Ferill 638. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1756  —  638. mál.

Síðari umræða.


Breytingartillaga


við breytingartillögu á þingskjali 1680 [Fjögurra ára samgönguáætlun 2015–2018].

Frá Katrínu Júlíusdóttur, Róbert Marshall, Svandísi Svavarsdóttur, Ástu Guðrúnu Helgadóttur, Höskuldi Þórhallssyni, Birgi Ármannssyni, Vilhjálmi Árnasyni, Elínu Hirst og Haraldi Einarssyni.


    1.     Liðurinn Önnur framlög úr ríkissjóði í kafla 1.1.1 Tekjur og framlög hækki um 1.130 millj. kr. árið 2017 og 1.300 millj. kr. árið 2018.
    2.     Við kaflann Þjónusta, styrkir, rannsóknir og viðhald í kafla 1.1.2 Skipting útgjalda.
             a.     Við liðinn 1.21 Rannsóknir bætist nýr liður, svohljóðandi:
2015 2016 2017 2018 Samtals
4. Rannsóknir og frumhönnun, jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta 5 5 10
             b.     Við liðinn 5.10 Viðhald bætist 1.000 millj. kr. árið 2017 og 1.000 millj. kr. árið 2018.
    3.     Við kafla 1.2 Stofn- og tengivegir.
             a.     Við kaflann Vestursvæði bætist tveir nýir liðir, svohljóðandi:
Vegheiti 2015 2016 2017 2018
Kaflaheiti
54 Snæfellsnesvegur
19-23 Um Skógarströnd, ýmsir staðir 125 125
612 Örlygshafnarvegur
04 Um Hvallátur 120
        b.    Við kaflann Austursvæði bætist nýr liður, svohljóðandi
Vegheiti Lengd kafla [km] Veg­teg­und Kostnaður millj. kr. 2015 2016 2017 2018 2019+ Fram­hald
939 Axarvegur, undirbúningur og útboð 18,6 C8 2.400 50 +