Ferill 119. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Nr. 4/148.

Þingskjal 477  —  119. mál.


Þingsályktun

um útgáfu vestnorrænnar söngbókar.


    Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að kanna áhuga ríkisstjórna Grænlands og Færeyja á samvinnu um útgáfu vestnorrænnar söngbókar með nótum.

Samþykkt á Alþingi 8. mars 2018.