Ferill 750. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Nr. 47/149.

Þingskjal 1982  —  750. mál.


Þingsályktun

um fjármálaáætlun fyrir árin 2020–2024.


    Alþingi ályktar, sbr. lög nr. 123/2015, um opinber fjármál, að stjórnvöld fylgi fjármálaáætlun um opinber fjármál fyrir árin 2020–2024, sem byggð er á fyrirliggjandi fjármálastefnu og skilyrðum hennar, samkvæmt eftirfarandi yfirlitum um markmið fyrir afkomu og efnahag hins opinbera í heild og fyrir opinbera aðila og um áætlanir um þróun tekna og gjalda þeirra næstu fimm árin.
    Alþingi telur að fjármálaáætlunin sé í samræmi við markmið fjármálastefnu fyrir árin 2018–2022.

Lykiltölur um afkomu og efnahag opinberra aðila.

Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun
ma.kr. 2020 2021 2022 2023 2024
Hið opinbera (A-hluti ríkis og A-hluti sveitarfélaga)
Rekstrarafkoma
54 64 69 69 68
Heildarafkoma
2 3 11 11 14
Hrein eign.
1.143 1.213 1.292 1.388 1.488
Nafnvirði heildarútgjalda
1.288 1.352 1.406 1.469 1.531
Heildarskuldir,² % af VLF
59 55 51 49 48
Skuldir skv. viðmiði laga um op. fjármál,³ % af VLF
27 24 23 22 21
Opinber fyrirtæki:
Rekstrarafkoma
62 64 68 73 76
Heildarafkoma
40 51 65 68 71
Hrein eign.
734 766 796 828 873
Opinberir aðilar í heild:
Rekstrarafkoma
116 128 137 142 144
Heildarafkoma
42 54 76 79 85
Hrein eign.
1.877 1.979 2.088 2.216 2.361
1 Staða í árslok, efnislegar og peningalegar eignir að frádregnum brúttóskuldum að meðtöldum lífeyrisskuldbindingum og viðskiptaskuldum, þ.e. heildarskuldum.
2 Brúttóskuldir að meðtöldum lífeyrisskuldbindingum og viðskiptaskuldum.
3 Heildarskuldir að frátöldum lífeyrisskuldbindingum og viðskiptaskuldum og að frádregnum sjóðum og bankainnstæðum, sbr. 7. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál.


Rekstraryfirlit fyrir hið opinbera árin 2020–2024.

Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun
Þjóðhagsgrunnur, ma.kr. 2020 2021 2022 2023 2024
Heildartekjur
1.289,4 1.354,5 1.416,9 1.480,0 1.544,6
     Skatttekjur
1.033,9 1.086,4 1.142,8 1.194,8 1.247,1
        Skattar á tekjur og hagnað
571,4 599,7 631,4 661,6 693,0
        Skattar á launagreiðslur og vinnuafl
9,5 10,0 10,5 11,0 11,4
        Eignarskattar
57,1 60,0 63,6 67,0 70,3
        Skattar á vöru og þjónustu
373,5 395,0 416,3 435,1 453,4
        Skattar á alþjóðaverslun og viðskipti
3,4 3,5 3,7 3,9 4,1
        Aðrir skattar
19,0 18,2 17,3 16,2 14,9
     Tryggingagjöld
102,4 109,3 116,2 122,1 128,1
     Fjárframlög
6,1 6,6 7,1 7,4 7,7
     Aðrar tekjur
147,0 152,2 150,8 155,7 161,7
        Eignatekjur
65,9 67,5 61,1 61,9 63,5
            þ.a. vaxtatekjur
13,8 13,7 13,1 13,0 13,5
            þ.a. arðgreiðslur
36,6 37,9 31,6 31,9 32,6
        Sala á vöru og þjónustu
73,7 77,9 82,6 86,5 90,5
        Ýmsar aðrar tekjur
7,4 6,8 7,1 7,3 7,7
Heildargjöld
1.287,8 1.351,7 1.406,0 1.469,3 1.530,8
     Rekstrarútgjöld
1.235,5 1.290,6 1.347,7 1.411,4 1.476,9
        Laun
448,1 472,9 501,5 531,4 563,4
        Kaup á vöru og þjónustu
310,1 321,0 335,7 354,4 374,8
        Afskriftir
60,0 61,5 63,2 64,8 66,5
        Vaxtagjöld
70,6 67,1 64,4 59,5 59,5
        Framleiðslustyrkir
45,2 48,5 50,6 52,3 54,0
        Fjárframlög
10,0 11,4 12,8 13,0 13,3
        Félagslegar tilfærslur til heimila
230,8 242,5 252,8 263,2 273,2
        Tilfærsluútgjöld önnur en fjárframlög
60,7 65,7 66,7 72,8 72,2
     Fastafjárútgjöld
52,3 61,1 58,3 57,9 53,9
        Fjárfesting í efnislegum eignum
112,3 122,6 121,5 122,7 120,4
        Afskriftir (-)
-60,0 -61,5 -63,2 -64,8 -66,5
Heildarafkoma
1,6 2,8 10,9 10,7 13,8
Peningalegar eignir, hreyfingar
19,6 7,8 34,1 34,2 43,1
    Handbært fé, nettó
16,6 73,0 17,8 20,4 24,8
    Lánveitingar
-2,6 -17,1 -0,7 1,6 6,0
    Hlutafé og stofnfjárframlög
-6,3 -57,5 1,3 1,0 1,0
    Viðskiptakröfur
11,9 9,4 15,7 11,2 11,3
Skuldir, hreyfingar
18,0 5,0 23,2 23,5 29,3
    Lántökur
-40,0 -46,8 -54,8 8,0 14,7
    Lífeyrisskuldbindingar
9,2 4,5 2,5 0,4 -1,8
    Viðskiptaskuldir
48,9 47,3 75,4 15,0 16,4

Rekstraryfirlit fyrir A-hluta ríkissjóðs árin 2020–2024.

Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun
Þjóðhagsgrunnur, ma.kr. 2020 2021 2022 2023 2024
Heildartekjur
919,2 961,4 999,0 1.040,9 1.084,4
     Skatttekjur
715,3 747,0 781,0 814,3 848,1
        Skattar á tekjur og hagnað
315,8 326,9 341,2 356,5 372,9
        Skattar á launagreiðslur og vinnuafl
9,5 10,0 10,5 11,0 11,4
        Eignarskattar
6,5 6,7 7,0 7,3 7,5
        Skattar á vöru og þjónustu
361,1 381,7 401,3 419,4 437,3
        Skattar á alþjóðaverslun og viðskipti
3,4 3,5 3,7 3,9 4,1
        Aðrir skattar
19,0 18,2 17,3 16,2 14,9
     Tryggingagjöld
102,4 109,3 116,2 122,1 128,1
     Fjárframlög
6,1 6,6 7,1 7,4 7,7
     Aðrar tekjur
95,4 98,5 94,7 97,1 100,5
        Eignatekjur
53,0 54,1 47,2 47,4 48,5
            þ.a. vaxtatekjur
9,3 9,2 8,6 8,4 8,9
            þ.a. arðgreiðslur
36,6 37,9 31,6 31,9 32,6
        Sala á vöru og þjónustu
36,1 38,8 41,7 43,7 45,7
        Ýmsar aðrar tekjur
6,3 5,6 5,8 6,0 6,3
Heildargjöld
918,4 960,8 989,5 1.030,9 1.070,6
     Rekstrarútgjöld
886,8 922,7 959,0 1.002,4 1.046,6
        Laun
217,1 227,0 241,2 257,9 275,6
        Kaup á vöru og þjónustu
129,0 132,1 138,0 145,6 153,7
        Afskriftir
43,7 44,8 46,0 47,2 48,4
        Vaxtagjöld
57,4 53,9 51,1 46,1 46,0
        Framleiðslustyrkir
39,4 42,5 44,2 45,6 47,0
        Fjárframlög
332,5 349,8 365,1 380,8 397,7
        Félagslegar tilfærslur til heimila
23,8 24,5 25,1 25,7 26,3
        Tilfærsluútgjöld önnur en fjárframlög
43,9 48,1 48,3 53,5 51,9
     Fastafjárútgjöld
31,6 38,1 30,5 28,5 24,0
        Fjárfesting í efnislegum eignum
75,3 82,9 76,5 75,7 72,4
        Afskriftir (-)
-43,7 -44,8 -46,0 -47,2 -48,4
Heildarafkoma
0,8 0,6 9,5 10,0 13,8
Peningalegar eignir, hreyfingar
18,6 6,5 32,6 33,2 42,3
    Handbært fé, nettó
19,9 69,5 13,5 16,5 20,9
    Lánveitingar
1,7 -14,1 2,9 3,1 7,5
    Hlutafé og stofnfjárframlög
-7,6 -57,4 0,7 0,7 0,7
    Viðskiptakröfur
4,6 8,5 15,5 12,9 13,2
Skuldir, hreyfingar
17,8 5,9 23,1 23,2 28,5
    Lántökur
-40,2 -48,5 -55,6 6,6 13,3
    Lífeyrisskuldbindingar
7,4 2,7 0,6 -1,5 -3,7
    Viðskiptaskuldir
50,6 51,7 78,1 18,1 18,9

