að Áreyjum.)
    937     Skriðdalsvegur: Af Upphéraðsvegi vestan Grímsár, inn Skriðdal, um brýr á Geitdalsá og Múlaá, á Hringveg sunnan Jóku.
    938     Múlavegur syðri: Af Skriðdalsvegi við Múlabrú, að Birkihlíð.
    939     Axarvegur: Af Hringvegi í Víðigróf í Skriðdal, um Öxi, á Hringveg í Berufjarðarbotni.
    941     Flugvallarvegur Egilsstöðum: Af Hringvegi austan Lagarfljótsbrúar, að flugvelli.
    943     Hjaltastaðarvegur: Af Borgarfjarðarvegi sunnan við Bóndastaði, um Hjaltastað, að Hjarðarhvoli.
    944     Lagarfossvegur: Af Borgarfjarðarvegi nálægt Ásgrímsstöðum, um Ekru, yfir Lagarfljót hjá Fossi, á Hróarstunguveg.
    946     Hólalandsvegur: Af Borgarfjarðarvegi í Bakkagerði, að Gilsárvöllum.
    947     Desjarmýrarvegur: Af Borgarfjarðarvegi í Bakkagerði, um brú á Fjarðará, að heimreið að Sólbakka norðan við Hrafnárbrú.
    948     Gilsárteigsvegur: Af Borgarfjarðarvegi hjá Eiðum, að mótum vegar að Ormsstöðum.
    949     Þrándarstaðavegur: Af Borgarfjarðarvegi hjá Mýnesi, að Þrándarstöðum.
    951     Vestdalseyrarvegur: Af Seyðisfjarðarvegi á Fjarðaröldu, um Vestdalseyri, að Sunnuholti.
    952     Hánefsstaðavegur: Af Seyðisfjarðarvegi á Fjarðaröldu, um Búðareyri, að Flísarhúsalæk.
    953     Mjóafjarðarvegur: Af Norðfjarðarvegi nálægt Köldukvíslarbrú, um Mjóafjarðarheiði og norðurströnd Mjóafjarðar, að Brekku.
    954     Helgustaðavegur: Af Norðfjarðarvegi í Eskifjarðarkaupstað, að Stóru-Breiðuvík.
    956     Dalavegur: Af Suðurfjarðavegi norðan Dalsár, að Hólagerði.
    957     Hafnarvegur Reyðarfirði: Af Norðfjarðarvegi á Búðareyri í Reyðarfirði, að höfn.
    960     Hafnarvegur Breiðdalsvík: Af Breiðdalsvíkurvegi, um Hafnarbraut, að höfn.
    962     Norðurdalsvegur í Breiðdal: Af Hringvegi í Breiðdal, um Norðurdal, að vegamótum við brú á Norðurdalsá.
    964     Breiðdalsvegur: Af Hringvegi hjá Heydölum, yfir Breiðdalsá hjá Sveinshyl, á Hringveg hjá Ósi.
    966     Suðurbyggðarvegur: Af Hringvegi innan Ásunnarstaða, yfir Breiðdalsá hjá Flögu, um Randversstaði, á Breiðdalsveg við Skammadalsá.
    982     Flugvallarvegur Hornafirði: Af Hringvegi hjá Laxá, að flugvelli.
    983     Miðfellsvegur: Af Hoffellsvegi, að Miðfelli.
    984     Hoffellsvegur: Af Hringvegi vestan Hoffellsárbrúar, að vegamótum við Birkifell.
    986     Rauðabergsvegur: Af Hringvegi austan Djúpár, að vegamótum að Rauðabergi II.
