Ferill 40. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1485  —  40. mál.
Nr. 44/145.


Þingsályktun

um eflingu náms í mjólkurfræði.


    Alþingi ályktar að fela mennta- og menningarmálaráðherra að leita samninga við erlend yfirvöld og skóla um nám í mjólkurfræði þannig að tryggt verði að íslenskir nemendur komist að í slíku námi.

Samþykkt á Alþingi 2. júní 2016.