Ferill 172. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 880  —  172. mál.
Síðari umræða.Breytingartillaga


við tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2019–2023.

Frá meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar (BergÓ, JónG, ATG, KGH, LínS, RBB, VilÁ).


     1.      Tafla 2 orðist svo:
          Tafla 2 – Fjármál Samgöngustofu.
Verðlag fjárlaga 2019. Fjárhæðir í millj. kr. 2019 2020 2021 2022 2023 Samtals
Framlag af almennum skatttekjum 1.303,8 1.388,8 1.398,2 1.398,2 1.398,2 6.887,2
Rekstrartekjur 1.290,4 1.374,6 1.383,9 1.383,9 1.383,9 6.816,7
Til ráðstöfunar alls 2.594,2 2.763,4 2.782,1 2.782,1 2.782,1 13.703,9
Gjöld
Verðlag fjárlaga 2019. Fjárhæðir í millj. kr. 2019 2020 2021 2022 2023 Samtals
Stjórnsýsla og rekstur 661,2 704,3 709,1 709,1 709,1 3.492,8
Forvarnir og öryggisáætlanir Íslands 225,4 240,1 241,7 241,7 241,7 1.190,6
Eftirlit með innlendum aðilum 787,8 839,2 844,9 844,9 844,9 4.161,7
Eftirlit með erlendum aðilum 68,2 72,7 73,1 73,1 73,1 360,2
Þjónusta og skrár í umsjón Samgöngustofu 817,6 870,9 876,8 876,8 876,8 4.318,9
Rannsóknir og þróun. Umhverfismál 34,0 36,2 36,5 36,5 36,5 179,7
Samtals 2.594,2 2.763,4 2.782,1 2.782,1 2.782,1 13.703,9
     2.      Tafla 3 orðist svo:
         Tafla 3 – Fjármál flugmála.
Tekjur og framlög
Verðlag fjárlaga 2019. Fjárhæðir í millj. kr. 2019 2020 2021 2022 2023 Samtals
Framlög úr ríkissjóði 2.404 2.465 2.348 2.348 2.348 11.913
Rekstrartekjur 693 693 693 693 693 3.465
Til ráðstöfunar alls 3.097 3.158 3.041 3.041 3.041 15.378
Gjöld
Verðlag fjárlaga 2019. Fjárhæðir í millj. kr. 2019 2020 2021 2022 2023 Samtals
Rekstur og þjónusta 2.602 2.510 2.510 2.510 2.510 12.642
Stofnkostnaður (sjá sundurliðun í töflu 4) 77 140 0 0 250 467
Viðhald og reglubundin endurnýjun búnaðar (sjá sundurliðun í töflu 5) 418 508 531 531 281 2.269
Gjöld alls 3.097 3.158 3.041 3.041 3.041 15.378
     3.      Tafla 4 orðist svo:
         Tafla 4 – Stofnkostnaður – sundurliðun.
Verðlag fjárlaga 2019. Fjárhæðir í millj. kr. 2019 2020 2021 2022 2023 Samtals
Alþjóðaflugvellir í grunnneti
Reykjavík 150 150
Akureyri 77 140 217
Egilsstaðir 100 100
Samtals alþjóðaflugvellir í grunnneti 77 140 0 0 250 467
Samtals aðrir flugvellir í grunnneti 0 0 0 0 0 0
Samtals aðrir flugvellir og lendingarstaðir 0 0 0 0 0 0
Samtals stofnkostnaður 77 140 0 0 250 467
     4.      Eftirtaldir liðir í töflu 5 breytist og orðist svo:
       a.     
Verðlag fjárlaga 2019. Fjárhæðir í millj. kr. 2019 2020 2021 2022 2023 Samtals
Aðrir flugvellir í grunnneti
Bíldudalur Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða (bundin slitlög) 66 66
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 20 2 22
Húsavík Byggingar og búnaður 5 5
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika
       b.     
Verðlag fjárlaga 2019. Fjárhæðir í millj. kr. 2019 2020 2021 2022 2023 Samtals
Sameiginleg verkefni
    Til leiðréttinga og brýnna verkefna 15      17 7 7 8 54
     5.      Tafla 6 orðist svo:
         Tafla 6 – Fjármál Vegagerðarinnar.
Tekjur og framlög
Verðlag fjárlaga 2019, fjárhæðir í millj. kr. 2019 2020 2021 2022 2023 Samtals
10-211 Vegagerðin
Rekstrarframlög 9.225 9.684 9.684 9.684 9.684 47.962
Fjárfestingarframlög 24.636 24.277 24.039 18.435 18.385 109.772
Framlög úr ríkissjóði samtals: 33.861 33.961 33.723 28.119 28.069 157.735
Almennar sértekjur 409 409 409 409 409 2.044
Tekjur af Landeyjahöfn 10 10 10 10 10 50
Sértekjur samtals: 419 419 419 419 419 2.094
Til ráðstöfunar samtals: 34.280 34.380 34.142 28.538 28.488 159.828
10-241 Hafnarframkvæmdir
Rekstrarframlög 916 923 1.023 1.023 1.073 4.958
Framlög úr ríkissjóði samtals: 916 923 1.023 1.023 1.073 4.958
Til ráðstöfunar samtals: 916 923 1.023 1.023 1.073 4.958
Skipting útgjalda
Verðlag fjárlaga 2019, fjárhæðir í millj. kr. 2019 2020 2021 2022 2023 Samtals
10-211 Vegagerðin
Rekstur:
Almennur rekstur 905 1.125 1.125 1.125 1.125 5.405
Stjórn og undirbúningur 480,3 700,4 700,4 700,4 700,4
Sértekjur -217,4 -217,4 -217,4 -217,4 -217,4
Vaktstöð siglinga 292,0 292,0 292,0 292,0 292,0
Viðhald vita og leiðsögukerfa 200,0 200,0 200,0 200,0 200,0
Rekstur Landeyjahafnar 10,0 10,0 10,0 10,0 10,0
Sértekjur -10,0 -10,0 -10,0 -10,0 -10,0
Rannsóknir 150,0 150,0 150,0 150,0 150,0
Þjónusta 5.332 5.552 5.552 5.552 5.552 27.540
Svæði og rekstrardeild (sértekjur) -191,3 -191,3 -191,3 -191,3 -191,3
Almenn þjónusta 2.483,1 2.703,3 2.703,3 2.703,3 2.703,3
Vetrarþjónusta 3.040,0 3.040,0 3.040,0 3.040,0 3.040,0
Styrkir til almenningssamgangna 3.407 3.426 3.426 3.426 3.426 17.111
Ferjur, sérleyfi á landi, innanlandsflug 2.420,0 2.420,0 2.420,0 2.420,0 2.420,0
Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu 987,2 1.006,0 1.006,0 1.006,0 1.006,0
Fjárfestingar:
Framkvæmdir á vegakerfinu
Viðhald 9.660 9.460 10.000 10.000 10.000 49.120
Nýframkvæmdir (sjá sundurliðun í töflu 7) 12.685 14.028 13.350 7.846 7.846 55.755
Framkvæmdir við vita og hafnir 761 789 689 589 539 3.367
Vitabyggingar 15,0 15,0 15,0 20,0 20,0
Sjóvarnargarðar (sjá sundurliðun í töflu 9) 115,0 120,0 150,0 150,0 150,0
Landeyjahöfn 622,8 641,0 464,0 394,0 344,0
Ferjubryggjur 3,0 3,0 50,0 10,0 10,0
Hafna- og strandrannsóknir 5,0 10,0 10,0 15,0 15,0
Ný Vestmannaeyjaferja 800 0 0 0 0 800
Botndælubúnaður við Landeyjahöfn 730 0 0 0 0 730
Samtals Vegagerðin 10-211: 34.280 34.380 34.142 28.538 28.488 159.828
10-241 Hafnarframkvæmdir
Rekstur
Hafnabótasjóður (sjá sundurliðun í töflu 8) 916 923 1.023 1.023 1.073 4.958
Samtals Hafnarframkvæmdir 10-241: 916 923 1.023 1.023 1.073 4.958

