Ferill 81. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.

Þingsályktunum mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum.


________
    Alþingi ályktar að fela mennta- og menningarmálaráðherra að móta heildstæða stefnu um afreksfólk í íþróttum í samvinnu við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og sveitarfélögin. Stefnan verði tímasett samhliða því að tryggður verði fjárhagslegur stuðningur við afreksfólk.
    Ráðherra leggi fram á Alþingi tímasetta stefnu um afreksfólk í íþróttum fyrir 1. júní 2022._____________Samþykkt á Alþingi 13. júní 2021.