Rekstraryfirlit fyrir A-hluta sveitarfélaga árin 2020–2024.

Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun
Þjóðhagsgrunnur, ma.kr. 2020 2021 2022 2023 2024
Heildartekjur
399,8 424,0 450,3 473,0 495,7
     Skatttekjur
318,6 339,4 361,8 380,5 399,0
        Skattar á tekjur og hagnað
255,6 272,8 290,2 305,1 320,1
        Eignarskattar
50,6 53,3 56,6 59,7 62,8
        Skattar á vöru og þjónustu
12,4 13,3 15,0 15,7 16,1
     Fjárframlög
34,1 35,6 37,3 38,9 40,6
     Aðrar tekjur
47,1 49,0 51,2 53,6 56,1
        Eignatekjur
12,9 13,4 13,9 14,5 15,0
            þ.a. vaxtatekjur
4,5 4,5 4,5 4,6 4,6
        Sala á vöru og þjónustu
33,1 34,4 36,0 37,8 39,7
        Ýmsar aðrar tekjur
1,1 1,2 1,3 1,3 1,4
Heildarútgjöld
399,0 421,8 448,9 472,3 495,7
     Rekstrarútgjöld
378,3 398,8 421,1 442,9 465,8
        Laun
194,8 208,1 221,3 232,8 245,0
        Kaup á vöru og þjónustu
122,4 128,0 135,1 143,4 151,9
        Afskriftir
16,3 16,7 17,2 17,6 18,1
        Vaxtagjöld
13,1 13,1 13,2 13,3 13,4
        Framleiðslustyrkir
5,3 5,5 5,8 6,1 6,4
        Fjárframlög
1,9 1,9 2,0 2,1 2,2
        Félagslegar tilfærslur til heimila
8,1 8,3 8,5 8,7 9,0
        Tilfærsluútgjöld önnur en fjárframlög
16,4 17,2 18,0 18,9 19,8
     Fastafjárútgjöld
20,7 23,0 27,8 29,4 29,9
        Fjárfesting í efnislegum eignum
37,0 39,7 45,0 47,0 48,0
        Afskriftir (-)
-16,3 -16,7 -17,2 -17,6 -18,1
Heildarafkoma
0,8 2,2 1,4 0,7 0,0
Peningalegar eignir, hreyfingar
1,0 1,3 1,5 1,0 0,8
    Handbært fé, nettó
-3,4 3,5 4,3 3,9 3,9
    Lánveitingar
-4,3 -3,0 -3,6 -1,5 -1,5
    Hlutafé og stofnfjárframlög
1,3 -0,1 0,6 0,3 0,3
    Viðskiptakröfur
7,3 0,9 0,2 -1,7 -1,9
Skuldir, hreyfingar
0,2 -0,9 0,1 0,3 0,8
    Lántökur
0,2 1,7 0,8 1,4 1,4
    Lífeyrisskuldbindingar
1,8 1,8 1,9 1,9 1,9
    Viðskiptaskuldir
-1,8 -4,4 -2,6 -3,1 -2,5


Heildarútgjöld málefnasviða árin 2020–2024.

