Ferill 172. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 886  —  172. mál.
Síðari umræða.Breytingartillaga


við tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2019–2023.

Frá minni hluta umhverfis- og samgöngunefndar (HVH, HKF).


     1.      Við töflu 7. Við Suðursvæði II (Reykjavík og Suðvestursvæði) bætist tveir nýir liðir sem orðist svo:
Vegnúmer

Kaflanr.

Vegheiti
    Kaflaheiti
Lengd
kafla
[km]
Eftirstöðvar
kostnaðar
1. 1. 2019
millj. kr.
2019 2020 2021 2022 2023 2024+
Framhald

                  a.     
411 Arnarnesvegur
06     Rjúpnavegur-Breiðholtsbraut 1,3 1.500 375 375 375 375

                  b.     
Borgarlína, undirbúningur og framkvæmdir* 20.950 300 2.000 2.000 2.000 2.000 +
* Framlagið er háð því skilyrði að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu leggi til samsvarandi fjármuni til verkefnisins.

     2.      Við 4. kafla Almenn samgönguverkefni. Við kaflann 4.1 Markmið um greiðar samgöngur bætist þrír nýir töluliðir, svohljóðandi:
              8.      Unnið skuli að forgangsröðun og flýtingu framkvæmda á eftirgreindum vegum á árunum 2020–2023 með fjármögnun úr ríkissjóði:
Vegnr. Vegheiti Lengd kafla [km]

Kostnaður millj. kr.

Kaflanr. Kaflaheiti
Suðursvæði I
1 Hringvegur
d2–d5     Norðaustan Selfoss, brú á Ölfusá 5 5.500
d6– d8 Biskupstungnabraut–Kambar 11,9 10.000
d2 Skeiðavegamót–Selfoss 13 2.600
39 Þrengslavegur
um Skógarhlíðarbrekku, breikkun
5 1.000
Suðursvæði II (Reykjavík og Suðvestursvæði)
1 Hringvegur
e1–e2 Fossvellir–Bæjarháls 10,6 4.700
f5–f6 Um Kjalarnes 11 4.200
41 Reykjanesbraut
04– 11 Holtavegur–Stekkjarbakki 3 2.000
12 Gatnamót við Bústaðaveg 0,5 1.000
13 Álftanesvegur–Lækjargata 2,5 9.000
14 Kaldárselsvegur–Krýsuvíkurvegur 3,3 2.400
15 Krýsuvíkurvegur–Hvassahraun 5,5 3.000
43 Grindavíkurvegur
01 Reykjanesbraut–Grindavík 6 1.000
19– 22 Fitjar–Flugstöð 4 3.500
413 Breiðholtsbraut
01 Hringvegur–Jaðarsel 3 1.200
Vestursvæði
1 Hringvegur
g1– g5 Akrafjallsvegur–Borgarnes 30 6.000
57.100
              9.      Á árinu 2019 verði unnið að útfærslu þess að niðurgreiða fargjöld þeirra sem daglega nota almenningssamgöngur til þess að ferðast milli sveitarfélaga til og frá vinnu og skóla sem og til þess að sækja nauðsynlega heilbrigðisþjónustu.
              10.      Unnið verði að þróun nútímalegs kerfis almenningssamgangna með þeim hætti að þjónustan aukist til muna svo að notkun þessa samgöngumáta verði raunverulegt val í daglegu lífi landsmanna.