    8005     Grímseyjarvegur: Frá ferjubryggju, að flugvelli.
    8010     Hæringsstaðavegur: Af Svarfaðardalsvegi, að vegamótum við Hæringsstaði.
    8110     Lækjarbakkavegur: Af Möðruvallavegi, að Möðruvöllum 1.
    8120     Dunhagavegur: Af Hörgárdalsvegi, að Litla-Dunhaga.
    8140     Auðnavegur: Af Hringvegi, að Bakka.
    8160     Eyrarvíkurvegur: Af Dagverðareyrarvegi, að Glæsibæ.
    8170     Skjaldarvíkurvegur: Af Dagverðareyrarvegi, að Skjaldarvík.
    8210     Leifsstaðavegur: Af Knarrarbergsvegi, að Leifsstöðum.
    8220     Brekkuvegur: Af Eyjafjarðarbraut eystri, að Svertingsstöðum.
    8230     Garðsárvegur: Af Eyjafjarðarbraut eystri, að Syðrahóli.
    8240     Ytra-Laugalandsvegur: Af Eyjafjarðarbraut eystri, að Laugarholti.
    8243     Þelamerkurvegur: Af Hringvegi við Bægisá, á Hringveg við Fossá.
    8315     Halllandsvegur: Af Veigastaðavegi, að Halllandi 2.
    8325     Mógilsvegur: Af Hringvegi, að Mógili 2.
    8335     Geldingsárvegur: Af Hringvegi, að Meyjarhóli.
    8365     Vaglavegur: Af Vaglaskógarvegi, að skógarvarðarhúsi.
    8370     Villingadalsvegur: Af Eyjafjarðarbraut vestri skammt utan við Torfufell, að Villingadal.
    8420     Birkimelsvegur: Af Hringvegi, að Birkimel.
    8440     Granastaðavegur: Af Útkinnarvegi, að Granastöðum.
    8460     Lundarbrekkubýli: Af Lundarbrekkuvegi, að Lundarbrekku.
    8480     Bjarnarstaðavegur: Af Lundarbrekkuvegi, að Bjarnarstöðum.
    8490     Knarrarbergsvegur: Af Veigastaðavegi, um Leifsstaði, á Eyjafjarðarbraut eystri.
    8505     Skriðuvegur: Af Norðausturvegi, að Rauðuskriðu.
    8510     Hraunkotsvegur: Af Sandsvegi, að Hraunkoti.
    8512     Sólheimavegur: Af Hringvegi á Svalbarðsströnd, að Sólheimum.
    8515     Árbótarvegur: Af Norðausturvegi, að Núpum.
    8520     Nesvegur: Af Aðaldalsvegi, að Árnesi.
    8525     Hafralækjarskólavegur: Af Aðaldalsvegi, að skóla.
    8530     Hafralækjarvegur: Af Aðaldalsvegi, að Hraungerði.
    8535     Grundargilsvegur: Af Aðaldalsvegi, að Glaumbæ.
    8545     Hjallavegur: Af Austurhlíðarvegi, að Breiðanesi.
    8560     Hrísateigsvegur: Af Kísilvegi, að Hrísateigi.
    8565     Hveravallavegur: Af Kísilvegi, að Hveravöllum.
    8570     Klambraselsvegur: Af Kísilvegi, að Brúnahlíð.
    8605     Héðinshöfðavegur: Af Norðausturvegi, að Héðinshöfða.
