Ferill 173. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 881  —  173. mál.
Síðari umræða.Breytingartillaga


við tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2019–2033.

Frá meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar (BergÓ, JónG, ATG, KGH, LínS, RBB, VilÁ).


     1.      Á eftir lið 2.1.21 komi nýr liður, svohljóðandi: Unnið verði að samningi við Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu þar sem lögð verði áhersla á nauðsynlegar úrbætur í núverandi almenningssamgöngum, uppbyggingu og rekstur hágæða almenningssamgangna, úrbætur á stofnvegum og gerð hjóla- og göngustíga.
     2.      Tafla 1, Fjármál Samgöngustofu, orðist svo:
1. tímabil 2. tímabil 3. tímabil Samtals
Verðlag fjárlaga 2019. Fjárhæðir í millj. kr. 2019–2023 2024–2028 2029–2033
Tekjur
        Ríkisframlag 6.887,3 6.991,0 6.991,0 20.869,3
        Rekstrartekjur 6.816,6 6.919,5 6.919,5 20.655,6
Til ráðstöfunar 13.703,9 13.910,5 13.910,5 41.524,9
Gjöld
        Stjórnsýsla og rekstur 3.492,8 3.545,5 3.545,5 10.583,8
        Forvarnir og öryggisáætlanir Íslands 1.190,6 1.208,5 1.208,5 3.607,6
        Eftirlit með innlendum aðilum 4.161,6 4.224,5 4.224,5 12.610,6
        Eftirlit með erlendum aðilum 360,2 365,5 365,5 1.091,2
        Þjónusta og skrár í umsjón Samgöngustofu 4.318,9 4.384,0 4.384,0 13.086,9
        Rannsóknir og þróun. Umhverfismál 179,7 182,5 182,5 544,7
Samtals 13.703,9 13.910,5 13.910,5 41.524,9
     3.      Tafla 2, Tekjur og gjöld flugmála, orðist svo:
     1. tímabil 2. tímabil 3. tímabil
Verðlag fjárlaga 2019. Fjárhæðir í millj. kr. 2019–2023 2024–2028 2029–2033
Tekjur
        Ríkisframlag 11.913 11.935 11.935
        Notendagjöld 3.465 3.465 3.465
    
Tekjur samtals 15.378 15.400 15.400
    
Gjöld
        Rekstur alls 12.642 12.550 12.550
        Viðhald og stofnkostnaður 2.736 2.850 2.850
    
Gjöld alls 15.378 15.400 15.400

     4.      Tafla 3 – Fjármál Vegaverðarinnar, orðist svo:
Tekjur og framlög. 1. tímabil 2. tímabil 3. tímabil Samtals
Verðlag fjárlaga 2019, fjárhæðir í millj. kr. 2019–2023 2024–2028 2029–2033 2019–2033
10-211 Vegagerðin
Rekstrarframlög 47.962 51.688 56.647 156.297
Fjárfestingarframlög 109.772 129.506 134.447 373.725
Framlög úr ríkissjóði samtals: 157.734 181.194 191.094 530.022
Almennar sértekjur 2.044 2.044 2.044 6.132
Tekjur af Landeyjahöfn 50 50 50 150
Sértekjur samtals: 2.094 2.094 2.094 6.282
Til ráðstöfunar samtals: 159.828 183.288 193.188 536.304
10-241 Hafnarframkvæmdir
Rekstrarframlög 4.958 4.417 4.417 13.792
Framlög úr ríkissjóði samtals: 4.958 4.417 4.417 13.792
Til ráðstöfunar samtals: 4.958 4.417 4.417 13.792
     5.      Tafla 4 – Skipting útgjalda Vegagerðarinnar, orðist svo:
1. tímabil 2. tímabil 3. tímabil Samtals
Verðlag fjárlaga 2019, fjárhæðir í millj. kr. 2019–2023 2024–2028 2029–2033 2019–2033
10-211 Vegagerðin
Rekstur:
Almennur rekstur 5.405 6.125 6.125 17.655
        Stjórn og undirbúningur
         Sértekjur
         Vaktstöð siglinga
         Viðhald vita og leiðsögukerfa
         Rekstur Landeyjahafnar
         Rannsóknir
Þjónusta 27.540 29.471 32.538 89.549
         Svæði og rekstrardeild (sértekjur)
         Almenn þjónusta
         Vetrarþjónusta
Styrkir til almenningssamgangna 17.111 18.186 20.078 55.375
         Ferjur, sérleyfi á landi og innanlandsflug
         Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu
Fjárfestingar:
Framkvæmdir á vegakerfinu
          Viðhald 49.120 53.081 58.606 160.807
          Nýframkvæmdir 55.755 73.303 72.394 201.452
Framkvæmdir við vita og hafnir 3.367 3.122 3.447 9.936
         Vitabyggingar
         Sjóvarnargarðar
         Landeyjahöfn
         Ferjubryggjur
         Hafna- og strandrannsóknir
Ný Vestmannaeyjaferja 800 0 0 800
Botndælubúnaður við Landeyjahöfn 730 0 0 730
Samtals Vegagerðin 10-211: 159.828 183.288 193.188 536.304
10-241 Hafnarframkvæmdir
Rekstur
Hafnabótasjóður 4.958 4.417 4.417 13.792
Samtals Hafnarframkvæmdir 10-241: 4.958 4.417 4.417 13.792
     6.      Við töflu 5 – Sundurliðun verkefna.
Vegnr. Vegheiti Lengd Eftirstöðvar kostnaðar
1. 1. 2019
1. tímabil 2. tímabil 3. tímabil 2033+ Ö G U B
Kaflanr. Kaflaheiti kafla [km] m.kr. 2019–2023 2024–2028 2029–2033 Framhald

       a.      Við Suðursvæði I. Eftirfarandi liður breytist og orðist svo:
    d6–d8 Varmá–Kambar 3,0 2.500 1.150 1.350 X X

       b.      Við Suðursvæði II. Eftirfarandi liðir breytist og orðist svo:
    01 Reykjanesbraut–Bláalónsvegur 700 700 X X
Borgarlína, undirbúningur 800

       c.      Við Vestursvæði. Eftirfarandi liður breytist og orðist svo:
    g1–g5 Akrafjallsvegur– Borgarnes 30 6.000 2.000 2.000 + X X

       d.      Við Vestursvæði. Við bætist nýr liður, svohljóðandi:
509     Akranesvegur
    02 Faxabraut, hækkun vegar og sjóvörn 550 200 X X X

       e.      Við Austursvæði. Eftirfarandi liðir breytist og orðist svo:
    t3 Lagarfljót 4,5 1.850 270 1.580 X X
    x6–x9 Um Hornafjarðarfljót 18 4.500 1.250 3.250 X X X

       f.          Við Sameiginlegt. Eftirfarandi liðir breytist og orðist svo:
Breikkun brúa 2.200 2.493 5.048 + X X
Héraðsvegir 530 700 700 +
Styrkvegir 350 300 300 +