Ferill 804. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Nr. 69/145.

Þingskjal 1827  —  804. mál.


Þingsályktun

um aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu.


    Alþingi ályktar að fela utanríkisráðherra að sækja um aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu að undangenginni nánari skoðun á skuldbindingum samfara aðild.

Samþykkt á Alþingi 13. október 2016.