Ferill 687. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1292  —  687. mál.
Nr. 30/145.


Þingsályktun

um fullgildingu breytinga á Rómarsamþykktinni um Alþjóðlega sakamáladómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði.


    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að fullgilda fyrir Íslands hönd breytingar á Rómarsamþykktinni um Alþjóðlega sakamáladómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði, sem samþykktar voru á endurskoðunarráðstefnu Rómarsamþykktarinnar í Kampala í Úganda 11. júní 2010.

Samþykkt á Alþingi 17. maí 2016.