Ferill 335. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
Lögum breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum (uppbætur á lífeyri undanþegnar skattlagningu).


________
1. gr.

    Við 28. gr. laganna bætist nýr töluliður, svohljóðandi: Uppbætur á lífeyri vegna framfærslubyrðar skv. 1. mgr. 9. gr. laga um félagslega aðstoð, nr. 99/2007, og uppbót vegna reksturs bifreiðar skv. 2. mgr. 10. gr. sömu laga.

2. gr.

    Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 2019.
_____________
Samþykkt á Alþingi 7. desember 2018.