Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson

Þingseta

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 2006–2007.

Æviágrip

Fæddur í Kollafirði á Kjalarnesi 23. ágúst 1946. Foreldrar: Sigurður Ellert Ólason hæstaréttarlögmaður og ríkislögmaður (fæddur 19. janúar 1907, dáinn 18. janúar 1988) og Unnur Kolbeinsdóttir, kennari og bókavörður (fædd 27. júlí 1922).

Rektor og seðlabankastjóri.

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 2006–2007.

Æviágripi síðast breytt 5. febrúar 2016.