    8610     Hallbjarnarstaðavegur: Af Norðausturvegi, að Hallbjarnarstöðum.
    8705     Hraunborgarvegur: Af Hringvegi, að Hraunborg.
    8710     Gautlandavegur: Af Baldursheimsvegi, að Gautlöndum.
    8715     Grænavatnsvegur: Af Hringvegi, að Grænavatni.
    8720     Vogavegur: Af Hringvegi, að Vogum.
    8730     Grímsstaðavegur: Af Mývatnsvegi, að Grímsstöðum 2b.
    8755     Vestursandsvegur: Af Norðausturvegi, að Keldunesi.
    8765     Gunnarsstaðavegur: Af Norðausturvegi, að Gunnarsstöðum 1.
    8770     Tunguselsvegur: Af Norðausturvegi, að Hallgilsstöðum.
    8843     Laxamýrarvegur: Af Norðausturvegi, að Laxamýri 2a.
    8877     Fjallavegur: Af Norðausturvegi í Kelduhverfi, að Lóni.
    8984     Hvammsvegur: Af Norðausturvegi, að Hvammi.
    9120     Torfastaðavegur: Af Skógavegi nálægt Torfastöðum, að Torfastöðum 1.
    9160     Refsstaðarvegur: Af Sunnudalsvegi, að Refsstað.
    9165     Svínabakkavegur: Af Sunnudalsvegi, að Akri.
    9225     Hnefilsdalsvegur: Af Jökuldalsvegi eystri, að Mælivöllum 2.
    9275     Hallfreðarstaðavegur: Af Hróarstunguvegi, að Hallfreðarstöðum 2.
    9340     Norðurdalsvegur í Fljótsdal: Af Fljótsdalsvegi hjá Végarði, að Valþjófsstað 2.
    9350     Geitdalsvegur: Af Skriðdalsvegi, að Þorvaldsstöðum.
    9430     Finnsstaðavegur: Af Borgarfjarðarvegi, að Finnsstöðum 2.
    9460     Njarðvíkurvegur: Af Borgarfjarðarvegi, að Borg.
    9617     Tóarselsvegur: Af Norðurdalsvegi í Breiðdal, að vegamótum að Skarði.
    9727     Þinganesvegur: Af Hringvegi, að Grænahrauni.
    9739     Dilksnesvegur: Af Hafnarvegi, að Framnesi.
    9743     Hafnarnesvegur: Af Hafnarvegi, að Hafnarnesi.
    9746     Ártúnsvegur: Af Hringvegi, að Hólum 2.
    9765     Meðalfellsvegur: Af Hringvegi við Nesjakauptún, að götunni Hraunhóli.
    9811     Stórabólsvegur: Af Hringvegi, að Klettatúni.
    9842     Borgarhafnarvegur: Af Hringvegi, að Lækjarhúsum 1.
    9853     Kálfafellsstaðarvegur: Af Hringvegi, að Jaðri.
    9860     Halavegur: Af Hringvegi, að Hala 2.
    9868     Fagurhólsmýrarvegur: Af Hringvegi, að vegamótum Hemruvegar.
    9870     Hnappavallavegur: Af Hringvegi, að Hnappavöllum.
    9882     Hofsvegur: Af Hringvegi, að Hofi 1.
    9887     Hofavegur: Af Hofsvegi, að Hofi 2.
    9892     Svínafellsvegur: Af Hringvegi, að Suðurbæ.