Heildarútgjöld málefnasviða í m.kr. á verðlagi 2019 2020 2021 2022 2023 2024
01 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess
6.709 6.579 5.996 5.002 4.968
02 Dómstólar
3.267 3.254 3.283 3.312 3.312
03 Æðsta stjórnsýsla
2.900 2.626 3.097 2.251 2.234
04 Utanríkismál
12.092 12.156 11.757 11.457 11.029
05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla
30.254 30.284 30.786 31.310 31.147
06 Hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál
3.936 3.882 3.834 3.814 3.759
07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar
16.469 17.670 18.345 19.026 19.084
08 Sveitarfélög og byggðamál
23.001 23.409 23.951 24.505 24.959
09 Almanna- og réttaröryggi
29.840 29.148 31.989 31.771 27.516
10 Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla dómsmála
15.910 15.587 15.057 14.978 15.221
11 Samgöngu- og fjarskiptamál
47.044 46.128 38.663 40.380 38.995
12 Landbúnaður
16.222 16.089 15.943 15.844 15.695
13 Sjávarútvegur og fiskeldi
6.993 7.825 7.153 6.370 6.109
14 Ferðaþjónusta
1.959 1.927 1.754 1.791 1.778
15 Orkumál
4.345 4.051 4.111 4.177 4.192
16 Markaðseftirlit, neytendamál og stjórnsýsla atvinnumála
4.735 4.784 4.897 4.952 5.106
17 Umhverfismál
20.058 20.323 20.794 22.094 22.255
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál
15.755 15.154 14.834 14.764 14.503
19 Fjölmiðlun
5.300 5.480 5.671 5.876 6.082
20 Framhaldsskólastig
35.065 34.930 34.987 35.290 35.189
21 Háskólastig
44.061 45.628 46.532 48.004 47.975
22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og menningarmála
5.253 5.164 5.128 5.136 5.084
23 Sjúkrahúsþjónusta
105.617 113.722 115.758 114.943 111.808
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
54.932 56.348 58.475 60.777 62.687
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
54.390 58.464 56.727 59.982 52.623
26 Lyf og lækningavörur
26.348 26.571 27.790 28.997 29.608
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
72.066 73.323 74.474 76.666 78.514
28 Málefni aldraðra
82.425 84.891 87.230 89.840 92.527
29 Fjölskyldumál
40.260 42.557 44.340 45.107 45.723
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi
33.609 34.628 33.950 34.268 35.034
31 Húsnæðisstuðningur
13.493 13.490 13.587 11.686 11.684
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
11.056 11.133 11.568 11.566 11.463
33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar
92.629 85.912 80.317 70.628 65.134
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir
27.781 29.655 33.098 42.242 62.055
35 Alþjóðleg þróunarsamvinna
5.473 6.326 7.570 7.851 8.141
Heildargjöld á verðlagi ársins 2019
971.248 989.096 993.447 1.006.654 1.013.194
Uppsafnaðar áætlaðar launa- og verðlagsbætur frá árinu 2019
24.475 48.247 72.701 101.882 131.750
Heildargjöld á verðlagi hvers árs
995.723 1.037.343 1.066.148 1.108.536 1.144.944
Heildargjöld aðlöguð að GFS-staðli.
-77.323 -76.543 -76.648 -77.635 -74.344
Heildarútgjöld samkvæmt GFS-staðli á verðl. hvers árs
918.400 960.800 989.500 1.030.900 1.070.600
1 Hér er m.a. um að ræða aðlaganir vegna innbyrðis viðskipta milli A-hluta aðila, svo sem Ríkiskaupa og Framkvæmdasýslu ríkisins, þannig að ekki komi til tvítalningar útgjalda. Þá eru einnig gerðar aðlaganir á meðferð lífeyrisskuldbindinga og vaxtagjalda.

Útgjaldarammar málefnasviða árin 2020–2024.