     6.      Við töflu 7.
Vegnúmer
Kaflanr.
Vegheiti
    Kaflaheiti
Lengd
kafla
[km]
Eftirstöðvar
kostnaðar
1. 1. 2019
millj. kr.
2019 2020 2021 2022 2023 2024+
Framhald

       a.      Við Suðursvæði I. Eftirfarandi liður breytist og orðist svo:
d2–d5     Varmá–Kambar 3,0 2.500 400 450 300 +

       b.      Við Suðursvæði II (Reykjavík og Suðvestursvæði). Eftirfarandi liðir breytist og orðist svo:
e3     Bæjarháls–Vesturlandsvegur 1,6 400 400
f3     Skarhólabraut– Hafravatnsvegur 1,2 510 110 400
f5–f6     Um Kjalarnes 9,0 3.200 200 200 1.640 1.160
01     Reykjanesbraut–Bláalónsvegur 700 700

       c.      Við Suðursvæði II (Reykjavík og Suðvestursvæði) bætist nýr liður sem orðist svo:
Borgarlína, undirbúningur* 800 300 500
* Framlagið er háð því skilyrði að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu leggi til samsvarandi fjármuni til verkefnisins.

       d.      Við Vestursvæði bætist nýr liður sem orðist svo:
509 Akranesvegur
02     Faxabraut, hækkun vegar og sjóvörn 550 100 100 +

       e.      Við Vestursvæði. Eftirfarandi liður breytist og orðist svo:
25–28     Um Gufudalssveit 18,2 6.700 100 1.500 2.700 1.800 600

       f.          Við Austursvæði. Eftirfarandi liður breytist og orðist svo:
x6–x9     Um Hornafjörð 18,0 4.500 10 10 10 220 1.000 +

       g.      Við Sameiginlegt. Eftirtaldir liðir breytist og orðist svo:
    Breikkun brúa 405 463 500 401 431 +
    Héraðsvegir 100 100 110 110 110 +
    Styrkvegir 100 100 50 50 50 +

     7.      Við töflu 8.
Höfn Kostnaður 2019 2020 2021 2022 2023 2024+ Hlutur
ríkissj.
Verkefni Heildar-
kostn.
Lokið
1.1.2019
Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv.

       a.      Eftirfarandi liðir breytist og orðist svo:
Í liðnum Snæfellsbær:
Ólafsvík: Lenging Norðurgarðs, (80 m, 24.500 m³) 161,4 149,4 72,3 12,0 5,8 60%
Í liðnum Hornafjörður:
Sandfangari við Einholtskletta (150 m, endurnýtt grjót úr Suðurfjörutanga) 254,4 172,8 83,6 81,6 39,5 60%
Í liðnum Þorlákshöfn:
Endurbygging Svartaskersbryggju (250 m, dýpi 6 m) 550,3 26,1 15,8 356,0 215,3 135,1 81,7 75%
Í liðnum Óskipt:
Viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða 410,9 53,1 45,8 48,5 31,4 64,1 42,9 89,7 54,1 77,7 49,5

       b.      Við liðinn Þorlákshöfn bætist nýr liður sem orðist svo:
Dýpkun í innsiglingu (60.000 m³) 41,3 41,3 20,0 60%

     8.      Við töflu 9.
Sveitarfélag 2019 2020 2021 2022 2023 Hlutur
Verkefni, sjóvarnir Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. ríkissj.

       a.      Á eftir liðnum Akranes komi nýr liður, Hvalfjarðarsveit, sem orðist svo:
Hvalfjarðarsveit
Sjóvörn við Belgsholt (200 m – 1.600 m³) 14,5 12,7 7/8

       b.      Eftirtaldir liðir breytist og orðist svo:
Húnaþing vestra
Borgir í Hrútafirði (100 m – 1.000 m³) 7,6 6,6 7/8
Óskipt
Óskipt til sjóvarna 11,3 7,1 6,7 4,2 6,6 3,5 7,8 4,9 8,0 5,0 5/8
Óráðstafað 42,1 36,8 7/8

     9.      Við 4. kafla Almenn samgönguverkefni.
       a.      Við kaflann 4.1 Markmið um greiðar samgöngur bætist nýr töluliður, svohljóðandi: Unnið verði að samningi við Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu til ársins 2033 þar sem lögð verði áhersla á nauðsynlegar úrbætur í núverandi almenningssamgöngum, uppbyggingu og rekstur hágæða almenningssamgangna, úrbætur á stofnvegum og gerð hjóla- og göngustíga.
       b.      Við kafla 4.2 Markmið um öryggi í samgöngum bætist nýr töluliður, svohljóðandi: Unnið verði að því að bæta net millilandaflugvalla á Íslandi til að tryggja að þeir geti þjónað með fullnægjandi hætti sem varaflugvellir fyrir vaxandi flugumferð til og frá landinu.
       c.      Við kaflann 4.3 Markmið um hagkvæmar samgöngur. 2. tölul. orðist svo: Unnið verði að útfærslu þess að millilandaflugvellir landsins verði reknir sem kerfi flugvalla í samstarfi við hlutaðeigandi aðila og stefnt að því að nýtt fyrirkomulag taki gildi í ársbyrjun 2020.
       d.      Við kaflann 4.3 Markmið um hagkvæmar samgöngur. 5. tölul. orðist svo: Unnið verði að útfærslu nýrra fjármögnunarleiða og nauðsynlegri frumvarpsgerð með það að markmiði að flýta framkvæmdum á áætluninni og skapa fjárhagslegt rými fyrir nýjar framkvæmdir.
       e.      Við kaflann 4.5 Markmið um jákvæða byggðaþróun. Í stað lokamálsliðar komi nýr töluliður, 2. tölul., svohljóðandi: Unnið verði að útfærslu þess að niðurgreiða flugfargjöld íbúa á landsbyggðinni og stefnt að því að nýtt fyrirkomulag taki gildi í ársbyrjun 2020.