Flokkun stofn- og tengivega skv. 4.3.1 í undirflokka.


Stofnvegir.
    1     Hringvegur.
    22     Dalavegur.
    30     Skeiða- og Hrunamannavegur.
    31     Skálholtsvegur.
    33     Gaulverjabæjarvegur:

         Baldurshagi á Stokkseyri–Eyrarbakkavegur.
     34     Eyrarbakkavegur.
    35     Biskupstungnabraut:

         Hringvegur–Bræðratunguvegur og
         Laugarvatnsvegur–Hrunamannavegur.
    36     Þingvallavegur.
    37     Laugarvatnsvegur.
    38     Þorlákshafnarvegur.
    39     Þrengslavegur.
    40     Hafnarfjarðarvegur.
    41     Reykjanesbraut.
    42     Krýsuvíkurvegur:

         Reykjanesbraut–Vatnsskarð
    43     Grindavíkurvegur.
    44     Hafnavegur:

         Reykjanesbraut–Keflavíkurflugvöllur.
    45     Garðskagavegur:
         Reykjanesbraut–Sandgerði.
    46     Víknavegur.
    47     Hvalfjarðarvegur.
    49     Nesbraut.
    50     Borgarfjarðarbraut.
    51     Akrafjallsvegur.
    54     Snæfellsnesvegur.
    55     Heydalsvegur.
    56     Vatnaleið.
    58     Stykkishólmsvegur.
    60     Vestfjarðavegur.
    61     Djúpvegur.
    62     Barðastrandarvegur.
    63     Bíldudalsvegur.
    64     Flateyrarvegur.
    65     Súgandafjarðarvegur.
    67     Hólmavíkurvegur.
    72     Hvammstangavegur.
    74     Skagastrandarvegur.
    75     Sauðárkróksbraut.
    76     Siglufjarðarvegur.
    77     Hofsósbraut.
    82     Ólafsfjarðarvegur.
    85     Norðausturvegur.
    87     Kísilvegur.
    92     Norðfjarðarvegur.
    93     Seyðisfjarðarvegur.
    96     Suðurfjarðavegur.
    97     Breiðdalsvíkurvegur.
    98     Djúpavogsvegur.
    99     Hafnarvegur.
    205     Klausturvegur.
    240     Stórhöfðavegur.
    343     Álfsstétt.
    359     Bræðratunguvegur.
    365     Lyngdalsheiðarvegur.
    376     Breiðamörk:

         Hringvegur–Skólamörk.
     379     Hafnarvegur Þorlákshöfn.
    409     Fossvogsbraut.
    410     Elliðavatnsvegur.
    411     Arnarnesvegur.
    412     Vífilsstaðavegur.
    413     Breiðholtsbraut.
    414     Flugvallarvegur Reykjavík.
    415     Álftanesvegur:
         
Reykjanesbraut–Túngata.
    418     Bústaðavegur.
    419     Höfðabakki.
    421     Vogavegur.
    423     Miðnesheiðarvegur.
    424     Keflavíkurvegur.
    427     Suðurstrandarvegur.
    429     Sandgerðisvegur.
    431     Hafravatnsvegur:

         Úlfarsárvegur–Hringvegur.
    432     Hallsvegur.
    450     Sundabraut.
    453     Sundagarðar.
    454     Holtavegur.
    470     Fjarðarbraut.
    503     Innnesvegur:

         Höfði við Akranes–Akranesvegur.
    509     Akranesvegur.
    531     Borgarbraut.
    574     Útnesvegur:

         Hellissandur–Ólafsvík.
    617     Tálknafjarðarvegur:
         Bíldudalsvegur–Lækjargata á Sveinseyri.
    619     Ketildalavegur:
         Bíldudalsvegur–Hafnarteigur.
     622     Svalvogavegur:
         Vestfjarðavegur–Hafnargata á Þingeyri.
     636     Hafnarvegur Ísafirði.
    744     Þverárfjallsvegur.
    808     Árskógssandsvegur.
    819     Hafnarvegur Akureyri.
    820     Flugvallarvegur Akureyri.
    821     Eyjafjarðarbraut vestri:

         Hringvegur–Miðbraut.
    823     Miðbraut.
     829     Eyjafjarðarbraut eystri:
         Hringvegur–Miðbraut.
    837     Hlíðarfjallsvegur.
    845     Aðaldalsvegur.
    859     Hafnarvegur Húsavík.
    867     Öxarfjarðarheiðarvegur.
    917     Hlíðarvegur.
    952     Hánefsstaðavegur:

         Seyðisfjarðarvegur – ytri vegamót Austurvegar.
    954     Helgustaðavegur:
         Norðfjarðarvegur – ytri vegamót Lambeyrarbrautar.
Tengivegir.
    Aðrir vegir í upptalningu vega í 4.3.1 eru tengivegir.

4.3.2 Ferjuleiðir.
    1.     Vestmannaeyjar–Þorlákshöfn.

            Á milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyja eru fluttir farþegar og bílar í reglulegum áætlunarferðum.
    2.     Stykkishólmur–Flatey–Brjánslækur.
            Á milli Stykkishólms og Brjánslækjar eru fluttir farþegar og bílar í reglulegum áætlunarferðum með viðkomu í Flatey fyrir farþega og frakt.
    3.     Ísafjörður–Æðey–Vigur.
            Til Æðeyjar og Vigur eru fluttir farþegar og frakt í reglulegum áætlunarferðum.
    4.     Árskógsströnd–Hrísey.
            Á milli Árskógsstrandar og Hríseyjar eru fluttir farþegar og frakt í reglubundnum áætlunarferðum.
    5.     Akureyri–Hrísey–Dalvík–Grímsey.
            Á milli Akureyrar, Hríseyjar, Dalvíkur og Grímseyjar eru fluttir farþegar og frakt í reglubundnum áætlunarferðum.
    6.     Neskaupstaður–Mjóifjörður.
            Á milli Neskaupstaðar og Mjóafjarðar eru fluttir farþegar og frakt í reglubundnum áætlunarferðum.

