Ferill 166. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Nr. 18/144.

Þingskjal 1580  —  166. mál.


Þingsályktun

um að draga úr plastpokanotkun.


    Alþingi ályktar að fela um­hverfis- og auðlindaráðherra að finna leiðir til að minnka plastpokanotkun hér á landi. Við val á leiðum til þess verði litið til annarra ríkja í Evrópu þar sem markvisst hefur verið dregið úr plastpokanotkun. Aðgerðaáætlun verði birt fyrir 1. nóvember 2015.

Samþykkt á Alþingi 1. júlí 2015.