Málefnasvið án liða utan ramma,1 m.kr. á verðlagi 2019 2020 2021 2022 2023 2024
01 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess
6.709 6.579 5.996 5.002 4.968
02 Dómstólar
3.267 3.254 3.283 3.312 3.312
03 Æðsta stjórnsýsla
2.900 2.626 3.097 2.251 2.234
04 Utanríkismál
12.092 12.156 11.757 11.457 11.029
05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla
30.254 30.284 30.786 31.310 31.147
06 Hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál
3.936 3.882 3.834 3.814 3.759
07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar
16.469 17.670 18.345 19.026 19.084
08 Sveitarfélög og byggðamál
2.273 2.233 2.244 2.275 2.255
09 Almanna- og réttaröryggi
29.840 29.148 31.989 31.771 27.516
10 Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla dómsmála
15.910 15.587 15.057 14.978 15.221
11 Samgöngu- og fjarskiptamál
47.044 46.128 38.663 40.380 38.995
12 Landbúnaður
16.222 16.089 15.943 15.844 15.695
13 Sjávarútvegur og fiskeldi
6.993 7.825 7.153 6.370 6.109
14 Ferðaþjónusta
1.959 1.927 1.754 1.791 1.778
15 Orkumál
4.345 4.051 4.111 4.177 4.192
16 Markaðseftirlit, neytendamál og stjórnsýsla atvinnumála
4.735 4.784 4.897 4.952 5.106
17 Umhverfismál
20.058 20.323 20.794 22.094 22.255
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál
15.755 15.154 14.834 14.764 14.503
19 Fjölmiðlun
5.300 5.480 5.671 5.876 6.082
20 Framhaldsskólastig
35.065 34.930 34.987 35.290 35.189
21 Háskólastig
44.061 45.628 46.532 48.004 47.975
22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og menningarmála
5.253 5.164 5.128 5.136 5.084
23 Sjúkrahúsþjónusta
105.617 113.722 115.758 114.943 111.808
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
54.932 56.348 58.475 60.777 62.687
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
54.390 58.464 56.727 59.982 52.623
26 Lyf og lækningavörur
26.348 26.571 27.790 28.997 29.608
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
72.066 73.323 74.474 76.666 78.514
28 Málefni aldraðra
82.425 84.891 87.230 89.840 92.527
29 Fjölskyldumál
40.260 42.557 44.340 45.107 45.723
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi
6.500 6.555 6.406 6.502 6.499
31 Húsnæðisstuðningur
13.493 13.490 13.587 11.686 11.684
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
11.056 11.133 11.568 11.566 11.463
33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar
- - - - -
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir
10.702 11.541 13.730 18.774 37.443
35 Alþjóðleg þróunarsamvinna
5.473 6.326 7.570 7.851 8.141
Samtals frumgjöld innan ramma á verðlagi 2019
813.702 835.822 844.510 862.562 872.209
Liðir utan ramma.
119.750 116.149 113.258 113.117 109.550
Aðlaganir að GFS-staðli, einkum innb. viðskipti²
-96.919 -93.280 -92.060 -92.748 -88.945
Frumgjöld samkvæmt GFS-staðli á verðlagi 2019
836.533 858.691 865.707 882.931 892.814
Uppsafnaðar áætlaðar launa- og verðlagsbætur frá árinu 2019
24.475 48.247 72.701 101.882 131.750
Frumgjöld samkvæmt GFS-staðli á verðlagi hvers árs
861.008 906.937 938.408 984.813 1.024.564
Vaxtagjöld samtals
57.392 53.863 51.092 46.087 46.036
Heildargjöld samkvæmt GFS-staðli á verðlagi hvers árs
918.400 960.800 989.500 1.030.900 1.070.600
. Liðir sem falla utan ramma málefnasviða eru eftirfarandi: vaxtagjöld ríkissjóðs, ríkisábyrgðir, afskriftir skattkrafna, lífeyrisskuldbindingar, Atvinnuleysistryggingasjóður og framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
² Hér er m.a. um að ræða aðlaganir vegna innbyrðis viðskipta milli A-hluta aðila, svo sem Ríkiskaupa, þannig að ekki komi til tvítalningar útgjalda. Þá er einnig um að ræða aðlögun á meðferð lífeyrisskuldbindinga.

Samþykkt á Alþingi 20. júní 2019.