Elín S. Harðardóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga janúar 1991 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fædd á Akureyri 7. mars 1958. Foreldrar: Hörður Zóphaníasson skólastjóri og kona hans Ásthildur Ólafsdóttir húsmóðir, bróðurdóttir Halldórs Kristjánssonar varaþingmanns.

Matsveinn.

Varaþingmaður Reyknesinga janúar 1991 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 10. febrúar 2015.