Ferill 638. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1711  —  638. mál.

Síðari umræða.


Breytingartillaga


við breytingartillögu á þingskjali 1680 [Fjögurra ára samgönguáætlun 2015–2018].

Frá Vilhjálmi Árnasyni.


    1.     Á undan liðnum Önnur framlög úr ríkissjóði í kafla 1.1.1 Tekjur og framlög komi nýr liður, svohljóðandi:
2015 2016 2017 2018 Samtals
Framlag til smíði á nýrri Vestmannaeyjaferju 500 1.700 1.400 3.600
    2.     Liðurinn 6.81 Vestmannaeyjaferja í kafla 1.1.2 Skipting útgjalda orðist svo:
2015 2016 2017 2018 Samtals
6.81 Vestmannaeyjaferja 500 1.700 1.400 3.600