Sigurður Þórólfsson

Þingseta

Varaþingmaður Vesturlands nóvember–desember 1986, nóvember 1991, desember 1992 og janúar 1993 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Innri-Fagradal í Saurbæjarhreppi 11. nóvember 1932. Foreldrar: Þórólfur Guðjónsson bóndi og kona hans Elinbet Jónsdóttir húsmóðir.

Bóndi.

Varaþingmaður Vesturlands nóvember–desember 1986, nóvember 1991, desember 1992 og janúar 1993 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 21. mars 2016.