Lög samþykkt á Alþingi (stjórnartíðindanúmer laga)

Hér eru talin upp lög sem samþykkt hafa verið á Alþingi allt frá 77. löggjafarþingi 1957–1958 (ásamt nokkrum endurútgefnum lögum) í röð eftir númeri í A-deild Stjórnartíðinda.

Ef smellt er á laganúmerið birtast lögin eins og þau voru samþykkt á Alþingi. Nú eru tiltæk flest lög frá og með 111. löggjafarþingi 1988–1989.

Aftan við laganúmerið er dagskrárheiti málsins á Alþingi (ásamt efnisgreiningu innan sviga) með tengingu í feril málsins á þinginu. Þar má m.a. finna tengingu í ræður og þingskjöl, svo sem lagafrumvörp, nefndarálit og breytingartillögur.

Laganúmer Dagskrárheiti