4.3.3 Grunnnet.
Stofnvegir í grunnneti.
    Stofnvegir teljast allir til grunnnets nema Heydalsvegur.

Tengivegir í grunnneti:
    25     Þykkvabæjarvegur
    26     Landvegur
    32     Þjórsárdalsvegur
    33     Gaulverjabæjarvegur
             Hringvegur–Baldurshagi á Stokkseyri
    35     Biskupstungnabraut
             Bræðratunguvegur–Laugarvatnsvegur
             Hrunamannavegur–Gullfoss
    42     Krýsuvíkurvegur
             Vatnsskarð–Suðurstrandarvegur
    44     Hafnavegur
             Keflavíkurflugvöllur–Hafnir
    52     Uxahryggjavegur
             Þingvallavegur–Kaldadalsvegur
    83     Grenivíkurvegur
    94     Borgarfjarðarvegur
    208     Skaftártunguvegur
    250     Dímonarvegur
    253     Bakkavegur
    261     Fljótshlíðarvegur
             Hringvegur–Dímonarvegur
    430     Úlfarsfellsvegur
    431     Hafravatnsvegur
             Hringvegur–Úlfarsárvegur
    518     Hálsasveitarvegur
            Borgarfjarðarbraut–Kaldadalsvegur
    606     Karlseyjarvegur
            Reykhólasveitarvegur–Reykhólaþorp
    607     Reykhólasveitarvegur
             Vestfjarðavegur–Karlseyjarvegur
    622     Svalvogavegur
            Vestfjarðavegur á Þingeyri–flugvöllur
    631     Flugvallarvegur Ísafirði
    643     Strandavegur
             Djúpvegur–Drangsnesvegur
    645     Drangsnesvegur
             Strandavegur–Drangsnes
    731     Svínvetningabraut
            Kjalvegur–Hringvegur
    752     Skagafjarðarvegur
             Hringvegur–Héraðsdalsvegur
    809     Hauganesvegur
    821     Eyjafjarðarbraut vestri
             Miðbraut–Eyjafjarðarbraut eystri
    842     Bárðardalsvegur vestri
    846     Austurhlíðarvegur
             Hringvegur–Laugar
    848     Mývatnsvegur
    870     Kópaskersvegur
    931     Upphéraðsvegur
             Hallormsstaður–Hringvegur
Landsvegir í grunnneti:
    F26     Sprengisandsleið
    35     Kjalvegur
    F208     Fjallabaksleið nyrðri
    550     Kaldadalsvegur

Ferjuleiðir í grunnneti:
Vestmannaeyjar–Þorlákshöfn
Stykkishólmur–Brjánslækur
Hrísey–Árskógssandur


5. UMFERÐARÖRYGGISÁÆTLUN
5.1 Fjármál.
5.1.1 Tekjur og framlög.
Áætlun um fjáröflun.

Verðlag fjárlaga 2005, millj. kr. 2005 2006 2007 2008
Frá vegáætlun 200 300 300 300
Umferðaröryggisgjald 35 35 35 35
Sérstök fjárveiting til umferðaröryggismála 150 50 50 50
Til ráðstöfunar alls 385 385 385 385

5.2 Gjöld.
5.2.1 Rekstur og stofnkostnaður.

Verðlag fjárlaga 2005, millj. kr. 2005 2006 2007 2008
Ökumaður og farartæki 170 185 153 150
Áróður og fræðsla 79 89 100 100
Svartblettir, merkingar o.fl. 137 111 132 135
Samtals 386 385 385 385


Samþykkt á Alþingi 11. maí 2005.