Ferill 404. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1548  —  404. mál.
Síðari umræða.Breytingartillaga


við tillögu til þingsályktunar um stefnu í fjarskiptum fyrir árin 2019–2033.

Frá umhverfis- og samgöngunefnd.


     1.      Í stað orðsins „landshlutum“ í e-lið 2. mgr. komi: byggðum.
     2.      Við lið 2.1.
                  a.      Í stað orðanna „tengingu landshluta og Íslands“ í 2. málsl. 1. mgr. komi: tengingu milli byggða og tengingu Íslands.
                  b.      Í stað orðsins „landshluta“ 3. málsl. 1. mgr. komi: byggða
     3.      Við lið 2.3.16 bætist: að teknu tilliti til þess að öll heimili og fyrirtæki njóti skilgreindrar lágmarksþjónustu.