Drífa J. Sigfúsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga nóvember–desember 1995 og febrúar 2001 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fædd í Keflavík 8. júlí 1954. Foreldrar: Sigfús Sigurður Kristjánsson, fyrrverandi yfirtollvörður, og kona hans Jónína Kristín Kristjánsdóttir húsmóðir.

Forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar.

Varaþingmaður Reyknesinga nóvember–desember 1995 og febrúar 2001 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 10. febrúar 2015.