Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson

Þingseta

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 2006–2007.

Minningarorð

Æviágrip

Fæddur í Kollafirði á Kjalarnesi 23. ágúst 1946, dáinn 10. september 2021. Foreldrar: Sigurður Ellert Ólason hæstaréttarlögmaður og ríkislögmaður (fæddur 19. janúar 1907, dáinn 18. janúar 1988) og Unnur Kolbeinsdóttir, kennari og bókavörður (fædd 27. júlí 1922, dáin 14. september 2016).

Rektor og seðlabankastjóri.

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 2006–2007.

Æviágripi síðast breytt 23. nóvember 2021.

Áskriftir